Leita í fréttum mbl.is

Félagafrelsi

Eftirfarandi ákvćđi er  ađ finna í Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands.    


 74. gr.
 [Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
 Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
 Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.] 1)
    
 75. gr.
 [Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.
 Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.

Ţađ er hlálegt ađ ţeir vinstri menn sem krefjast mest endurskođun á öđrum ákvćđum Sjónarskrárinnar skuli nú vera ákafastir í ađ vilja kúga hópa manna undir ţvinganaađild ađ félagasamtökum sem eru löngu komin undir pólitíska stjórn.

ASÍ er löngu orđiđ pólitískur orrustuvöllur ţar sem vinstrimenn geysast um völlinn og sitja yfir hvers manns diski.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ ţegnar ţessa lands hrindi árásum einstakra bófaflokka, sem kalla sig verkalýđsfélög ţetta eđa hitt og krefjast viđurkenningar á sér sem einkaleyfishafa til tiltekinn starfa í ţjóđfélaginu.

Lífeindafrćđingar, flugumferđarstjórar,flugfreyjur, ljósmćđur og svo framvegis.

Ţađ sjá auđvitađ allir ađ framferđi ţessara flokka eru stjórnarskrárbrot  og ţegnar eiga ekki ađ una ţví ađ ţessir hópar skuli komast upp međ ţađ ađ ráđa öllu fyrir utanfélagsmenn.

Svo segir í Morgunblađinu:

 

"Flugfreyjufélag Íslands hefur bođađ til atkvćđagreiđslu um ótímabundiđ verkfall flugfreyja hjá Icelandair. Atkvćđagreiđslan hefst nćstkomandi föstudag og stendur til mánudags, en verđi verkfall samţykkt hefst ţađ ţriđjudaginn 4. ágúst.

Útspiliđ kemur í kjölfar ţess ađ Icelandair tilkynnti í gćr ađ félagiđ hefđi slitiđ kjaraviđrćđum viđ flugfreyjur og hygđist semja viđ annađ stéttarfélag um kaup og kjör flugfreyja.

Ţá var öllum flugfreyjum félagsins sagt upp og láta ţćr af störfum eftir helgi. Ţví kann einhver ađ spyrja sig hvađa ţýđingu ţađ hafi ađ bođa til verkfallsađgerđa ţegar starfsmenn eru ekki viđ vinnu.

Magnús Norđdahl, lögfrćđingur Alţýđusambandsins, segir í samtali viđ Morgunblađiđ ađ ţegar stéttarfélag eigi í löglegri kjaradeilu viđ atvinnurekanda og hafi bođađ til löglegs verkfalls sé öđrum óheimilt ađ ganga í störfin.

Er ţađ ţví mat Alţýđusambandsins ađ Icelandair geti ekki fengiđ flugmenn eđa ađra utan Flugfreyjufélagsins til ađ starfa sem „öryggisliđa“ um borđ í flugvélum međan á verkfalli stendur.

Um 40 flugfreyjur voru enn starfandi hjá félaginu ţar til í gćr, en 897 flugfreyjum hafđi veriđ sagt upp störfum í apríl.

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagđi í gćr ađ nauđsynlegt vćri ađ semja viđ nýtt stéttarfélag fyrir hlutafjárútbođ um miđjan ágúst. Hann hefđi trú á ađ ţađ gćti tekist í tćka tíđ, ţó ađ enn lćgi ekki fyrir hvađa félag yrđi samiđ viđ.

„Ef mótađilinn er klár í ţađ held ég ađ ţađ sé hćgt ađ vinna ţetta tiltölulega hratt,“ segir hann.

Vonast enn eftir samkomulagi

Guđlaug Líney Jóhannsdóttir, formađur Flugfreyjufélagsins, segir ađ útspil Icelandair hafi komiđ á óvart og sé félaginu til skammar.

Ađalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist enn binda vonir viđ ađ kjaradeilu Icelandair og Flugfreyjufélagsins ljúki međ samkomulagi, ţrátt fyrir ađ Icelandair hafi slitiđ viđrćđum. Ađspurđur segist Ađalsteinn ekki hafa vitađ af ţví fyrirfram ađ ţađ stćđi til. Hann hafi ekki fengiđ upplýsingar um ţađ fyrr en eftir árangurslausan fund Flugfreyjufélagsins og Icelandair í gćrmorgun. „Ég hef hins vegar veriđ í sambandi og ráđfćrt mig viđ samningsađila. Ef ég met ţađ svo ađ ţađ verđi árangursríkt ađ halda fundi ţá bođa ég ţá,“ segir Ađalsteinn"

 

Bogi Nils Bogason hefur nú stigiđ fram af áđur óţekktum kjarki og vill láta reyna á ákvćđi stjórnarskrárinnar um félagafrelsi sem er löngu tímabćrt í íslensku ţjóđfélagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Til eru gildandi lög um stéttafélög og vinnudeilur, sem voru fyrst sett 1938 og í ţeim lögum er međal annars fyrirbćri sem nefnist Félagsdómur. Ţessi lög hafa gilt í samrćmi viđ stjórnarskrána í 82 ár og fariđ er eftir ţeim. 

Ómar Ragnarsson, 18.7.2020 kl. 13:16

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvort eiga ađ gilda úrelt lög um verkföll og vinnudeilur eđa stjórnarskráin? Kommarnir eru auđvitađ  ekki stjórnarskrármegin ţegar ađ ţeirra kúgunarađferđum kemur.

Halldór Jónsson, 18.7.2020 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 3418305

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband