27.6.2020 | 10:50
Galið
er það hvernig vinstra liðið á Alþingi hefur komið okkur í öngstræti með Evrópuþjónkun sinni frá 2013.
Og ekki er hlutur hægri manna betri þar sem þeir hafa ekkert gert til að stöðva delluna. Og ekki eru þeir betri sem sí og æ lofsyngja ESB og heimta okkur þangað inn sem eru Samfylkingin og Viðreisn auk fimmtuherdeildar þingmenn úr öðrum flokkum.
Sigríður Á. Andersen hin burtrekni dómsmálaráðherra rekur hluta af dellunni í grein í Morgunblaðinu í gær. Hún segir m.a.:
"... Lög nr. 40/2013 kveða á um að 5% orkugjafa í samgöngum skuli vera endurnýjanleg. Reglugerð 960/2016 kveður jafnframt á um 6% minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum og vinnuvélum. Bæði lögin og reglugerðin voru sett til innleiðingar á reglum ESB.
Þessar reglur eru þannig úr garði gerðar að rafbílavæðingin hér á landi er einskis metin. Rafbílarnir eru hreinlega ekki taldir með þótt hlutur þeirri mæti nú kröfunni um 5% hlut endurnýjanlegrar orku og sé kominn vel áleiðis með að mæta kröfunni um 6% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda sem tekur gildi í lok þessa árs.
Ástæðan fyrir þessu er að ESBreglurnar taka mið af einstökum seljendum orku á bíla en ekki ástandinu eða þróuninni í heild sinni. Þær telja ekki með bíla sem hlaðnir eru orku við heimahús eða vinnustaði.
Jafnvel þótt meirihluti íslenska bílaflotans gengi fyrir endurnýjanlegri íslenskri raforku myndu Íslendingar ekki teljast búnir að uppfylla kröfur ESB um 5% endurnýjanlega orkugjafa í samgöngum eða 6% samdrátt gróðurhúsalofttegunda!.Að óbreyttum lögum mun engu skipta hve rafbílar verða stór hluti af bílaflotanum.
Íslendingar munu áfram þurfa að kaupa dýrt og orkusnautt lífeldsneyti til íblöndunar í bensín og dísilolíu til að uppfylla evrópsku reglurnar sem við erum þó í raun að uppfylla með öðrum hætti.
Milljarðar króna hafa runnið úr landi af þessum sökum undanfarin ár.
Yfir 7 milljarða kostnaður
Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn minni um kostnað ríkissjóðs af þessari meðgjöf með lífeldsneytinu árið 2015 kom fram að hann væri um 1,2 milljarðar það ár.
Miðað við fjórðungs aukningu í eldsneytissölu frá 2015 og 15% hækkun á krónutölu meðgjafar má gera ráð fyrir að kostnaður ríkissjóðs á síðasta ári hafi verið um 1,7 milljarðar króna.
Alls gæti ríkissjóður því hafa sent erlendum framleiðendum lífeldsneytis yfir 7 milljarða króna á síðustu fimm árum.
En árangurinn? Í nýrri 170 síðna aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum er hvorki minnst á þessar reglur, hrikalegan kostnaðinn sem þeim fylgir né hver ávinningurinn í loftslagsmálum gæti verið.
Þingmenn vinstri flokkanna sem innleiddu ESB-reglurnar um íblöndunina árið 2013 hafa hins vegar svarað spurningunni um árangurinn fyrir sitt leyti með nýlegri tillögu á þingi um að íblöndun pálmaolíu í eldsneyti verði bönnuð.
Íblöndunina telja þeir nú hafa aukið losun gróðurhúsalofttegunda, valdið stórkostlegri loftmengun í Asíu, auk þess að stuðla að eyðingu regnskóga, ógna líffræðilegri fjölbreytni og ýta undir vinnuþrælkun og illa meðferð á konum og börnum."
Hvað hefði verið hægt að gera fyrir þetta fé hingað til og áfram?
Að það skuli vera til stjórnmálamenn sem þiggja framfærslu sína af skattfé sem geta horft á svona geggjun án þess að gera neitt í því?
Hverskonar galið lið er þetta eiginlega sem við erum að kjósa aftur og aftur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Evrópuþjónkun Samfylkingar, Viðreisnar og VG ásamt þekktum einstaklingum, sem hugsa til inngöngu við ESB "húskarlana" í BRUSSEL, verður að kjósa útaf ALÞINGI.
Hjartanlega til hamingju með endurkjörið á Bessastöðum kæri FORSETI ÍSLANDS. Margir vilja sjá ÞJÓÐARKOSNINGU varðandi LANDIÐ OKKAR og MIÐIN og fulla úrsögn frá illa reknu embættis kerfi 26 landa ESB.
Hugsum til landamæra og sjálfstæði ÍSLENDINGA undir Kristnum siðum.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 29.6.2020 kl. 12:49
Það er rosaleg geggjun í gangi. Dæmi, ríkissjónvarpið hefur tekið að sér að heilaþvo fólk með vinstri áróðri og við verðum að borga sérstaklega fyrir það. Fátækasta fólkið kemst ekki í gegnum greiðslumat og verður að leigja fyrir miklu hærri upphæð og nær aldrei að eignast neitt. Helmingur af öllum skatttekjum einstaklinga fer í afþreyingu og umhverfismál. Ótrúlega mörgum finnst fjármunum best borgið hjá ríkinu. Allar skatttekjur einstaklinga duga ekki fyrir menntakerfinu. Þessi útgjöld aukast á miklum hraða þangað til eitthvað mjög vont gerist.
kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 29.6.2020 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.