Leita í fréttum mbl.is

Engum ţykir vćnt um sparifé

fólkiđ talar aldrei neitt um nema lánskjör og útlánsvexti. Sparifé virđist óţekkt hugtak.

Samt skrifar Hrafn Magnússon svo:

"Eldri borgurum er gert ókleift ađ geyma sparifé sitt inn á bankareikningum. Skiptir ţá engu máli hvort reikningurinn er verđtryggđur eđa óverđtryggđur.
Sparnađur eldra fólks er mikilvćgur. Hann er hugsađur til ađ mćta óvćntum útgjöldum, svo sem vegna viđhalds húsnćđis eđa bifreiđar, svo nćrtćk dćmi séu tekin.
Einnig vilja eldri borgarar líkt og annađ fólk getađ lifađ innihaldsríku lífi, fariđ til útlanda, í leikhús og sinnt öđrum menningarviđburđum.
Ţá er rík ţörf hjá eldri borgurum ađ eiga í handrađanum sparifé sem grípa má til, ef hjálpa ţarf börnum eđa barnabörnum vegna óvćntra áfalla, svo sem vegna langvarandi veikinda eđa fjárhagsvandrćđa.
Sparnađur eldra fólks er hins vegar í mörgum tilvikum ţrískattlagđur.

Í fyrsta lagi eru vextir af óbundnum bankareikningum undir verđbólgustigi.

Í öđru lagi er fjármagnstekjuskatturinn 22% af nafnvöxtum. Skatturinn er ţví líka tekinn af verđbólgunni, eins furđulegt og ţađ er.

Í ţriđja lagi lćkka eftirlaunin hjá almannatryggingum um 45% af vaxtatekjunum."

Bankar neita mönnum um óbundna verđtryggđa reikninga til skemmri tíma en 3 mánađa. Af hverju má mađur ekki leggja inn á verđtryggđan reikning međ 0% vöxtum til ađ geta gripiđ til síđar? Af hverju ţarf ađ binda peninginn í 3 mánuđi? 

Engum virđist ţykja vćnt um sparifé heldur bara lán,skerđingar  og útlánsvexti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

BANKARNIR stýra EYĐSLUNNI međ lánsfé. SPARSEMIN er ÓŢEKKT. ŢÓ man ég sparisjóđsbćkur til barna á fermingar og afmćlisdögum. 

Höldum vinnu ađ ungu fólki međ skólanum og HĆTTUM námslánum. Ţađ voru betri "lausnir" til sveita og í sjávarţorpum, en mjög margir gćtu létt undir međ kostnađinn í skólum. REGLUSEMI mun aukast međ "vinnu" í atvinnulífinu.

TRYGGJUM og KENNUM SPARSEMI frá UNGA ALDRI. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 22.2.2020 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband