Leita frttum mbl.is

orir einhver?

stjrnarmaur lfeyrissji a kaupa hlutaf Icelandair?

Lfeyrissjir eru eir einu sem hafa laust f til umra. En etta f er arna eim eina tilgangi a greia lfeyri. Ef a tapast lkkar lfeyrir eigenda vert upphaflega tilgang sjanna.

Svo hver orir?

a er jin sem er httu ef Icelandair fer hausinn.v er mn tillaga raunhf.

En hn er a Lfeyrissjirnir lni rkinu 50 milljara til a a hjlpa Icelandair me lnalnu og anna nausynlegt.

A 5 rum linum byrjar rki a greia Lfeyrissjunum til baka 5 milljara 10 rum, ea 2.5 milljara 20 rum ea a af eim fjrhum sem Icelandair greiir ekki sjlft vi au tkifri.

Rki fr hlutaf hlutfalli vi byrjunarvermti nverandi hlutafjr. Enginn lfeyrir tapast. Icelandir flgur nstu 5 rin og greiir ekki ar.

jin flagi enda er a bara hn sem allt undir fluginu. a m dreifa essu hlutaf til almennings sar ef einhver vill.

En hver annar orir a kaupa hlutaf en Rki?

g held a enginn geti ora.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Algjrlega sammla essari tillgu inni Halldr,

en Notabene, a v skilyri uppfylltu, a Icelandair sji til ess a flytja ekki lengur inn vegabrfalausa "hlisleitendur" fyrir Helgu Vlu og pratakompani.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 27.8.2020 kl. 13:56

2 identicon

ar sem er eftirspurn er frambo. a er undarleg sn helstu ramanna a a s lfsnausynlegt a Icelandair lifi. a er ekki erfitt fyrir lfeyrissjina a taka mikla httu me annarra f og hefur engar afleiingar. upphafi var etta srasaklaust, LS lnuu sjsflgum til bakaup og afgangurinn rkisskuldabrf. A a skuli vera hgt taka me valdi sparif flks og afhenda a spilfklum er meira lagi gali. Afl LS er ori svo miki a eir hafa teki a sr a stra krnunni annig a hn endurspeglar ekki endilega efnahagsstandi eins og a er hverju sinni. Finnst flki etta virkilega lagi?

Kristinn Bjarnason (IP-tala skr) 27.8.2020 kl. 14:23

3 Smmynd: Jhann Elasson

Enginn sem er me fulla fimm, fer a fjrfesta essu. essi fjrfesting er ekkert anna en vsun TAP...

Jhann Elasson, 27.8.2020 kl. 15:17

4 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

etta er allt of gfulegt til a vera framkvmt.

Sigurur I B Gumundsson, 27.8.2020 kl. 15:29

5 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

a verur vafalaust mjg mikill rstingur lfeyrissjina a kaupa Icelandair. Stjrnir eirra vera a reyna a horfa fram hj essum rstingi egar r leggja mat mli. vissan er umtalsver svo arsemiskrafan verur a vera umtalsver lka.

orsteinn Siglaugsson, 27.8.2020 kl. 15:40

6 Smmynd: rhallur Plsson

Sammla !

rhallur Plsson, 27.8.2020 kl. 17:42

7 identicon

Fari allt fyrra horf m bast vi a s sem kaupir tbosgenginu ttfaldi peninginn rem til fjrum rum. a gerist egar lfeyrissjirnir og fleiri keyptu Icelandair eftir hruni. Og flest bendir til ess a essustandi muni linna innan nokkurra mnaa og fari gengi hlutanna hkkandi. Og linni v ekki verur tap kaupum Icelandair bara dropi hafi. Lfeyrissjirnir sjlfir vera flestir gjaldrota hvort sem er.

Lfeyrissjunum ber a vaxta lfeyrissjsgreislur sjsflaga, ekkert af v sem greitt er m nota til a greia sjsflgum lfeyri. Hagna og ar af fjrfestingum og lnveitingum er a sem m nota til a greia lfeyri. Lfeyrissjir geta lna rkinu, ea hverjum sem er, vertryggt og gum vxtum.

Lfeyrissjir eru ekki eir einu sem hafa laust f til umra. Erlendis eru strir sjir sem eru srhfir a kaupa brunatslum og hagnast egar stand batnar. eir hafa veri kallair hrgammasjir. Og eir hafa ur hagnast vel v a kaupa a sem slendingar vildu ekki.

Akoma rkisins kallast ekki asto ef a fr eignarhlut fyrirtkinu. er rki a kaupa/yfirtaka hlut fyrirtkinu. A taka gjaldi fyrir vivik heitir ekki asto. egar lnastofnanir tku skuldsettar bir yfir sitt nafn voru eir ekki a astoa lntakendur.

