13.2.2020 | 18:05
Stórvá í Straumsvík
fyrir dyrum.
Rio Timto segist greiða hærra verð en aðrir fyrir raforku, bæði á Íslandi og alþjóðlega.
Álverið í Straumsvík lesti Íslendinga úr álögum á sínum tíma. Rétti okkur upp úr kút vandræðagangsins og kotungsskaparins.
Ég man það vel hvað breyting varð á öllu þegar hann Jan Henje kom á bláum blazerjakka með gyllta hnappa í Steypustöðina og vildi fá tilboð hjá okkur í flutninga.Maður af öðrum heimi og mælikvarða. Boðberi nýrra tíma í kreppunni og kotungsskapnum sem við vorum fastir í. Það er eins og martröð að hugsa til baka til vandræðanna sem hér ríktu í öllu atvinnulífi fyrir þessa atburði.Stjarnfræðilegir peningar, 63 milljarðar voru að koma inn í landið með álverinu sem þýddi að kotungatímarnir voru að réna. Og Hochtief koma að byggja höfnina Þetta var eins og kraftaverk allt saman. Almenna að byggja Búrfellsvirkjun með erlendum stórverktaka, sem ég man ekki lengur hvað hét.
Hann Jan Henje settist svo að á Islandi og er löngu orðinn fyrirmyndar Íslendingur.
Nú talar Rio Tinto um að það verði hugsanlega að loka álverinu. Ég trúi ekki mínum eigin eyrum. Loka Straumsvík!
Nei, það má ekki gerast. Við skuldum álverinu og öllu þessu svo mikið sem þjóð að við verðum að finna leiðir til að afstýra þessu.
En staðan er greinilega alvarleg. Starfsmannafundur er ekki haldinn í gríni og forstjórinn talar í alvöru:
"Rannveig segir að Rio Tinto gefi sér tíma fram í júní til að taka ákvörðun um lokunina.
Hún segir að móðurfyrirtækið hafi bæði selt og lokað álverum í Evrópu á undanförnum árum, og álverið í Straumsvík sé í dag eina álver fyrirtækisins í Evrópu.
Einn kosturinn í stöðunni, eins og fram kemur í tilkynningu Rio Tinto, er að minnka framleiðslu álversins. Nú er fyrirtækið að framleiða 184 þúsund tonn á ári, en hámarksafkastageta sé 212 þúsund tonn. Það er möguleiki að minnka þetta eitthvað ef ekki næst niðurstaða í þetta, segir Rannveig.
Sorg hjá starfsfólki
Spurð út í viðbrögð starfsfólks á starfsmannafundi í morgun, segir Rannveig að fólkið hafi tekið fregnunum af yfirvegun en sorg. Það voru mjög uppbyggilegar spurningar og góðar umræður, og mér var þakkað fyrir að stíga hreinskilnislega fram og segja stöðuna eins og hún er. Það var mjög vel mætt eins og alltaf er á starfsmannafundum hjá mér, og ég tala alltaf bara beint og blaðlaust við fólkið og við eigum mjög góð samskipti og þekkjumst vel. Ég er búin að vera hér í bráðum 24 ár. Ég upplifði þetta sem sorg en samt var smá vonarneisti vegna þess að loksins væri farið að ræða um það sem er raunverulegt vandamál.
Getum við ekki gert eitthvað?
Getum við hjálpað Íslendingar með því að hætta við að stofna þjóðarsjóð fyrir rafmagnsgróðann með því að kaupa álbirgðir af fyrirtækinu. Eiga álfjall í Straumsvík í stað bankareikninga hjá Landsvirkjun. 20.000 tonn á 1800 $/tonn, skitnir 4 milljarðar sem við seljum þegar verðið hækkar? Við getum alveg eins átt ál eins og þjóðarsjóð í Asíubanka Kína. Getur þetta hjálpað fyrirtækinu Rio Timto yfir næsta hjalla? Þeirra örlög eru líka okkar örlög. Við getum bara ekki staðið hjá.
Við verðum að gera eitthvað fyrir þessa verksmiðju sem breytti svo miklu fyrir land og þjóð.Færði okkur Búrfellsvirkjun og fleiri Þjórsárvirkjanir.Réttu okkur upp úr kotungsskapnum
Við erum skuldbundnir því að afstýra stórvá í Straumsvík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.2.2020 kl. 14:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Bíddu nú við? Viltu búa til smjörfjall úr áli? Kannski bara fella Ísal inn í landbúnaðarkerfið og láta þá fá beingreiðslur? Og til hvers eiginlega?
Fyrirtæki eiga ekki að vera þurfalingar upp á náð og miskunn skattgreiðenda. Ef þau reka sig ekki, þá fara þau á hausinn. Svo einfalt er það. Ekki hef ég áhuga á að fara að taka upp sovéska atvinnustefnu þar sem atvinnuleysi er falið með tilgangslausum verkefnum.
