Leita í fréttum mbl.is

Ef eða þegar

gusast upp hraun á Reykjanesi væri gott að hafa aðgang að dælum eins og í Vestmannaeyjagosinu ef stýra þarf hraunrennsli. Það er ekki úr vegi að minnast á steypudælurnar sem til er talsvert af. Þær geta dælt óhemju magni af vatni og gætu skipt sköpum. Bandaríkjaher yrði áreiðanlega innan handar með fleiri dælur ef þyrfti.

En Íslendingar sýndu það svo um munaði í Vestmannaeyjum að þeir láta sig ekki muna um að stjórna eldgosum eins og öðru. Við búum okkur undir það versta því það besta skaðar okkur ekki ef eða þegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband