Leita í fréttum mbl.is

Hvert beinum við mannúðinni?

Gunnar Smári skrifar:

Mig grunar að fólk geri sér ekki almennt grein fyrir hvaðan flóttafólkið kemur, sem hér hefur fengið vernd eða mannúðarleyfi til dvalar hér. Hér er listi yfir þau lönd þaðan sem það fólk hefur komið, sem fékk vernd eða leyfi í fyrra og fyrstu sjö mánuði:

 

 

 

  • Venesúela: 282

 

 

  • Írak: 91

 

 

  • Afganistan: 56

 

 

  • Íran: 41

 

 

  • Sýrland: 40

 

 

  • Sómalía: 37

 

 

  • Palestína: 35

 

 

  • Nígería: 27

 

 

  • Egyptaland, El Salvador, Hondúras, Pakistan og Tyrkland: 6

 

 

  • Kamerún og Líbýa: 5

 

 

  • Mósambík, Serbía og Túnis: 4

 

 

  • Kenía, Perú, Senegal og Súdan: 3

 

 

  • Aserbaijan, Chile, Kólumbía, Panama, Tajikstan og Jemen: 2

 

 

  • Albanía, Alsír, Bangladess, Erítrea, Fílabeinsströndin, Kenía, Kína, Líbanon, Malí, Marokkó, Óman, Sri Lanka, Úganda og ríkisfangslaus.

 

Ef við skiptum þessu upp í svæði þá eru flest flóttafólkið frá Suður-Ameríku (303), ívið fleiri en frá Norður-Afríku og Austurlöndum nær (300). Næst kemur Afríka sunnan Sahara (87), þá Evrópa (5), Austurlönd fjær (3) og ríkisfangslaus (1)."

 

Margt af af þessum lýð er að flýja sæluríki kommúnistans Gunnars Smára í Venzuela. Er eitthvað að flýja þaðan annað en efahagsmálin? Vantar bara fríkost hjá okkur? Lofsyngur Gunnar Smári ekki þjóðskipulagið sem þar ríkir? Eða jarmar hann hér um mannúð og mildi? Hver trúir svona hentistefnu manni og trúskiptingi?

Meirihluti þessa lýðs sem á þessari skrá á hingað ekkert erindi nema til að betla sér framfæri.Það er ekki að flýja neitt áþreifanlegt umfram það sem almenningur í þessum löndum býr við. Þetta er ekkert spes fólk sem er hundelt vegna skoðana sinna. Þetta er bara betlilýður sem við höfum ekkert við að gera.Og líklega eftirlýstir glæpamenn í bland.

Svo gjósa upp annars samviskulaus kvikindi hér innanlands til að afla því samúðar og græða sjálf á því um leið og tefja afgreiðslur sjálfsagðrar brottvísunar úr hömlu.

Allt kemur þetta niður á íslenska velferðarkerfinu beint.

Þess minna verður afgangs af mannúð fyrir okkar vesalinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Erum við að missa tökin á ALLRI stjórnun. Sýnishornin á NORÐURLÖNDUM og í EVRÓPU liggja fyrir. Gólið og getuleysið frá frá esb sinnum mega ekki taka völdin á Landinu okkar.

Horfa RUV menn eingöngu á "deyjandi" CNN? Erlendar fréttir eru lélegar, ósannar tuggur.

Er ÍSLAND að breytast í LESBOS elda og öngþveiti eða Svíþjóð?  Er Evrópa og Norðuirlöndin "alelda"?

Stór hluti ÍSLENDINGA hafa miklar áhyggjur af stjórnleysi.

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 15.9.2020 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 3418376

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband