Leita í fréttum mbl.is

Kínverjar byrja aftur

að framleiða pestir fyrir mannkynið.

Þeir eru búnir að opna aftur blautmarkaðina fyrir matvæli sem þeir éta einir manna.Hunda, ketti, apa, leðurblökur. Það eina sem hefur breyst er að yfirvöld banna myndatökur og fréttaflutning af athæfinu.

Kínverjar eru ógn við allt mannkyn með þessum matarvenjum sínum sem þeir byrja ótrauðir aftur eftir stutt hlé.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kínverjar eru vinnusamir og góðlegir. Þeir fjárfesta víða í heiminum. Hafa þeir fjárfest á ÍSLANDI - norð/austurlandi?. Hverjar eru fjárfestingar erlendra á Landinu OKKAR?. Þetta eru áhyggjur aldraðra hugsandi ÍSLENDINGA.

Þetta lítur ekki vel út með "útimarkaðina" i Kína, en við getum litlu breytt.   

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 3.4.2020 kl. 16:07

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Á þessum mörkuðum er dýrunum slátrað við búðarborðið eftir óskum kaupanda og gorið flæðir.  Er virkilega ekkert matvælaeftirlit í heimsveldinu Kína?

Kolbrún Hilmars, 3.4.2020 kl. 16:10

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þeir eru stórhættulegir á mörgum sviðum eins og t.d. að yfirtaka svæði í Afríku og eflaust á fleirri stöðum.

Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2020 kl. 16:37

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Byrjaðir aftur?

Þeir hafa aldrei hætt nafni og munu aldrei.

Goðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 3.4.2020 kl. 23:13

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þegar fólk fer að gera sér grein fyrir að, þriðja alheims styrjöldin hefur verið gangi í nokkra áratugi, því betra. 

Kinverjar hafa verið í veirustríði til fjölda ára, em restinn af heiminum eru í einhverri afneitun og neita að trúa því.

Allr þessar veirur kima frá veiru ramsokanstofum og þeir móta svokallaða wet markets til að breyta þessu út um allan heim.

Wuhan í Kína hefur eina stærðstu veir ramsokanastofu í Kína.

Kveðja frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 4.4.2020 kl. 01:01

6 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

If you blog, do ot like a man.

Halldór Egill Guðnason, 4.4.2020 kl. 01:49

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Nafni minn að sunnan

Skil þetta ekki: If you blog, do ot like a man.

Halldór Jónsson, 4.4.2020 kl. 12:52

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jóhann

genaröðin í veirunni er sögð ekki benda til þess að hún sé framleidd á stofu heldur sé náttúrleg.

En flestar pestir heimsins eiga upptök sín í  svínaríinu í Kína.

Halldór Jónsson, 4.4.2020 kl. 12:55

9 identicon

Ráðlegging  Landlæknis um smitvarnir endar á orðunum "Forðist að koma nálægt lifandi dýrum á markaðstorgum." Veistu um svona markaðstorg hér á landi?

Jón (IP-tala skráð) 4.4.2020 kl. 14:39

10 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góð grein, alveg sammála. Nú vantar bara Össur Skarphéðinsson og Guðlaug þór til að segja hvað þeir eru stoltir af því að hlekkja okkur enn fastar við þessa ófreskju sem Kommúnistastjórnin í Kina er.

Þá er ég að tala um Belti og braut og fríverslunarsamninginn sem Össur gerði við Kína til að tryggja sem mótstöðulausast og frjálsast flæði kórónaveirunnar yfir land og þjóð.

Skoðið þetta myndband, hér kemur fram að Kína hamstraði grímur o.fl. og eru nú að selja þær til landanna sem þeir smituðu og lögðu í rúst, auðvitað ekki án þess að fá völd og áhrif í staðinn.

China hoards world’s masks, sells them back; CCP virus is right name: poll; hospital fakes recovery

Theódór Norðkvist, 4.4.2020 kl. 17:30

11 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Afsakaðu nafni minn. Athugasemdin átti að rata annað. 

 Þú bloggar eins og engill.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 4.4.2020 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband