Leita í fréttum mbl.is

Sápuvatn?

er sagt hafa þau áhrif á COVID19 kvikindið, sem er ekki beint lifandi kvikindi heldur dautt próteinhylki, að himnan utan um hann skemmist og hann missir hæfileikann til að troða sér inn í frumur okkar.

Ég heyrði um nýlegt smit sem kom frá manneskju sem var staðin upp úr veikinni þannig að smithættan er enn fyrir hendi þó fólk sé komið á fætur.

Gæti verið vörn í því að munnskola sig úr sápuvatni? Sem er kannski ekkert gaman en skyldi það virka og gæti Kári Klári athugað svoleiðis hvort þetta gæti fúnkerað? Alkóhólið þarf að vera svo sterkt til að gera það sama að viskí dugar ekki til skolunar eitt og sér sem væri þó miklu geðslegri tilhugsun en sápuvatn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Jeta grænsápu Halldór, eins og óþekkir krakkar voru látnir gera í gamla daga þegar þeir létu eitthvað óguðlegt út úr sér laughing

Þorsteinn Siglaugsson, 24.3.2020 kl. 19:59

2 identicon

Íslenskur prófessor (frá Refsstað) heimsfrægur fyrir handþvott

Gúgglaðu 

professor palli thordarson soap

Jón (IP-tala skráð) 25.3.2020 kl. 09:47

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Palli Thordarson@PalliThordarson

 

 

1/25 Part 1 - Why does soap work so well on the SARS-CoV-2, the coronavirus and indeed most viruses? Because it is a self-assembled nanoparticle in which the weakest link is the lipid (fatty) bilayer. A two part thread about soap, viruses and supramolecular chemistry #COVID19

View image on Twitter

 

79.9K

Halldór Jónsson, 25.3.2020 kl. 11:41

4 Smámynd: Halldór Jónsson

 Palli Thordarson

 

@PalliThordarson

Professor, School of Chemistry UNSW

Sydney, New South Waleschemistry.unsw.edu.au/staff/pall-tho…Joined December 2014

Halldór Jónsson, 25.3.2020 kl. 12:35

5 identicon

Hér sérðu piltinn sjálfan.

https://www.youtube.com/watch?v=gOfIL9_s2Ss

Jón (IP-tala skráð) 25.3.2020 kl. 13:30

6 identicon

Sæll Halldór!

Mamma Dagga er sögð
tilbúin til verksins
ef þörf krefur!

Image result for les daltons et ma dalton

Húsari. (IP-tala skráð) 25.3.2020 kl. 23:54

7 Smámynd: Þorsteinn Sch Thorsteinsson

Sæll Halldór,

Já, það er rétt það má nota sterka sápu. En fyrirgefðu í öllum þessum líka sérstaka áróðri á RÚV, þá má líklegast alls ekki minnast á það allt saman, svona rétt eins og menn passa uppá að minnast ekki einu orði á eitthvað er gæti styrkt ónæmiskerfið gegn Covid 19. Í öllum þessum áróðri frá yfirvöldum þá spyrja menn, hvers vegna er ekki minnst á C og D vítamín til styrkja ónæmiskerfið gegn Covid 19? Nú og hvað kemur til að ekki er minnst á þessar aðferðir er Kínverjar hafa notast við gegn Covid 19 , eða með að nota hvítlauk og C vítamín? 

KV.    

Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 26.3.2020 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3417960

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband