Leita í fréttum mbl.is

Drífa Snćdal

og dr. Benedikt Jóhannesson voru í Silfrinu hjá Fanneyju áđan. Ţar komu málefni Icelandair til umrćđu og hvernig ćtti ađ taka á ţví máli.

Frú Drífa kom fram sem gersamlega botnfrosin verkalýđshetja af gamla skólanum sem engu tauti verđur viđ komiđ. Ólíklegt er ađ hćgt sé ađ rökrćđa viđ slíka manneskju međ nokkru móti um eitt eđa neitt ţegar vandamálin vofa yfir sem víđast í ţjóđfélaginu.

 

Ţarna í Silfrinu  voru ţau Drífa og Benedikt beđin ađ velta ţví  fyrir sér hvađ hćgt vćri ađ gera í máefnum Flugleiđa. Hvort ćtti ađ moka fé í félagiđ sem fyrir er međ öllum sínum skuldbindingum eđa byrja á nýju félagi međ hreint borđ? 

Svar Drífu er ađ ófávíkjanleg krafa ASÍ sé ađ allir starfsmenn verđi ráđnir inn á ný međ starfsaldurslista og réttindum. Hún krafđist banns viđ verktöku viđ ýmis störf í ţjóđfélaginu. Ţó eru mörg störf í ţjóđfélaginu eins og til dćmis  ferđamennsku ţannig ađ vandséđ vćri ađ geti veriđ til nema á ţví formi svo sem leiđsögn viđ breytilegar ađstćđur og fleira slíkt má telja.

Í ljósi svona eintrjáningsmennsku eins og forseti ASÍ opinberarar er allt tal um nauđsyn og möguleika íslenskra flugferđa út í bláinn.Ekkert verđur samiđ nema ég ráđi ein öllu eru skilabođin.

Mér sagt ađ Icelandair skuldi starfsmönnum tuga flugferđa alls flotans á frímiđum  og gríđarlegt magn af útistandandi vildarpunktum sem ţađ hefur sett út í auglýsingaskyni.

Kjarasamningar ţessa félags eru sagđir hafa ţróast til ţessarar niđurstöđu í gegnum áratugina međ tilheyrandi verkfallaađgerđum og einhliđa kúgunar.  Slíkt félag međ fortíđarklyfjar á erfitt međ ađ standa í samkeppni viđ ný félög međ hrein borđ. Ţau fara bara reglulega á hausinn og nýir kraftaverkamenn koma til sögunnar og segja woff og pleij.

Innan Icelandair er gríđarleg ţekking og reynsla samankomin. Heil auđlind ţjóđar.Ţađ er skelfilegt ef ekki verđur hćgt ađ nýta ţetta áfram innan íslensks félags. Sama hvort eru flugvirkjar, flugmenn eđa flugfreyjur. Ţađ er slćmt ef menn velja frekar ekkert flug heldur en ađ slaka til eins og mér skilst ađ flugmenn hafi gert.

Mér sýnist ađ eigi ađ endurreisa rekstur Icelandair verđi ađ strika yfir margt úr fortíđinni sem myndi sliga reksturinn. Ţađ verđur sjálfsagt erfitt ađ kyngja til ađ byrja međ en ef ţetta tosast í gang ţá breytist margt undraskjótt eins og viđ upplifđum eftir hruniđ.

Miklu máli skiptir fyrir endurreisn flugsins og atvinnulífs heimsins hvernig til tekst í ţróun bóluefna gegn pestum sem á okkur herja. Ţví eins og áđur er bara eitt sem máli skiptir í lífi hvers manns: Heilsan. En svo mćlti vinur minn Ingimar K.Sveinbjörnsson ţegar hans heilsa hafđi kvatt.

Öreindalíffrćđin má ţví vel vera ađ verđi sú vísindagrein sem mesta athygli muni fá á nćstu árum.

En međ einstefnu og verkalýđkröfuhörku fornaldar eins og fram koma hjá frú  Drífu Snćdal tefjast allar ráđstafanir mun lengur en ella hefđi veriđ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Forysta ASÍ og VR ala á stéttarhatri og átökum međ RÚV sendibođum sem spila verđbólguvalsinn. Atvinnurekstur minni og stćrri fyrirtćkja sem standa undir velferđinni er reglulega ásakađur.

Taktík Jóhönnustjórnar. Aliđ á stéttarbaráttu og verđbólgu sem er einkenni íslensk efnahagslífs. Verđbólgukrónan er talin lausn á flóttann frá veruleikanum, gengissig óhjákvćmilegt? Er ţađ nauđsynlegt til ađ félagskapurinn lifi af og sanni tilurđ sína? 

Sigurđur Antonsson (IP-tala skráđ) 17.5.2020 kl. 13:46

2 identicon

Viđreisnarmađurinn Benedikt rćddi hruniđ 2008, sem allir hafa gleymt?. EKKI allir, sem glötuđu heimilunum og smáfyrirtćkjum í ţúsunda tali. Bankarnir og fáir ćvintýramenn urđu moldríkir og margir fengu afskrifađ. Ţetta voru erfiđ ár fyrir ţúsundir ÍSLENDINGA.

Nú er Kínverska COVID19 áriđ 2020, sem setur ÍSLAND í efstu hćđir varđandi ferđabransann. Viđ hefđum ekki ţurft ađ styrkja HÓTEL og ferđabransann, nema til sveita.

FERĐABRANSINN fer á fullt í JÚNI/JÚLÍ. VIĐ ţurfum EKKI ađ auglýsa fyrir "hundruđ miljóna um víđan völl." Notum ÍSLENDINGA til verka. Kynnum EIGIN FRAMLEIĐSLU og SÖGUNA.

Forstjórinn Bogi Nils er réttlátur varđandi ofurlaun margra í flugbransanum. Bogi ćtti líka ađ lćkka og leiđrétta laun EMBĆTTISMANNA og ALŢINGISMANNA, sem er undrunarefni.  Ţađ er óeđlilegt ađ 50% séu komnir á Ríkisjötuna.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 18.5.2020 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband