"Stephan Stephensen Stephan Stephensen, kaupmaur, lst Reykjavk hinn 23. oktber sl. Stephan var 6. r 10 barna eirra sra lafs Stephensen fr Viey og konu hans, Steinunnar Eirksdttur fr Karlsskla. Elstur barnanna var Magns, f. 1891 Mosfelli syra, kvntur Sigurbjrgu Bjrnsdttur fr Karlsskla, Sigrur, f. 1893 Mosfelli, gift, slaug, f. 1895 sama sta, gift Jni Plssyni dralkni fr Tungu Fskrsfiri, Eirkur, f. 1997 Lgafelli Mosfellssveit, kvntur Gyu Finnsdttur, Thordarsen fr safiri, Bjrn, f. 1898 Lgafelli, kvntur Sigurborgu Sigjnsdttur r Hornafiri, Stephan, f. 15.2. 1900 Lgafelli, Helga, f. 1901 Lgafelli, d egar Steinunn l sng a Helgu, fddri 1902 Lgafelli, gift Stefni rnasyni r Svarfaardal, Eln, f. 1904 Skildinganesi, gift Ptri Jnssyni fr Egilsstum, Ingibjrg, f. 1906, gift Birni Jnssyni fr nanaustum, og Ragnheiur, f. 1914 Grund Grundarfiri, gift orsteini Gumundssyni fr Mosfelli Grmsnesi.

Af essum stra systkinahp lifa n r Eln og Ingibjrg einar eftir.

Svo sem sj m fingarstum barna eirra prfastshjnanna, jnai og bj sra lafur vaum land. Hann var fjrmaur mikill, gur bndi og annlaur fyrir ljfmennsku og ltta lund. Svo segir Eyjlfur fr Hvoli, a sra lafur hafi komi me hlturinn sveitina, egar hann var prestur ungur a rum Mrdalnum, aeins 22 ra. ar sveit hafi enginn hlegi fyrr hans eyru og segir a sna sgu um aldarandann ar sveit eim rum. Enda var Eyjlfi litla svo bylt vi hlturinn, a hann fr a hskla.

Sra lafur Stephensen var sonur Magnsar bnda Viey, lafssonar, sem kallaur var "sekreteri", Magnssonar "konferenzrs", lafssonar stiptamtmanns Stefnssonar, sem nefndi sig fyrstur Stephensen.

Steinunn kona lafs var einnig glasinna og mikil atorkukona. Hafa essir eiginleikar prfastshjnanna n efa gengi mjg tt afkomenda eirra, v ar er hver maur rum ktari og miki um drir er a frndflk hittist. Steinunn Eirksdttir hafi a eitt a segja aspur, hvort ekki hefi veri erfitt a eiga svo mrg brn. "Mr tti n aeins verst a hafaekki fyllt tylftina." Foreldrar Steinunnar voru hinn annlai dugnaarforkur Eirkur Karlsskla og kona hans, Sigrur Plsdttir.

Stephan Stephensen, lengst af kenndur vi verzlun sna Verandi, sem hann rak flagi vi Jn orvararson, fur Gumundar Jnssonar sngvara og eirra systkina, var essu tilliti lkur sna tt, dugmikill og glavr.

Mr er a barnsminni, hversu mr fannst essi maur strax vi fyrstu sn vera mikill strhfingi. Hann var hr og herabreiur, rjur andliti og vel ljs-sltthrur. Hann hafi gilegan, karlmannlegan mlrm og orfri var annig, a a var aldrei neitt minna en strkostlegt a gerast kringum hann. Hann virtist auk essa sfellt vera gu skapi. g kynntist Stephan hgt og sgandi gegnum tina, fyrst hestamennsku me fur mnum. Sar vi mis fjlskyldutkifri, ar sem vi vorum allskyldir, af 3. og 5. li fr Eirki Karlsskla, auk ess sem g kvntist svo frnku minni og systurdttur hans.

Mr fannst a alltaf htarstund, egar g hitti Stephan, sem vi strkarnir klluum stundum okkar milli Stebba Ste, a engum dytti hug a varpa hann ruvsi en me fullu Stephansnafni, vlkur hfingi sem hann var a vallarsn og llum myndugleika. En v fr fjarri a Stephan vri ekki allegur vimti vi hvern sem var. Hann hafi ennan hfingsskap aeins vi sig, fyrirhafnarlaust.

Og samrurnar, - maur lifandi! Orkynngin rjtanleg og lsingaror sjaldan notu nema hstigi. Og frgarsgurnar, sem hann sagi af sr og snum, voru stlfrar annig, a hi hrfna skopskyni hans beindist mest a honum sjlfum. essi frsagnarstll er ekki nema fri hfusnillinga. Stephani var hann nsta elilegur og ess vegna stafai vlkum ljma af samrustundum vi hann.

Heimurinn finnst mr llu svipminni eftir, n egar maur mtir Stephani ekki lengur sundlaugum ea frnum vegi. Menn af hans sauahsi eru ekkert algengir n essum staaltmum mealmennsku ea aan af verra. ess vegna er a mikils viri a hafa tt kynni vi slkan mann.

