25.7.2020 | 17:22
Kínaálið og Vesturlönd.
Hverjar eru samkeppnisforsendur Kínverska álsins sem er að valda lokun álvera á Vesturlöndum.
Skiptir ekki máli hvaða laun eru greidd í kínverskum álverum?Laun í Kína eru ekki ákveðin í frjálsum kjarasamningum heldur af kínverska kommúnistaflokknum.
Skiptir ekki máli hvað raforkan kostar raunverulega úr því brúnkolakynta raforkuveri sem Kínverjar gangsetja vikulega?
Séu kostnaðarþættir í framleiðslu áls lægri en á Vesturlöndum þarf ekki að rannsaka hvaðan þeir fjármunir koma sem valda misjöfnum samkeppnisaðstæðum?
Hver heldur niðri kaupi í Kína?
Hvert verður verðið á kínversku áli ef kostnaðarþættir eru færðir til jafns við Vesturlönd?
Er ekki Trump Bandaríkjaforseti að velta því fyrir sér hví Vesturlönd eigi að leyfa verð-og veirustýrðu áli frá Kína að keppa við ál sem er framleitt við frjálsar markaðsaðstæður á Vesturlöndum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kínverjar hafa fylgst vel með því síðan Kyoto-samkomulagið hvernig Vesturlönd hafa holað eigin samkeppnishæfni að innan. Orka var gerð dýr og framleiðslan leitaði á önnur mið. Kínverjar tóku við. Skilvirkum þýskum gastúrbínum og kjarnorkuverum er lokað, og á meðan opna kolaver í Kína. Svimandi grænir skattar lama fyrirtæki og orkuframleiðendur en Kínverjar greiða leið framleiðenda.
Einu sinni framleiddu Bandaríkjamenn bestu og ódýrustu bíla í heimi, og verkamenn verksmiðjanna voru þeir best launuðu í heimi. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar - eða Kína ef svo má segja.
Geir Ágústsson, 25.7.2020 kl. 20:24
Ég verð að viðurkenna að þessi færsla þín um kaup og kjör launþega í Kína veldur mér vonbrigðum, því þú gleymir augljóslega að reikna með því að verðlag er að því mér sýnist fimm til tíu sinnum lægra í Kína heldur en hér.
Laun ungs aðstoðafólks í verslunum eru u.þ.b. 1200 yuan á mánuði, en almennir verkamenn ná 16 - 1800 yuan mánaðarlega. Síðan eru iðnaðarmenn og verkstjórar oft með svona 2000 til 2300 yuan, en að mínu mati það besta er þó að læknar, sérfræðingar og ýmsir yfirmenn hafa oftast einungis u.þ.b. 3500 - 4500 yuan á mánuði.
Sem dæmi um verðlag er að ferð með neðanjarðarlest kostar 2-3 yuan og í strætó 1-2 yuan og auðvitað ókeypis fyrir elli smelli utan háanna tíma.
Innflutt áfengi á borð við Absalut vodka kostar svona tæp sjötíu yuan í Wallmart og bjórinn í búð svona 4 yuan.
Það þarf varla að bæta því við að ekki eru plokkaðir skattar af lægri launum og bifreiða og fasteignagjöld þekkjast ekki eftir að þú hefur á annað borð eignast hlutinn.
Þessi upptalning ætti að geta útskýrt fyrir þér ástæðu þess að almennir borgarar í Kína eru upp til hópa friðsamir og iðnir föðurlandsvinir, sem gegnir t.a.m öðru máli en hægt er að segja þessa dagana um vini þína í Bandaríkjunum, eins og þú ættir vona ég að vita.
P.S
Ég byggi allar tölur mínar á borgum austur strandarinnar, þannig að laun til sveita geta verið lægri, en þá líklega sömuleiðis verðlagið.
Gengi yuans er líkt og dönsk króna, þ.e.a.s. rúmlega tuttugu isl.kr. fyrir hvert yuan.
Jónatan Karlsson, 25.7.2020 kl. 22:17
Jónaatan, þér finnst bara eðlilegt að loka Straumsvik af því að kínverki kommúnistaflokkurinn framleiðir ál með þrælahaldi.
Ég er því ekki sammála heldur vil blokkéra þessa þrælahaldara frá vestrænum iðnaði. Leggja á þá tolla sem sem samsvara þrælagjöldunum.
Eg geri ráð fyrir að þú viljir ekki lækka kaupið í Straumsvík af því að bjórinn sé billegur í Kína?
Hvað er að þér Jónatan? Hefurðu ekkert stolt fyrir Vesturlönd?Ætlarðu að gefast upp fyrir gulu innrásinni?
Halldór Jónsson, 25.7.2020 kl. 22:30
Við erum fábjánar á Vesturlöndum Geir.Að láta gulu djöflana hirða allt sf okkur bardaga laust.
