Leita í fréttum mbl.is

Aðeins afreksfólki

til munns og handa eins og Degi B.Eggertssyni, Hjálmari Sveinssyni, Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur og Þórdísi Lóu myndi detta í hug að æskilegt flugvallarstæði fyrir hundruð milljarða í stað Reykjavíkurflugvallar lægi á þessari gossprungu til norðurs.

eldvorp_norðurMyndin sýnir eldfjallakerfi á Reykjanesi í átt til Hvassahraunsflugvallar framhjá Þorbirni við Grindavík og Svartsengi.

Þarna hristist jörð og margir halda að þarna geti orðið eldgos innan tíðar.

En  Dagur ætlar að bjarga fjárhag Reykjavíkurborgar, sem stendur ekki lengur undir frekari lántökum, með því að selja lóðir undir blokkir á Reykjavíkurflugvelli.

Þjóðin á hinsvegar að kosta Hvassahraunsflugvöll.

Aðeins afreksfólk getur hugsað út fyrir kassann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvassahraunsflugvöllur er hugmynd ríkisins og Isavia. Það er ekki borgarstjórn Reykjavíkur sem ákveður hvar eða hvort ríkið byggir flugvöll, nema það sé innan borgarmarkanna. Vald og ákvarðanir borgarstjórnar Reykjavíkur ná aðeins yfir Reykjavík. Ákvörðun um flugvöll í Hvassahrauni, á Selfossi eða í Grímsey kemur borgarstjórn Reykjavíkur ekkert við og er ekki hennar að ákveða. En meðan ríkið hefur ekki annan starfhæfan flugvöll þarf það að semja við borgarstjórn Reykjavíkur um starfsemina á Reykjavíkurflugvelli.

Það hefur legið fyrir frá kosningunni 2001 að Reykjavíkurflugvelli yrði lokað eftir 2016. Þannig er samþykkt aðalskipulag Reykjavíkur og eftir því verður borgarstjórn að vinna. Það voru ekki Dagur og co sem ákváðu að flugvöllurinn skyldi fara, það var ákveðið löngu fyrir þeirra tíð í borgarstjórn. Það eina sem hægt væri að ásaka borgarstjórn Reykjavíkur um er að hafa dregið lappirnar í því að loka flugvellinum, hann ætti að vera löngu farinn.

Vagn (IP-tala skráð) 6.11.2020 kl. 03:42

2 identicon

Allt sem þessi meirihluti ákveður fyrir borgarbúa og landið allt er OFBELDI. Ríkið á hausnum og áfram er haldið með "dauða" BORGARLÍNU og Hvassahrauns hugmyndir, svo eitthvað sé nefnt.

Er ekki næsta skref að skima hópinn?

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 6.11.2020 kl. 12:40

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ksyldi Dagur leynast um borð í kerrunni?

Halldór Jónsson, 6.11.2020 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 3418235

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband