Leita í fréttum mbl.is

Efling

er milljarđakompaní sem kommúnistar hertóku međ 8 % atkvćđa í stjórnarkjöri.

Sú yfirtaka hefur vćntanlega skilađ ţeim persónulegum hagnađi en kostađ ţjóđfélagiđ ómćldar fjárhćđir vegna afleiddra athafna. Valdafólkiđ hefur svo líklega komiđ fyrir sogrörum sínum í sjóđi félagsins en hreinsađ út alla starfsmenn sem hafa ađrar skođanir.

Svo segir í Staksteinum Morgunblađsins:

"Verkalýđsfélagiđ Efling hefur í ţeim kórónuveirufaraldri sem geisađ hefur vikum saman hér á landi haldiđ úti verkföllum í viđbót viđ nćr óviđráđanlega ógn. Ţetta hefur veriđ óskiljanlegt flestu fólki og algerlega úr takti viđ ástandiđ í samfélaginu.



Svo kom ađ ţví ađ verkföllin voru hćtt ađ skipta máli enda lítiđ starf í skólum og ć fćrri sem hafa áhuga á ađ senda börn sín ţangađ og ţá slćr Efling verkföllum sínum á frest.

Tilgangurinn virđist eingöngu ađ spara verkfallssjóđinn og halda í ţađ litla álit sem forysta félagsins nýtur enn.



Enginn skyldi halda ađ frestun verkfallanna sé af góđum hug, ađ samningsviljinn hafi gert vart viđ sig eđa ađ kröfurnar hafi nálgast raunveruleikann, enda fylgja hótanir um ađ setja af stađ jafnvel enn meiri verkfallsađgerđir „innan nokkurra vikna“.



Ađ auki fylgdi tilkynningu um frestun árás á ţau sveitarfélög sem ekki vilja beygja sig undir fráleitar kröfur um ađ semja langt umfram ţađ sem ađrir hafa gert. Ţađ er ađ segja ađrir en Dagur.



Í tilkynningunni segir ađ ţessi sveitarfélög hafi veriđ ósvífin og ađ ţau hafi „kosiđ ađ nýta sér faraldurinn á einstaklega ómerkilegan hátt til ađ hamla eđlilegum framgangi viđrćđna“. Ţá er ţví hnýtt viđ ađ skömm Sambands íslenskra sveitarfélaga sé mikil. Ţetta eru ótrúleg öfugmćli, jafnvel komin frá sendlum sósíalistaleiđtogans."

Vćntanlega er átt viđ Gunnar Smára Egilsson.

Ţetta er í rauninni athyglisvert. Ađ harđsnúin klíka skuli geta lagt undir sig verkalýđsfélag međ milljarđa í sjóđum og efnt til slíkra viđburđa á vinnumarkađi í nafni samúđar međ hinum fátćku. Verđur viđ ţađ búiđ til lengdar ađ örlítill minnihluti geti lagt undir sig jafn áhrifamikil félög á vinnumarkađi og Efling er?

En hvađan á ţađ fé ađ koma sem minnkar fátćkt hjá völdum hópum? Hverjir ţurfa ađ reiđa ţađ fram úr sínum vösum? Foreldrar leikskólabarna? Barnlaust fólk? Aldrađir og öryrkjar međ sköttum sínum? 

Hafa menn heyrt eitthvađ frá forystufólki Eflingar um ţau atriđi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband