Leita í fréttum mbl.is

Nú er lag

til ađ bćta kjörin svo um munar hjá opinberum starfsmönnum. Ţađ eitt skiptir máli hvađ sem einhverjum Lífskjarasamningum líđur á almennum vinnumarkađi sem sífellt skreppur saman.

Sósíalistar ćtla ađ knýja ríkiđ á knén.Varla nokkur mađur trúir ţví í raun ađ kauphćkkanir sem ţvingađar verđa fram međ mánađar verkfalli muni skila sér í bćttum lífskjörum. Ţađ er nóg ađ forystan haldi ţví fram og láti á ţađ reyna. Ţví meiri upplausn og verđbólga sem verđur ţeim mun nćr fćrumst viđ venezuelískri lausn okkar mála.

Svo stendur í Mogga í dag:

"Ef ţćr vinnustöđvanir verđa ađ veruleika sem nú eru í undirbúningi međal ađildarfélaga BSRB og félagsmanna Eflingar, til viđbótar viđ yfirstandandi verkfall Eflingar hjá borginni, yrđu ţađ viđtćkustu verkföll hér á landi í 38 ár.

Er ţá talinn sá fjöldi launţega sem mögulega mun taka ţátt í verkföllunum, ţótt algengara sé ađ telja fjölda tapađra vinnudaga ţegar áhrif verkfalla eru metin.

Áriđ 1982 tóku um 41 ţúsund launţegar ţátt í verkföllum á vinnumarkađinum og hafa ekki svo margir fariđ í verkföll á sama árstíma síđan ţá.

Núna gćtu mögulegar verkfallsađgerđir náđ til tćplega 20 ţúsund launţega en ađeins ellefu dagar eru til stefnu ţar til ţćr ađgerđir eiga ađ hefjast.

Ótímabundiđ verkfall félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg hefur stađiđ yfir í tíu daga en ţađ nćr til um 1.850 félagsmanna á 129 starfsstöđvum borgarinnar. Atkvćđagreiđsla stendur nú yfir til hádegis á laugardaginn um verkföll um 270 félagsmanna Eflingar sem vinna hjá Kópavogsbć, Seltjarnarnesbć, Mosfellsbć, Hveragerđisbć og Sveitarfélaginu Ölfusi sem starfa viđ umönnun, gatnaviđhald og fleira. Verđi ţađ samţykkt hefst ótímabundin vinnustöđvun ţeirra á hádegi mánudaginn 9. mars.

Kosning er einnig hafin á vegum Eflingar međal rúmlega 240 félagsmanna félagsins um bođun samúđarverkfalls í 21 einkareknum skóla í Reykjavík, Garđabć og Kópavogi. Ţeirri atkvćđagreiđslu lýkur á laugardaginn og verđi hún samţykkt hefst ótímabundin samúđarvinnustöđvun ţessara starfsmanna 9. mars.

Ţeir starfa hjá einkareknum skólum sem eiga ađild ađ Samtökum sjálfstćđra skóla og eru međ gildandi kjarasamning frá ţví sl. vor ţegar Lífskjarasamningarnir voru undirritađir.

Víđfeđmustu verkföllin gćtu hafist eftir ellefu daga en alls hafa 16 ađildarfélög BSRB bođađ til samstilltra verkfallsađgerđa sem gangsettar verđa 9. mars.

Ađgerđirnar eru tvískiptar. Annars vegar mun ţorri félagsmanna hjá ríkinu, sveitarfélögum og borginni leggja niđur störf á ákveđnum dögum í mars og aprílbyrjun. Minni hópar starfsmanna verđa í ótímabundnu verkfalli frá og međ 9. mars. Hafi samningar ekki náđst skellur á ótímabundiđ allsherjarverkfall BSRB-félaganna 15. apríl. Ţađ nćr til rúmlega 17.500 launţega hjá ríkinu, Reykjavíkurborg og öđrum sveitarfélögum.

Ekki leggja ţó allir niđur störf, ţar sem stéttarfélögin eru međ undanţágulista. Ţannig munu t.d. slökkviliđs- og sjúkraflutningamenn sinna grunnţjónustu. omfr@mbl.is"

Er ekki bara um ađ rćđa skipulagđa ađför Gunnars Smára og Sósíalistaflokks hans ađ ţjóđfélaginu í ţví skyni ađ knýja fram byltinguna? 

Mun ríkisstjórn Íslands, sem ţó er löglega kjörin, hafa nokkra burđi til ađ fást viđ ţann vanda sem fram undan er?

Mánađar verkfall mun lćkka lífskjör í landinu um hundruđ milljarđa vegna lćkkunar á ţjóđartekjum.Ţegar viđ bćtist vandinn vegna kórónaveirunnar verđur skađinn enn ţá meiri. Er ţađ ekki ţađ sem stefnt er ađ? Munu kauphćkkanirnar nokkurn tímann ná ţví upp aftur?

En nú er greinilega lag hjá sumum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hćtt er viđ ađ ţessar tölur taki snarlega enda ţegar Egilssynbir skrifa nćst á Miđjuna og Stundina.

"Vísi­tala neyslu­verđs hćkkađi um 0,92% í fe­brú­ar og stend­ur nú í 474,1 stigi. Mćl­ist verđbólga síđustu 12 mánađa nú 2,4%, en ţađ er sama hćkk­un og vísi­tala neyslu­verđs án hús­nćđisliđar­ins hef­ur hćkkađ síđasta áriđ.

Á vef Hag­stof­unn­ar seg­ir ađ vetr­ar­út­söl­ur séu víđa gengn­ar til baka og hćkkađi verđ á föt­um og skóm um 6,4% í töl­um fe­brú­ar­mánađar og hafđi ţađ áhrif á vísi­töl­una upp á 0,25 pró­sentu­stig. Reiknuđ húsa­leiga hćkkađi um 0,7% milli mánađa og hafđi ţađ áhrif á hćkk­un vísi­tölu um 0,12 pró­sentu­stig og ţá hćkkađi verđ á flug­far­gjöld­um um 8,8% sem hćkkađi vísi­töl­una um 0,12 pró­sentu­stig."

Í stađ 2.4 % munu koma stćrri tölur fljótlega eftir verkföllin enda ađ ţví stefnt. Hver vill lúika ţessa lognmollu ţegar hćgt er ađ hafa ófriđ?

 

    Halldór Jónsson, 27.2.2020 kl. 11:45

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Höfundur

    Halldór Jónsson
    Halldór Jónsson

    verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

    -ekki góður í neinu af þessu-

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (25.11.): 0
    • Sl. sólarhring: 7
    • Sl. viku: 39
    • Frá upphafi: 0

    Annađ

    • Innlit í dag: 0
    • Innlit sl. viku: 33
    • Gestir í dag: 0
    • IP-tölur í dag: 0

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Eldri fćrslur

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband