14.9.2020 | 14:28
Vælurnar
um mannúð og mildi standa hástöfum upp úr Magnúsi Norðdahl sem græðir á málarekstri fyrir Egyptana.
Af hverju á ekki að reikna fjölskyldunni til tekna að hafa fengið frítt uppihald hérlendis í 2 ár vegna ræfildóms íslenskra embættismanna í Útlendingastofnun? Er íslenskunám barnanna einskis virði? Er dvölin hér í lúxus eisnkis virði fyrir fjölskylduna? Fyrir okkur var hún bar kostnaður sem okkur bar engin skylda til að leggja fram..
Er fjölskyldufaðirinn ekki bara ótíndur hryðjuverkamaður á flótta undan réttvísinni í Egyptalandi og ber börnin fyrir sig að hætti heigla? Getur hann sannað að svo sé ekki
Við teljum ákaflega sorglegt að láta fjölskylduna undirgangast þetta próf eins og þessa brottvísun alla í heild sinni. Það skýtur auðvitað skökku við að á sama tíma og forsætisráðherra landsins stígur fram og talar með þeim hætti sem hún gerði í Sprengisandi þá sé verið að undirbúa þennan brottflutning eins og enginn sé morgundagurinn, segir Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður egypskrar fjölskyldu sem senda á úr landi á miðvikudag.
Undirbúningur fyrir brottvísun er nú í gangi og er skimun fyrir kórónuveirunni hluti af þeim undirbúningi. Magnús telur að undirbúningurinn sé ekki í samræmi við ummæli forsætisráðherra um að skoða þurfi langan málsmeðferðartíma fjölskyldunnar sérstaklega, sem er 15-16 mánuðir eftir því hvernig litið er á málið, og að biðin eftir úrlausn hafi verið ómannúðleg. Magnús telur að orð Katrínar, sem hún lét falla í Sprengisandi um helgina, hafi verið stuðningsyfirlýsing við fjölskylduna.
Það þarf ekki annað en að hlusta á það sem hún segir. Hún tiltekur að það sé ómannúðlegt gagnvart þessum börnum að láta þau undirgangast meðferð af þessu tagi og líka þá önnur börn í sambærilegri stöðu. Þetta verður ekki skilið á annan hátt en stuðningsyfirlýsing við fjölskylduna.
Ómannúðlegt ef svör fást ekki frá ríkinu
Aðstæður geti breyst hratt
Magnús segir að þrátt fyrir að brottvísun sé fyrirhuguð á miðvikudag geti margt enn gerst.
Dagurinn er nýbyrjaður. Það er fyrirhugaður ríkisstjórnarfundur á morgun sem og í allsherjarnefnd. Aðstæður geta breyst hratt. Það sem ég vil taka fram líka er að það hlýtur að hafa einhverja merkingu þegar forsætisráðherra talar með þessum hætti. Hún fer fyrir ríkisstjórninni.
Heildstæð skoðun á málaflokknum mun ekki bjarga fjölskyldunni, að sögn Magnúsar. Spurður hvað myndi forða þeim frá brottvísun segir Magnús:
Áslaug Arna gæti til að mynda breytt reglugerð 540/â2017 með mjög einföldum hætti til þess að koma í veg fyrir að mál af þessu tagi komi upp. Hún segir ekki kærunefnd útlendingamála fyrir verkum en ráðherra getur að sjálfsögðu gefið út einhvers konar almenn leiðbeinandi tilmæli út til stjórnsýslunnar. Nærtækast væri að breyta reglugerðinni.
Hafa dvalið rúma 16 mánuði hérlendis
Magnús er ósammála fullyrðingu Áslaugar Örnu um að ekki sé við kerfið að sakast hvað varðar langan málsmeðferðartíma í máli egypsku fjölskyldunnar. Hann bendir einnig á að ef ekki er kveðinn upp úrskurður innan 16 mánaða á stjórnsýslustigi sé heimilt að veita barni dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða.
Þegar niðurstaða var kveðin upp í þeirra máli og þeim birt sú niðurstaða voru liðnir 15 mánuðir og 11 dagar. Þá var þeim gefinn 30 daga frestur til þess að yfirgefa landið. Á meðan þessir 30 dagar líða eru þau í löglegri dvöl í landinu. Þau ná 16 mánuðum og 11 dögum í löglegri dvöl á landinu, segir Magnús og bætir við:
Það er aftur á móti spurning um það hvar þú átt að draga mörkin. Hvort það sé við uppkvaðningu úrskurðar eða þegar frestur til að yfirgefa landið rennur út ellegar við framkvæmd frávísunar eða brottvísunar. Það eru ólíkar túlkanir á því hvernig eigi að meta þennan málsmeðferðartíma sem slíkan. Stóru breytingarnar sem við munum sjá í málaflokknum eru eflaust breytingar á því hvernig þessi málsmeðferðartími er túlkaður.
Magnús telur að orðræða dómsmálaráðherra um málið sé ólík orðræðu forsætisráðherra. Áslaug sagði þó í samtali við mbl.is í gær að hún væri sammála Katrínu um það að ómannúðlegt gæti talist að láta fólk dvelja hérlendis of lengi í óvissu um hvort það yrði sent úr landi.
Áslaug Arna er auðvitað hluti af ríkisstjórninni. Það hlýtur að hafa einhverja merkingu þegar forsætisráðherra, sem fer fyrir ríkisstjórninni, fer fram með þeim hætti sem hún gerði í Sprengisandi í gær. Ríkisstjórnin verður að koma fram sem ein heild í málum sem þessu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3419734
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gunnar Smári skrifar:
Mig grunar að fólk geri sér ekki almennt grein fyrir hvaðan flóttafólkið kemur, sem hér hefur fengið vernd eða mannúðarleyfi til dvalar hér. Hér er listi yfir þau lönd þaðan sem það fólk hefur komið, sem fékk vernd eða leyfi í fyrra og fyrstu sjö mánuði:
Ef við skiptum þessu upp í svæði þá eru flest flóttafólkið frá Suður-Ameríku (303), ívið fleiri en frá Norður-Afríku og Austurlöndum nær (300). Næst kemur Afríka sunnan Sahara (87), þá Evrópa (5), Austurlönd fjær (3) og ríkisfangslaus (1).
Flest af þessum lýð er að flýja sæluríki kommúnistans Gunnars Smára í Venzuela.'
Meirihluti þessa lýðs á hingað ekkert erindi nema til að betla sér framfæri.
Svo gjósa upp annars samviskulaus kvikindi hér innanlands til að afla því samúðar og græða sjálf á því um leið og tefja afgreiðslur sjálfsagðrar brottvísunar.úr hömlu.
Allt kemur þetta niður á íslenska velferðarkerfinu beint. Þess minna verður afgangs fyrir okkar vesalinga.
Halldór Jónsson, 14.9.2020 kl. 14:59
ÍSLENDINGAR gáfu og gerðu best fyrir líðandi lönd í "óstjórn" Afriku og Austur Evrópu fyrir tugum ára með skreyð, fiski, lýsi og vatni. Við gáfum mest miðað við fólksfjölda?
Þetta er góð lýsing Halldór á óreiðu og óheftum innflutningi á "vandamálum" og trúarofstæki ólíkra landa. Hvar eru dugandi ÞJÓÐERNISSINNAÐIR ÍSLENDINGAR, sem vilja hjálpa fátækum með gjöfum og aðstoð við að fara heim aftur.
Sleppum einum JARÐGÖNGUM og greiðum vel með útflutningi þess fólks sem vill fara "heim" aftur.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 15.9.2020 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.