Vagn (IP-tala skr) 27.8.2020 kl. 20:57

8 Smmynd: Jnatan Karlsson

Rki, ea rum orum vi sjlf hfum rugglega ekki r a greia okkar eigin lfeyrissjum eitt n neitt anna en llegar tskringar egar a skuldadgum kemur.

Hvers vegna fjrfesta lfeyrissjir ekki gulli, sem virist t standa fyrir snu?

Jnatan Karlsson, 28.8.2020 kl. 07:14

9 Smmynd: Halldr Jnsson

Margt mlir vel og skrt nna Vagn

Halldr Jnsson, 28.8.2020 kl. 11:21

10 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Erfa eir ekki lfeyri eirra sem falla fr,?

Helga Kristjnsdttir, 28.8.2020 kl. 21:58

11 identicon

Jnatan, ef bara tti a geyma greislurnar vri gull gtis kostur. En lfeyrissjunum ber a vaxta lfeyrissjsgreislur sjsflaga og gull heldur snu vergildi en skilar engri vxtun. vxtun fjrfestinga og hagna af lnveitingum er a sem m nota til a greia lfeyri. a vri v ekki hgt a greia sjsflgum lfeyri allar skffur vru fullar af gulli.

Helga, vi greislu lfeyrissj last viss rttindi sem sjsflagi. greiir lfeyrissj en leggur ekki inn. Greislan er eins og flagsgjald en verur ekki a inneign. tt ekkert num lfeyrissji anna er essi rttindi, rttindin a f greiddan lfeyri hlutfalli vi greidd igjld mean lifir.

Vagn (IP-tala skr) 29.8.2020 kl. 13:08

12 Smmynd: Halldr Jnsson

a hefur n veri lflegur markaur gulli og silfri undanfari og ver stgandi.

Halldr Jnsson, 29.8.2020 kl. 14:38

13 identicon

Fr gst 1990 til aprl 2016 hkkai gull ekkert og hefi ekki veri hgt a greia neinn lfeyri. Og einhver hkkun hafi veri sumar hefur gull lkka fr sama mnui 2011 og hefur lkka sustu rjr vikur. Lfeyrisgreislur sem hefu byggst veri gulls hefu skila mrgum mgrum rum ar sem engar greislur hefu geta tt sr sta.

Gull hkkar egar eru kreppur en lkkar ess milli. eir sem ba eftir kreppum og hruni tryggja sig me gulli, nota gull semgeymslu vermta. En kreppur eru oftast skammlfar. eir sem vilja vaxta sitt f frekar en a geyma a kaupa ekki gull.

Hlutabrf eru gullgsin en gull er bara eggin. a er betra a eiga gullgsina en a urfa a kaupa eggin. Anna er uppspretta aufa en hitt geymsla vermta.

Vagn (IP-tala skr) 29.8.2020 kl. 20:56

14 Smmynd: Jnas Gunnlaugsson

a sem treystir er starfandi jflag, sem getur framleitt vrur og jnustu sem arfnast.

Margar jir hafa gegnumstreymis lfeyrissj, og hann greiir, skrifar tlur, a vergildi ess sem framleisla og jnusta bur upp .

Vrurnar og jnustan, vilja lta nota sig!

Neytendur vilja kaupa, f vrurnar og jnustuna.

Lfeyrissjur, skrifu tala, hefur ekkert gildi ef hvorki eru til vrur ea jnusta.

Allt smellur saman.

Ver a hlaupa.

Sjur, til a huga a atvinnulfi, fyrirtkjum, og rekstri frttamila, kemur vel til greina.

a er brnausynlegt a losna vi standi dag, n rur einn aili yfir llum gmlu fjlmilunum.

Til a laga allt.

Hjlpum okkur gmlu vanroskuu einstaklingunum, okkur nstareynda trar mnnunum, a opna fyrir skilninginn.

Jes sagi, g er kominn til a bjarga syndurunum, a er eim sem kunna ekki, geta ekki frt sig yfir skilninginn.

Ef vi eigum ekki gleika, er eina ri, a segja, Jes, vilt hjlpa mr, vilt gefa mr gsku.

Orin skipta ekki mli, heldur a viljir leyfa og iggja hjlpina.

Egilsstair, 29.08.2020 Jnas Gunnlaugsson

Jnas Gunnlaugsson, 29.8.2020 kl. 21:02

16 Smmynd: Halldr Jnsson

Vagn, eigum vi a kaupa Icelandair von um 8x?

Halldr Jnsson, 31.8.2020 kl. 17:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.5.): 602
  • Sl. slarhring: 949
  • Sl. viku: 5478
  • Fr upphafi: 3196928

Anna

  • Innlit dag: 552
  • Innlit sl. viku: 4519
  • Gestir dag: 498
  • IP-tlur dag: 484

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband