24.5.2020 | 12:52
Jarmið á jötugjafir
úr ríkislúkunni til blekbullara heldur áfram sem aldrei fyrr.
Þórður Snær skrifar á Kjarnann sinn:
"..Hér á landi hefur hins vegar fámennur hópur fyrirferðamikilla þingmanna getað komið í veg fyrir að sett verði upp sambærilegt styrkjakerfi og í nágrannalöndum okkar.
Ástæðan virðist vera að einn eða tveir minni fjölmiðlar, þar á meðal Kjarninn, trufla þá og vegna þess að þeir vilja að nokkrir stórir miðlar sem neita að aðlaga rekstur sinn að nútímanum þrátt fyrir milljarða tap á örfáum árum, fái alla þá ríkisstyrki sem útdeila á.
Þessir hópur nýtur svo stuðnings valinna fjölmiðlamanna og nafnlausra pistahöfunda sem hafa hamast á þeim sem styðja almennt styrkjakerfi með það að leiðarljósi að bæta lýðræðislega virkni og gagn íslenskra fjölmiðla.
Fremst í þeim flokki er Viðskiptablaðið, með alla sína nafnlausu eymd. Ríkisstyrkir reyndust svo mikið eitur í beinum þeirrar útgáfu að hún ákvað að setja sex eða fleiri starfsmenn sína á hlutabótaleiðina, sem var ætluð fyrir fyrirtæki í verulegum rekstrarvanda.
Fyrir þessa heift og óbilgirni gagnvart miðlum sem geta átt von á því að fá í besta falli um þrjú prósent af heildarstyrkjum líða allir hinir fjölbreyttu miðlar íslenskrar fjölmiðlaflóru sem há enn frekar en áður erfiða baráttu fyrir tilveru sinni.
Vegna þessa hóps situr frumvarp um styrkjakerfið fast í nefnd formanns sem hafði ekki einu sinni fyrir því að vera viðstaddur þegar hluti fjölmiðla var kallaður fyrir nefndina vegna málsins. Af opinberum yfirlýsingum hans, sem byggja aldrei á rökum eða vísun í gögn heldur fyrst og síðast niðrandi gífuryrðum, þá nennir hann ekki mikið að hlusta á einhverja bloggara.
Í staðinn á að styrkja einkarekna fjölmiðla með einskiptisaðgerð sem hluta af COVID-viðbrögðum. Hvernig sá styrkur verður liggur ekki enn fyrir. Það verður til dæmis áhugavert að sjá hvort að gerð verði skýr krafa um gegnsætt eignarhald og hvort nýting á öðrum COVID-ríkisstyrkjum muni dragast frá væntu framlagi til þeirra þriggja fjölmiðlafyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina.
En augljóst er að einhver sér hag í því að fyrirsjáanleiki í fjölmiðlarekstri sé enginn og að ástæða sé til að halda þessu leikriti um mögulegan vilja til að takast á við ástandið, sem staðið hefur frá árinu 2016, áfram.
Erfitt er að draga aðra ályktun en þá að það sé vegna þess að viðkomandi vilji hafa stærstu fjölmiðla landsins áfram í taprekstri sem kallar á áframhaldandi fjárframlög sérhagsmunaaðila, með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á lýðræðislega umræðu og samkeppnisaðstæður á fjölmiðlamarkaði.
Það er mjög miður."
Hver er þjóðfélagsleg nauðsyn á útgáfu Kjarnans?
Eða Miðjunnar?
Eða Útvarps Sögu?
Eða www.samurfosti.is?
Eða Morgunblaðsins?
Eða Fréttablaðsins?
Eða RÚV?
Ég hefði haldið að svona starfsemi sé því aðeins nauðsynleg ef fólk vill borga fyrir að halda þessu úti?
Af hverju á Sjálfstæðisfólk að borga Helga Magnússyni með sköttum sínum fyrir að halda úti hatursmiðli á Sjálfstæðisflokknum eins og langgjaldþrota Fréttablaðinu?
Af hverju á Bjarni Benediktsson að borga sjálfur þeim Egilssonum fyrir að skrifa skít og níð um sig sem stjórnmálamann?
Hundurinn bítur yfirleitt ekki höndina sem fóðrar hann.
Munu þeir Egilssynir ekki leggjast flatir fyrir ríkislúkunni frekar en að hafna peningum frá Lilju? Var ekki Gunnar Smári auðmjúkur þjónn í þjónustu Jóns Ásgeirs á sínum tíma?Bjó í Arnarnesinu með feitu köttunum?
Nýorðinn Kommúnisti hjá Eflingu?
Hvert fer trúverðugleiki Útvarps Sögu sem stjórnarandstöðumiðils þegar stöðin er orðin tilberi á stjórnvöldum? Styrktarreikningur Útvarps sögu osfrv.?
Hversu einbeittur verður Þórður Snær í ofan af flettingum þegar tilvera Kjarnans hangir á vinabrauði valdabraskara í stjórnmálum?
Sámur fóstri kemur ekki út nema ef tekst að safna auglýsingum til að borga kostnaðinn. Og kemur þessvegna bara ekki út í nærri 50.000 eintökum eins og hann gerði þegar betur áraði.
Af hverju ekki sama með Kjarnann, Miðjuna og það allt sem jarmar á jötugjafir úr ríkislúkunni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Jón Magnússon lögmaður skrifar svo um efni sem þessu tengist:
"Mun verð á grænmeti til neytenda lækka? Var það forsenda aukinna styrkja? Ónei.
Reynsla neytenda af auknum styrkjum og beingreiðslum til framleiðenda er sú, að þeir skila sér ekki eða þá mjög óverulega til neytenda með lægra verði.
Af hverju má ekki styðja við atvinnurekstur með almennum aðgerðum eins og t.d. skattalækkunum t.d. afnámi tryggingargjalds?
Nú skiptir máli að gæta vel að því að opinberu fé sé ekki sólundað í gæluverkefni, heldur brugðist við raunverulegan vanda vegna Covid. Of margar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru því miður því marki brenndar að færa fjármuni frá skattgreiðendum til þóknanlegra aðila í atvinnurekstri.
Sýnu verra er að stjórnarandstaðan hefur ekki annað til málanna að leggja en að krefjast enn meiri útgjalda úr ríkissjóði. Pólitísk yfirboð formanns Samfylkingarinnar og helsta meðreiðarsveins hans eru með því aumkunarverðara sem heyrst hefur á Alþingi.
Skattgreiðendur eigi enn sem fyrr fáa vini á Alþingi. Ætla má, að þröngt verði í búi margra þegar þjóðin þarf að taka út timburmenn óráðssíunnar. "
Halldór Jónsson, 24.5.2020 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.