Halldór Jónsson, 25.7.2020 kl. 22:31
Kínverski kommúnistaflokkurinn framleiðir ekki ál með þrælahaldi. Kínverski kommúnistaflokkurinn framleiðir ekki ál. Stærsti framleiðandinn í Kína, og sá næst stærsti í heiminum, er almenningshlutafélag á alþjóðamarkaði. Svipað og Össur og Marel, og er til dæmis skráð í kauphöllinni í New York, NYSE:ACH. Þú getur keypt þér hlut í fyrirtækinu, kosið í stjórn og boðið þig fram, án þess að ganga í Kínverska kommúnistaflokkinn.
Við fengum álverin með því að undirbjóða önnur vestræn lönd. Rafmagn á útsöluverði og skattleysi. Á þá ekki að leggja refsitolla á okkur líka? Leggja á okkur tolla sem sem samsvara raforkuverði og sköttum?
Álið er bara lítill hluti af því sem framleitt er í Kína og keppir við framleiðslu vesturlanda. Mikið af því í verksmiðjum sem vestræn fyrirtæki reka í Kína. Apple, Nokia, Nike, Ikea, Philips, General Motors, H&M og Össur svo nokkur séu nefnd. Föt, húsgögn, raftæki, lyf, vélar, skip, tilsniðið stál í göngubrýr og gluggaveggir Hörpunnar.
Kaupmáttur launa þinna mundi lækka verulega ef borga ætti fyrir alla hluti eins og þeir væru framleiddir á Hellu. Ef innfluttar vörur væru tollaðar upp í okkar verð.... Sem væri í lagi vegna þess að hillur væru tómar því tollar annarra á okkar framleiðslu mundu gera hana óseljanlega og því væri enginn gjaldeyrir til að kaupa vörur í hillur verslana, eldsneyti á farartæki og varahluti í vélar og tæki.
Trump hefur talað mikið fyrir svona tollum en ekki þorað að setja nema einhverja sýndartolla til að þykjast hafa verið harður við Kínverjana, Evrópubúana, Ástrali, Japani o.s.frv. Því var svarað með tollum á vörur sem framleiddar voru í kjördæmum þar sem stuðningur við Trump var mikill og stuðningsmenn misstu vinnuna.
Vagn (IP-tala skráð) 26.7.2020 kl. 03:54
Ég veit ekki ágæti Halldór hvort rúntur þinn er aðeins styðsta leiðin milli Arnarness og víggirts íbúðakjarna á Florida, en þú virðist algjörlega ósnortinn af ástandi fátækra samferðamanna þinna, gamalla og öryrkja, þó nokkuð beri óneitanlega í milli í þessum tveimur föðurlöndum þínum.
Þú hlýtur að vera því sammála að Rio Tinto eru enginn góðgerðasamtök og væru varla að sigla með boxítið alla leið frá S-Ameríku eða Ástralíu og fullunnið álið aftur til Evrópu eða lengra, nema því aðeins að rafmagnið hér fengist á verulega góðum kjörum.
Þetta hræódýra rafmagn hefur þó greitt heilu virkjanirnar með sinni stöðugu notkun og haldið heilu bæjarfélögunum uppi, en auðvitað væri það hagstæðara og einfaldara fyrir álrisana að kaupa rafmagnið í gegnum sæstreng beint af okkur og nýta það í Evrópu, eftir að Landsvirkjun verður komin í eigu ónafngreinds hóps auðmanna Íslands sem ég hygg að þú þekkir hverjir eru.
Þú veist það líklega ekki að hér starfa tugir þúsunda harðduglegra erlendra starfsmanna sem hýrast oftast margir saman í ólöglegu húsnæði og senda hverja krónu oftast heim til austur Evrópu, þar sem verðgildið margfaldast eins og þú ættir að geta ímyndað þér.
Innflutningur þessara ágætu samstarfsmanna okkar, þýðir einfaldlega að grunnlaun hafnarverkamanna á Íslandi eru nú aðeins rúmlega 300 þúsund krónur á mánuði, sem svarar til 15 bandarískra dollara á tímann og það fyrir skatt.
Og svo leyfir þú þér að tala um kínverskt þrælahald.
Jónatan Karlsson, 26.7.2020 kl. 10:15
"Ég veit ekki ágæti Halldór hvort rúntur þinn er aðeins styðsta leiðin milli Arnarness og víggirts íbúðakjarna á Florida, en þú virðist algjörlega ósnortinn af ástandi fátækra samferðamanna þinna, gamalla og öryrkja, þó nokkuð beri óneitanlega í milli í þessum tveimur föðurlöndum þínum."
Ég er bæði gamall og nokkur öryrki kominn af bjargræðisaldri en bið ekki um vægð. Ég ber virðingu fyrir þeim duglegu útlendingum sem hér vinna en fyrirlít ræflapakkið sem kemur hingað bara til að lifa á okkur.Burt með það.
