29.8.2020 | 14:31
Athafnamaðurinn
Dagbésjenkó var eitt sinn borgarstjóri í Reykjograd. Svo var hann kosinn frá við lítinn orðstír. En þá kom Thordislova með nýjan flokk og setti hann aftur inn þannig að atkvæðatalningin varð aftur hagstæð.
Nú sá Dagbésjenkó að hann yrði að vinna eitthvað til frægðar ´ser sem myndi halda uppi nafni hans til framtíðar.Hann festi augun við ruslatunnurnar í Reykjograd. Þær voru alltaf að fyllast og hann þurfti að leggja sífellt fleiri hektara undir sorpurðun.
Honum datt það snjallræði i hug að stofna gas og jarðgerðarstöð þannig að eitthvað hægði á urðuninni þó hún yrði áfram hundraðþúsund tonn. Það yrði hægt að keyra moltunni á hæstu fjöll og sá í hana grasfræi og þá myndi jörð grænka í fyllingu tímans.Dagbésjenkó yfirsást að með því að strá lúpínufræi á sprengda klöpp varð hún líka græn með litlum tilkostnaði.
Gasið myndi maður nota á bíla sem brenna metan.En þar sem Dagbésjenkó er mikill aðdáandi rafmagnsbíla ákvað hann að Reykjograd myndi hér eftir aðeins kaupa slíka bíla. Metanið yrði því að brenna út í loftið þar sem það yrði til án þess að talið væri hagstætt að nýta hitann.
Gas og Jarðgerðarstöðin fór tvöfalt framúr stofnkostnaðaráætlun Dagbésjenkó og reksturinn sömuleiðis.Sem betur fer gat hann dregið marga til ábyrgðar fyrir þetta allt, meira að segja áhrifamenn úr öðrum sovétum og stórkostlegasta öflug einkaskrifstofa hans sá um að svipta alla aðra ærunni fyrir þessar gerðir allar.
Allar skoðanakannanir sýna að Dagbésjenkó hefur aldrei notið meira trausts kjósenda og núna og endurkjör hans viðist því borðleggjandi.Hinn mikli athafnamaður mun því sitja á valdastóli einhverja áratugi til viðbótar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ætli vísindamaðurinn Dagbésjenkó sé ekki litli frændi Lýsenkós sem afrekaði hungursneyðina í Úkraínu á sínum tíma?
Þorsteinn Siglaugsson, 29.8.2020 kl. 14:55
Þessar línur hljóma, eins og ævintýrin um "Reykjavíkurborg", sem skrifað er af "hælisleitenda", um "AFREKSMANNINN dagbé-sjenkó" og auman meirihluta, sem líkist rekstri borga í AMERIKU þessa dagana, sem reknar eru alfarið af getulausum Demokrötum, sem hrópa eftir fjárhagsaðstoð, áfallahjálp og óeyrða innan sömu ríkja.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 29.8.2020 kl. 21:26
Ósköp eru þessar uppnefningar kjánalegar. Hvað varð um uppeldið?
Hilmar Bjarnason (IP-tala skráð) 29.8.2020 kl. 21:42
en fylgið eykst alltaf við þessa anarkista,flugvöllur burt,bílastæði burt,laugavegur allir burt, fyrirtæki burt,þetta vill fólkið í reykjavík og múslimavæða ísland.
leifur bjarnason (IP-tala skráð) 30.8.2020 kl. 01:12
Það er ekki eins gaman þegar rennur af mönnum. Það virðist vera hægt að telja fólki í trú um hvað sem er nú á dögum. Skuldasöfnun er bara allt í lagi. Borgin er komin á hausinn. Ríkissjóður verður fljótur að tæmast ef hann ætlar að hlaupa undir bagga því hann hefur nóg með sig. Ég minni aftur á að það hefur orðið 30% fjölgun á stöðugildum hjá hinu opinbera á meðan einkageirinn hefur dregist saman um 7%. Allir skattar upp í rjáfri og nokkrir nýir og einhverjir halda að lausnin sé að bæta þar í.
Hvaða heilvita manni dettur í hug að þetta gangi svona áfram.
Það virðist bara vera hægt að fylgjast með öllu sigla að feigðarósi.
Kristinn Bjarnason, 30.8.2020 kl. 07:24
soorí Hilmar ef þú vilt ekki leyfa mér að grínast
Halldór Jónsson, 30.8.2020 kl. 11:23
Ég skil ekki þessi vandræði með gasið.
Það er vesen að vera með gasbíla, ég er ekki sérfræðingur.
Þú færð þér gastúrbínu, gashverfil, öxul tengir rafal við hann og selur rafmagn út á raf dreifikerfið.
Þú skoðar aðrar vélagerðir og sérð hvað er hagkvæmast.
Þá kemur sú orka sem frádráttur á þá orku, sem Reykjavíkurborg kaupir af raforku.
Borgar þetta sig? Ég hef ekki hugmynd um það.
Auðvitað er rétt að reikna út kostnaðinn og tekjurnar.
Svo má búa til veglegt skírteini um að Reykjavíkurborg noti orkuna frá sorpinu.
Það væri þó satt.
Egilsstaðir, 30.08.2020 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 30.8.2020 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.