23.10.2020 | 13:18
Fáum við Favipiravir?
spyr Þorvaldur Gunnlaugsson náttúrufræðingur í Mogga dagsins:
"Í upphafi Covidfaraldursins lýstu kínverskir vísindamenn því að japanska flensulyfið amigan virkaði vel til að stöðva veiruna.
Japönsk stjórnvöld gáfu Íslendingum (Landspítalanum) nokkurt magn af þessu lyfi stuttu síðar.
Virka efnið er favipiravir sem er ekki með einkaleyfi og er tekið í töfluformi og þarf því í raun ekki innlögn á spítala.
Lyfið eyðileggur nýmyndun veirunnar, en læknar ekki skemmdir, sem þegar eru orðnar, né hindrar ofvirkni ónæmiskerfisins, og þarf því að gefa strax við greiningu. Þó að vírusinn greinist í nokkurn tíma eftir meðhöndlun er þar væntanlega um veiklaðar veirur að ræða.
Bandaríska lyfið remedisivir, sem virðist hafa verkað vel á forseta Bandaríkjanna, hefur svipaða verkun, en samanburður hefur sýnt að favipiravir er síst lakara.
Góð virkni í tilfelli forsetans stafar líklega af því að hann var prófaður reglulega og því hægt að hefja lyfjagjöf snemma.
Remdesivir er háð einkaleyfi og þarf að gefa í æð.
Favipiravir var framleitt í Japan en er nú í framleiðslu víðar. Nokkrir framleiðendur eru á Indlandi og sýnist mér fimm daga skammtur þar kosta um 5.000 kr.
Ekki hef ég heyrt af notkun favipiravirsins á Landspítalanum, en þar sem stefnan hefur verið að fólk héldi sig heima ef það greindist sýkt þar til alvarleg einkenni kæmu fram hefur það ósennilega verið notað nógu snemma.
Því spyr ég: Hefur favipiravir verið notað á Landspítalanum, hvernig var það notað og hefur verið gerður samanburður við sambærilegan ómeðhöndlaðan hóp?
Hafa verið gerðar ráðstafanir til að kaupa meira af lyfinu? Væri ekki ráð að hefja almenna meðhöndlun með þessu lyfi sem gera má án innlagnar strax við greiningu?
Væntanlega mætti þá slaka á fyrirbyggjandi aðgerðum vegna minna álags á heilbrigðiskerfið. Þar sem ég er aldraður og fékk slæma lungnabólgu í fyrrasumar, gæti ég þá treyst því að fá favipiravir strax við greiningu?
Ef ég panta lyfið frá Indlandi, verður því þá fargað í tollinum?"
Er þarna eitthvað sem við þurfum að athuga sem fyrst. Hvað segja Kári og Þórólfur?
Er framtíð í Favipiravar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvaða lyf eru notuð á Landspítalanum er hvorki á könnu Þórólfs eða Kára, en það er nýbúið að fjalla um þetta.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/22/skjotari_vidbrogd_og_lyfjamedferd_gaetu_hjalpad/
ls (IP-tala skráð) 23.10.2020 kl. 13:29
Vegna þess hve mikil leynd hvílir á meðhöndlun Covid-sjúkra eftir greiningu sendi ég fyrirspurn á Vísindavefin. Spurði ég: hvernig meðhöndlun fólk í áhættuhópi gæti búist við við greiningu. Þetta var fyrir ~ hálfum mánuði síðan. Ekkert svar hefur barist.
Áhættuhópar eru aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Víða er fólk í þessum hópi meðhöndlað strax við greiningu. Allir með zinki og ýmist sterum eða fúkkalyfjum og auk þess ýmsum lyfjum sem auðvelda zink upptöku í frumur. Þessi lyf geta verið hydroxychloroquine, ivermectin, querecetin eða önnur sem virka ionophorisk og hræbilleg. Eða þá veirudrepandi lyf eins og favipiravir.
Ragnhildur Kolka, 23.10.2020 kl. 18:40
Ekki búast við neinu skynsamlegu frá þessum vísindavef Ragnhildur. Skoðaðu bara nýjustu greinina sem snýst um að ráðast gegn helstu sérfræðingum heims í faraldursfræðum. Þá sérðu aðeins hvernig þetta fólk virkar.
Þorsteinn Siglaugsson, 25.10.2020 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.