Stephan var mikill hestamaur og fr vel me hesta sna. Hestarnir bru auvita strkostleg nfn, svo sem til dmis "Roy", sem hafi tv framsknarvit a sgn Stephans, og svo "Gagarn, kallaur Gaggi". Hestar Stephans voru auvita svo srstakir, a eirra jafningjar fundust va. Enda voru eir yfirleitt ekki reyndir kapprei vi ara, trlega til ess a eir sarnefndu fengju ekki minnimttarkennd, sem Stephan taldi slmt fyrir hesta. En Stephan var mikill hestaslfringur og vissi gjrla hvernig hestar hans hugsuu og fundu til. g man a hann setti eitt sinn ofan vi mig, egar g hafi ungur "misst" mikinn fjrhest fur mns stjrnltinn langan sprett og var klrinn mur, moldugur, kjaftsr og sveittur. "Svona ekki a fara me hesta," sagi Stephan vi mig me herzlu. "Maur a fara vel me ." Og a geri hann sjlfur sannarlega.

Stephan stti laugar svo lengi sem g man eftir mr. Hann tti vi mislegan krankleik a stra efri rum en bar sig jafnan annig, a maur hlt ekki anna en ar fri flhraustur maur. Hann taldi sundikun vera lfsnausynlega og yfirfri sannfringu sna lklega til mn. Vi ttum margar gar stundir saman er vi hittumst vi au tkifri.

Stephan kvntist 25.5. 1929 Ingibjrgu Gumundsdttur Bvarssonar r Hafnarfiri, en au Ingibjrg voru systkinabrn. au eignuust einn son, laf, forstjra SA, sem hefur veri frumkvull mikill svii auglsinga og al mannatengsla. lafur er kvntur gstu Klru Magnsdttur r Reykjavk og eiga au 4 brn, Ingibjrgu, Stefn, Magns og laf Bjrn. Bjuggu au hjnin, Stephan og Ingibjrg, lengst af vi mikla rausn Bjarkargtu 4, anga sem gott var a koma.

Stephan var umsvifamikill og athafnasamur. Hann tti bi Viey, ar sem bi hfu forfeur hans, og Grund Grundarfiri, ar sem fair hans bj me hann ungan. Stephan stundai bskap Viey um skei. Eftir a v var htt jkst gangur spellvirkja mannvirki ar, svo ekki var rnd vi reist. N hefur staurinn veri endurreistur af njum eiganda sem er Reykjavkurborg. Hygg g, a Stephani hafi lka vel a sj hfubl fera sinna hafi til vegs og viringar n. Verzlun Stephans Verandi var landsekkt og anga kom margur gestur og gangandi til ess eins a tala vi Stephan og ara sem ar unnu, sem margir voru me skemmtilegri mnnum. Var verzlunin mikill mtsstaur fyrir frndflk utan af landi, egar a var kaupstaarfer. Var v oft glatt hjalla, margir vindlar reyktir og miki hlegi eirri b.

g nefndi a sunnudaginn var vi konu mna, a vi ttum a lta inn til Stephans sptalanum, ar sem hann hafi dvali um hr. Vi vissum ekki , a a vri egar of seint. Stephan Stephensen hafi andast svefni ntt. au oraskipti vera v a ba betri tma.

A leiarlokum vil g akka fyrir a, a hafa fengi a kynnast Stephani Stephensen, essum einsta meistara samrunnar, sem me glavr sinni lyfti manni uppr hversdagsleikanum, annig a maur fr lttari spori af hans fundi. Slkum mnnum kynnast fstir oft vi sinni.

g og fjlskylda mn vottum fr Ingibjrgu einlga sam. essi missir er mikill hum aldri hennar. En me eim hjnum var miki jafnri alla t, og hldu au heimili sitt me rausn til essa dags. lafi, Klru og brnum eirra sendum vi einnig hugheilar samarkvejur.

Vi munum ll vallt njta minninganna um Stephan Stephensen, ennan hfinglega, glavra og ga dreng.

Halldr Jnsson verkfr."

Dav Oddsson sagi mr fr v egar Stephan bau Reykjavk Viey til kaups og lk bar persnurnar me tilrifum.

Dav var gangi Vesturgtu egar hann mtir Stephani. eir ganga fram hj hvor rum en allt einu heyrir Dav a kalla er eftir honum: Hall arna dengur minn, komdu hrna aeins.

Dav snarstansai og trtlar hgvr til hins mikla manns me Derby hattinn Harris Tweed jakkanum sem segir:

Heyru dengur minn, viltu ekki kaupa Viey af mr?

J er a ekki bara treystist Dav loks til a segja eftir skamma umhugsun.

Gott segir Stefn og snst hli.

Dav snr lka vi og trtlar fram. er enn kalla: Heyru annars dengur minn.

Dav trtlar til baka me alekktar krullur snar beru hfinu.

segir Stephan me herzlu:

Heyru annars dengur minn, ertu ekki annars Borgarstjrinn Reykjavk?

Reykjavk keypti Viey af Stephani skmmu sar.