Leita í fréttum mbl.is

Hvassahraunsflugvöllur

er mátulega kominn á dagskrá ţegar Dagur B. Eggertsson ćtlar ađ senda ţjóđinni reikning fyrir flugvöll ofan á kvikuhlaupinu viđ Grindavík en hirđa sjálfur söluhagnađinn af Vatnsmýrarlóđunum.

Ţađ er sama hvađa tillögur koma frá meirihlutanum sem stýrir Reykjavík. Ţćr eru alltaf ţćr seinheppnustu sem hćgt er ađ finna. Sé ţađ Bragginn, viđhald fasteigna, myglur eđa stytting leikskólatímans vegna álagsins sem hann er á börnin og starfsfólkiđ.Ţađ brotlendir allt á Hvasshraunsflugvelli ofan á eldfjallinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ kemur Degi ekkert viđ hvort ríkiđ vilji byggja flugvöll svo lengi sem ţađ er ekki í Reykjavík. Hvassahraunsflugvöllur er ekki ákvörđun Dags og kemur ekki til neinnar afgreiđslu hjá Reykjavíkurborg.

Reykjavíkurflugvöllur er í Reykjavík og ţví vinnur Borgarstjórn Reykjavíkur eftir ţeirri ákvörđun og ţeirri niđurstöđu kosninga ađ hann skuli fara. Ţegar ţađ var ákveđiđ var Dagur nýútskrifađur lćknir og starfađi á Ísafirđi.

Vagn (IP-tala skráđ) 27.1.2020 kl. 19:26

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvassahraunsflugvöllur er einungis á dagskrá vegna fjandskapar Dags viđ Reykjavíkurflugvöll.Mikill meirihluti landsmanna vill Reykjavikurflugvölll ţar sem hann er

Halldór Jónsson, 28.1.2020 kl. 08:51

3 identicon

Hvassahraunsflugvöllur er einungis á dagskrá vegna ţess ađ ríkiđ vill flugvöll í eđa nálćgt Reykjavík. Flestir Reykvíkingar, eins og flestir landsmenn, finndu ekkert fyrir ţví alla sína ćvi ţó hann vćri á Hellu eđa Höfn. Umferđ um flugvöllinn er minni en á kjúklingaveitingastađ.

Dagur er eins sekur í flugvallarmálinu og Boris í Brexit málinu. Í einu kosningunni sem fram hefur fariđ, í ţví sveitarfélagi sem fer međ skipulagsvald á svćđinu, kusu íbúar ţess sveitarfélags ađ flugvöllurinn fćri. Mörgum ţykir rétt og ćskilegt ađ fariđ sé eftir niđurstöđum kosninga, sama hvort ţćr snúast um Reykjavíkurflugvöll eđa Brexit. Og Reykvíkingar hafa ekki kosiđ flokka í borgarstjórn sem lofa ađ flugvöllurinn fari ekki.

Skođanir fólks á skipulagi í öđrum sveitarfélögum en ţeirra egin er ekkert sem skiptir máli. Keflvíkingar ákveđa ekki hvort hringtorg sé á Akureyri, Hvergerđingar ekki hvar Ísfirđingar setja niđur skíđalyftur og Borgfirđingar ekki hvort flugvöllur sé í Reykjavík. Jafnvel ţó Keflvíkingum ţyki óţćgilegt ađ aka um hringtorg ţegar ţeir koma til Akureyrar og Hvergerđingar vilji ekki ţurfa ađ klifra upp uppáhalds brekkuna sína ţegar ţeir koma til Ísafjarđar ađ skíđa.

Ţannig eru stađreyndirnar. Sama hvort mađur er fylgjandi eđa andvígur. Ţetta er ţađ sem er ađ ske. E.t.v. hefđi veriđ betra ef Dagur og Boris hefđu hundsađ vilja kjósenda. En ţađ vćri undarlegt ađ telja ţađ rétt ađ fara eftir kosningum og rétt ađ fara ekki eftir kosningum. Og ýmist lofa eđa formćla ţeim sem virđa niđurstöđur kosninga.

Vagn (IP-tala skráđ) 28.1.2020 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 173
  • Sl. sólarhring: 973
  • Sl. viku: 5963
  • Frá upphafi: 3188315

Annađ

  • Innlit í dag: 166
  • Innlit sl. viku: 5072
  • Gestir í dag: 166
  • IP-tölur í dag: 165

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband