13.8.2020 | 13:24
Miklabrautin
hefur lengi fylgt Reykvíkingum sem höfuđsamgöngumáti austur-vestur ássins.
Ţegar ég var ungur ţurfti ađ endurgera brautina. Hún lá ţá yfir mýrar sem ekki báru ţungann.
Ţá var kallađur til prófessor frá Suttgart, hann dr. Feuchtinger. Hann sagđi einfaldlega:
Jarđvegsskipta
Íslendingum mörgum ţótti ţetta heldur flott og ţekktu slíkar ađfarir lítiđ. Enda sigskemmdir í Hlíđunum algengar ţar sem menn grunduđu ţá oft ótraust en púkkuđu ekki nćgilega.
Ţetta var nú samt gert og hefur lánast vel. Brautin hvergi gefiđ sig. Bćđi steypt og malbikuđ ţar ofan á.
Nú eru Dagur B. og Sigurbjörg ÓSk ađ fara međ skipulag umferđarmála í Reykjavík. Ekki fer miklum sögum af tćkniţekkingu ţeirra enda ekki í móđ ađ spyrja um slíkt.
Miklabrautin í núverandi mynd er talin ofrausn fyrir bílaumferđ og eru ţau búin ađ ţrengja hana eftir föngum međ grjótgörđum og eru hvergi nćrri hćtt.
Í stađ minnkandi vćgi hennar fyrir ţeirra stórum áćtlađu minni bílaumferđ ćtla ţau ađ byggja neđanjarđarstokk í grunninum hans Feuchgtingers.Setja svo ţunga Borgarlínunnar ofan á göngin og nýjar íbúđablokkir. Allt sem kallar á rammgerđa járnbenta steinsteypu ofan á stokkinn í stađ púkksins hans Feuchtingers.
Ţađ er auđvelt mál ađ breikka Miklubrautina um 2 akreinar og stilla ljósin sem eykur afkastagetuna stórlega. Svo er hćgt ađ nota burđarhćfan jarđveginn til ađ reisa húsháar súlur sem bera stálstrengi sem lítilli sjóntruflun úr gluggum Miklubrautarhúsanna valda.
Eftir ţessum strengjum geta svo kapalvagnar Borgarlínunnar gengiđ á miklum hrađa og flutt gríđarlegt magn af áćtluđu fólki. Hvort sem ţetta fólk verđur ímyndađ eins og 8 % strćtófarţegaaukningin sem einkabíllinn virđist hafa gleypt, eđa ekki.
Á stoppistöđvum eru lyftur sem sjá um ađ koma fólkinu upp og niđur og göng undir bílagöturnar.
Auđvitađ er ţetta langtum ódýrara en ađ byggja ný Hvalfjarđargöng undir Miklubrautinni međ loftrćstingum, neyđarútgöngum, brunavörnum, vatnsdćlum og öđru sem til heyrir.
Ţetta truflar umferđina mjög lítiđ í byggingunni mótsett ţví ađ loka Miklubrautinni árum saman međan Dagur og Sigurborg Ósk grafa upp púkkiđ hans Feuchtingers og byggja síđan jarđgöngin og svo Borgarlínuna og Blokkirnar ofaná.
En ţađ virđist vera um ađ gera ađ hafa allt eins vitlaust og dýrt og hćgt er, ţar sem endalaust eru til peningar í vösum skattborgara höfuđborgarsvćđisins sem ráđherranna í kapítalistaríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem nú ríkir yfir mesta góđćri sögunnar í efnahagslífi COVID-Íslands. Eller hur?
Auđvitađ er ţađ tilgangslaust ađ skrifa svona pistil um Miklubrautina sem ađeins mćtir fyrirlitningu ráđamanna og ţeirra sem kjósa ţá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er ekki beinlínis "auđvelt" ađ breikka Miklubrautina um 2 akreinar, en ţađ er samt hćgt og myndi kosta miklu minna en göng.
Ég hef skrefamćlt ţau svćđi, sem ţarf ađ endurhanna á yfirborđi jarđar og ţetta er niđurstađan.
Til ţess ţyrfti ađ kaupa upp nokkur hús viđ vesturhorn Klambratúns og viđ gatnamót Lönguhlíđar og Miklubrautar, en ţó fyrst og fremst til ađ ađ fćkka bílastćđunum, sem fylgja ţessum húsum.
Í húsin mćtti setja ţrefalt gler í gluggana, sem dregur stórlega úr hávađamengun.
Háa blokkin viđ Lönguhlíđ er helsta hindrunin og spurning um ađ leiđa gangandi umferđ í gegnum suđurenda hennar.
Ómar Ragnarsson, 13.8.2020 kl. 19:53
Margt til í ţinum pćlingum Ómar en allt vel gerlegt.
En hvernig líst ţér á kláfana á fáum staurum og hátt uppi?
Halldór Jónsson, 13.8.2020 kl. 23:11
Breikkum MIKLUBRAUTINA og sýnum skinsemi í fjármálum. EKKERT skal framkvćma undir MIKLUBRAUTINNI nema rör og lagnir. Setjum örugga göngustíga á tveim stöđum yfir á MIKLATÚNIĐ.
Gerum MIKLATÚNIĐ ađ LYSTA og SÝNINGARSTAĐ međ KJARVALSSTÖĐUM. ALLT MIKLATÚNIĐ skal vera ađstađa lysta og hugmynda?.
AFSKRIFUM BORGARLÍNUNA og kaupum litla "bússa" sem keyra FRÍTT fyrir bćjarbúa og nemendur. Ţá myndađist gleđi í höfuđborginni
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 14.8.2020 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.