Og spáðu aðeins í þessar vangaveltur um að minnka framleiðslu til að bæta afkomuna. Og svo hitt, að staðhæfa að það sé orkukostnaðurinn sem er að fara með þá á hausinn. Hvernig á þetta að koma heim og saman? Orkukostnaðurinn er væntanlega að mestu í beinu hlutfalli við framleiðsluna, x dollarar á framleitt tonn, og svo að einhverju leyti fastur. Og annar fastur kostnaður er fastur. Hvernig á þá minni framleiðsla eiginlega að bæta afkomuna? Eina mögulega ástæðan hlýtur að vera sú að varan selst ekki, þ.e. markaðurinn er ekki fyrir hendi, og fyrirtækið telur þá óhagkvæmara að safna upp birgðum með von um að selja þær seinna, en að taka á sig hærra kostnaðarhlutfall með minni framleiðslu. Það er eina mögulega skýringin því hingað til hefur nú það lögmál gilt í álframleiðslu að því betur sem afkastagetan er nýtt, því meiru skilar reksturinn.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.2.2020 kl. 19:51
Merkilegt Halldór að við höfum ekki á 60 árum lært að eiga og reka eitt álver. Álverinu hefur verið haldið uppi með ýmsum tilfæringum. Var ekki sagt að í Ameríku hefði álbyrgðum verið ekið úr einni vöruskemmu í aðra. Ekki hefur tekjuskattur verið að hrjá þá í 60 ár. Hér áður fyrr voru smáfyrirtækin að greiða 55% tekjuskatt í óðaverðbólgu hjá Sjálfstæðismönnum. T.d í tíð Gunnars Thoroddsen, eftir þá greiðslu gátum við fjárfest í steypu hjá Steypustöðinni til að byggja yfir starfsemina.
Jafnrétti hefur aldrei verið á Íslandi í fyrirtækjarekstri og aðstöðumunur mikill. Alið hefur verið á hroka gagnvart Mið-Evrópuríkjum til að forðast samkeppni á íslenskum markaði. Krónan er góð fyrir smáfyrirtæki sem búa við aðstöðumun og verðbólgu.
Rio Tinto hefur fjárfest stórt í Straumsvík, starfsfólkið er traust og með mikla þekkingu, vinnur vel fyrir sínu. Álverið hefur verið til sölu á um 30 milljarða sem ætti að vera viðráðanlegt verð væri betri fjármálstjórn og áherslur á Íslandi? Væri ekki betra að selja raforkuna á lægra verði til íslenskra útflutningsfyrirtækja, garðyrkju og fiskeldis, þróa aðrar útflutningsgreinar. Lengi hefur verið ljóst að Kínverjar væru að leggja undir sig álmarkaðinn. Að kaupa ál er líklega í tímabundnu ástandi ekki verri hugmynd en hvað annað, en betra að spyrja þá sem þekkja til og hafa reynslu af útflutningi. Landsvirkjun er í biðstöðu í stað þess að fjárfesta í innviðum. Landsnetið ótryggt. Leynd er enn yfir raforkuverði? Hversvegna skyldi það vera?
Sigurður Antonsson (IP-tala skráð) 13.2.2020 kl. 21:17
Nú vantar bara álbatterí.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 13.2.2020 kl. 23:47
Eru skattar ÁLVERSINS að skila mestu gegnum starfsfólkið?. LANDSVIRKJUN og ÁLVERIÐ leysa ORKUVERÐIN, sem eru sanngjörn og græn, sem EKKI þarf að verja með HERNAÐI og OFBELDI eins og víða á JÖRÐINNI. KÍNA rekur allt sitt á KOLUM. FRAMLEIÐENDUR erlendis munu rífast um YFIRTÖKU ÁLVERSINS.
ORKUNA til ÁLVERSINS má nota til uppbyggingar á hundruðum hektara GRÓÐURHÚSA á SUÐURNESJUM með BÆNDUM og BLÁALÓNINU. Fljúga síðan á Cargoflugvélum í NORÐURLJÓSALITUM til stór-borga EVRÓPU og USA með blikandi "ljósum" með HREINASTA og BESTA GRÆNMETI HEIMS.
SJÁVARORKUSÉRFRÆÐINGAR ættu að kaupa EYJU á BREIÐAFIRÐI og nota AÐFÖLLIN og ÚTFÖLLIN til ORKUVINNSLU.
SÆSTRENG LEGGJUM VIÐ SJÁLFIR ÍSLENDINGAR UNDIR SJÁLFSTÆÐI OKKAR OG FULLVELDI. VIÐ ÞURFUM ENGIN LÁN OG ENGA AÐSTOÐ VIÐ SÆSTRENGINN OG BORGUM ALLAN KOSTNAÐ MEÐ KALDAVATNS EÐA HEITAVATNS PÍPU TIL GREIÐSLU Á ÖLLUM KOSTNAÐI.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 16.2.2020 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.