Vagn Kínverski Kommúnistaflokkurinn ákveður kaupið í Kína. Við Trump viljum ekki að það sé látið eyðileggja störfin hjá okkur Viltu heldur loka Straumksvik og hafa 600 manns atvinnulaust hér heldur en að láta Kínverjana borg toll?
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 11:55
Við settum upp Búrfellsvirkjun af þvíað það var arðsamt og Alusuisse vildi kaupa rafmagn á samkeppnisfæru verði. Sérðu eftir því Vagn?
Fé og fé leitar í skjólið. Menn leita að hagkvæmustu lausnum einsog Slusuisse gerði.Viltu loka Straumsvik af mórölskum ástæðum?
Össur fer til Kína ef hann sér sér hag í því
En ég vil halda Straumsvík opinni þó að þið glóbalistarnir viljið ekkert gera til að reyna að þrauka, gnaga í ESB og taka upp EVRU
Eruð þið Jónatan að komast í sama flokk?
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 12:02
Takk fyrir upplýsingarnar Jóntan, þetta er fróðlegt.Absólut myndi kosta sama hér ef ekki væri einokun ATVR
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 12:05
Halldór ef verðlagið í Kína 1/100 af verðlagi á Íslandi þá hefur þetta fólk það líklega mjög gott þó laun þeirra séu lág miðað við okkar laun fyrir sama starf. Ef matarkarfan á Íslandi kostar 10.000, þá kostar sama eða svipuð karfa e.t.v ekki nema 100-200 kr. í Kína. Þarna liggur munurinn.
(Ath. þetta eru ímyndaðar tölur)
Nonni (IP-tala skráð) 26.7.2020 kl. 12:15
Álverseigendur í Straumsvík hafa selt öll sín álver erlendis nema á ÍSLANDI. Málið er ljóst. þeir VILJA selja ÖLL sín Álver, EKKI vegna orkuverðs. Leysum þetta OKKUR í HAG með nýjum hugmyndum.
ÍSLAND greiðir miljarða í sjóði erlendis vegna "loftlagsmála" meðan Kínverjar opna VIKULEGA ný orkuver til að undirbjóða HEIMINN með ódýru vinnuafli.
ÞJÓÐARLEIÐTOGINN Vestanhafs, skilur þetta betur en við í ALÞJÓÐASAMVINNUNNI á ÍSLANDI, sem bíða skipanna frá "vinum okkar" í Evrópu, sem ekki ráða við eigin vandamál.
Tryggjum sameiginlegan auð ÍSLENDINGA og allar framleiðslu-vörur á ÓMENGUÐU landinu OKKAR innanlands og til ERLENDRA MARKAÐA.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 26.7.2020 kl. 18:11
Laun í Kína eru langtum lægri en hér, og kostnaður heimilanna sömuleiðis. Það er ekkert vit í því að öðru jöfnu að hafna því að kaupa vörur erlendis frá á lægra verði. Rökin gegn því að versla við Kína eru fyrst og fremst pólitísk; forðast að verða of háð einræðisríki sem sækist eftir heimsyfirráðum. En það eru ekki rök gegn lágu verði á vörum og hráefnum. Það væri skynsamlegt að beina viðskiptunum fremur til Indlands, sem er friðsamt lýðræðisríki sem hefur í heiðri sömu gildi og Vesturlönd, en býður upp á lágt verð á neysluvöru og hráefnum.
Þorsteinn Siglaugsson, 26.7.2020 kl. 22:03
Þeir sem velta fyrir sér verðlagi í Kína þurfa að svara því hvort þeir vilji að við séum á atvinnuleysisbótum hér með Straumsvík lokaða svo að Kinverjar hafi vinnu við að framleiða ál með brúnkolum og geti lifað á hundraðkalli meðan við þurfum 300.000?
Trump er því ekki sammála frekar en ég.
Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 12:06
Þrælaahald þótti gott í Suðurríkjunum fyrir daga Abrahams Lincolns. Þá gátu menn selt ódýra bómull. Ef ekki þarf að borga kaup þá er hægt að gera ýmislegt ódyrt.Menn verða að reka viðskiptapólitík á eigin forsendum Þorsteinn minn Siglaugsson
Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 12:09
Gísli, þú sérð þetta eins og það er.
Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 12:09
Vagn fullyrðir:Kínverski kommúnistaflokkurinn framleiðir ekki ál með þrælahaldi.
Hvenær er þrællinn þræll? Er hægt að mæla það með því kaupi sem hann fær greitt?
Mér skilst að Sólveig Anna telji að slíkan mælikvarða megi nota.
Halldór Jónsson, 27.7.2020 kl. 12:12
Hjartað, kærleikurinn og réttlæti duga vel meðal fámenni ÍSLENDINGA. MINNKUM Ríkisreksturinn og Alþjóðaframapotið. Andi sannleikans hvílir vonandi yfir LANDINU OKKAR.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 28.7.2020 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.