Leita í fréttum mbl.is

Verđur mađur ekki ađ fara ađ hlusta?

á hvađ Sigmundur er ađ segja?

Gústaf Adolf vekur athygli mína á Sigmundi í dag:

"Rćđa hans á aukalandsţingi Miđflokksins 21. nóvember var bćđi einstök og ţví miđur sjaldgćf í ţeim ímyndunarheimi stjórnmálanna sem tröllríđur öllu í dag.

Ţarf ađ huga ađ fleiru en faraldrinum

Sagđi Sigmundur ađ kórónuveiran hefđi heltekiđ ríkisstjórnina svo „vart er hćgt ađ tala um eđlilegt og lýđrćđislegt stjórnarfar.

" Varađi Sigmundur viđ ţví ađ óleyst vandamál m.a. hjá ţúsundum lítilla og stórra fyrirtćkja, landbúnađi, heilbrigđiskerfinu og eldri borgara gćtu orđiđ ađ varanlegum vanda ef ekki vćri gripiđ í taumana áđur en ţađ vćri orđiđ um seinan. Minnti hann á ađ Miđflokkurinn hafđi lagt fram tillögur fyrir faraldurinn og einnig bođiđ ađstođ í baráttunni gegn sjálfum faraldrinum en ríkisstjórnin hafi haft meiri áhuga á glćrukynningum og „oft veriđ lögđ meiri vinna í umbúđirnar en tillögurnar sjálfar og jafnvel hinar stćrstu ţeirra hafa ađ engu orđiđ." 

Miđflokkurinn hafi hins vegar alltaf stutt ţćr góđu tillögur sem ađ gagni hafi orđiđ. 

Landbúnađurinn veriđ settur í nauđvörn

Lýsti formađur Miđflokksins hvernig sótt er ađ ýmsum grunnstođum Íslands eins og landbúnađinum sem hefđi orđiđ fyrir verulegu ađkasti á undanförnum árum: „Ţađ er sótt ađ greininni úr mörgum áttum samtímis. Búvörusamningar virđast frekar snúast um samdrátt en sókn.

Óhagstćđir tollasamningar viđ Evrópusambandiđ gerir bćndum erfitt fyrir og veikir samkeppnisstöđu greinarinnar." 

Ofan á ţađ leggst sístćkkandi reglugerđarfarganiđ sem er ađ miklu leyti innflutt og skapar erfiđari skilyrđi fyrir íslenska bćndur en víđast hvar annars stađar. Ríkisstjórnin sýndi snemma hug sinn til landbúnađarstarfa međ ţví ađ lćkka fjárframlög til greinarinnar sem skapađ hefur neyđarástand hjá bćndum. 

Eldri borgarar ekki enn fengiđ leiđréttu skerđinga eftir bankahrun

„Gleymum ţví ekki ađ aldurshópurinn sem hafđi byggt upp samfélagiđ var ekki of sćll ađ sínu fyrir skerđingarnar. Á sínum tíma gaf ríkisstjórn mín fyrirheit ađ ţegar sá árangur sem viđ stefndum ađ í efnahagsmálum hefđi náđst fengu ţeir sem byggđu upp samfélagiđ ađ njóta ţess. Árangurinn náđist og gott betur en ţađ. En biđin stendur enn."

Lýsti Sigmundur hvernig ríkisstjórnin hefđi komiđ međ galiđ verkefni um ađ stofna hlutafélag og leggja á auknar skattaálögur til ađ fjármagna Borgarlínuverkefniđ. En ţótt Miđflokknum hefđi tekist ađ leggja inn nokkra varnagla ţá héldi kerfiđ áfram á sinni braut. 50 milljlarđar og óútfylltur tékki til gćluverkefnis er ekki ţađ sem ţjóđina vantar núna á ţessum erfiđu tímum.

Benti Sigmundur einnig á hvernig hćgt er ađ moka peningum í heilbrigđisgeirann sem verđur botnlaus hít ef kerfiđ verđur ekki lagađ. Sagđi hann ađ flestir gerđu sér grein fyrir ţví ađ Hringbrautarsjúkrahúsiđ getur ekki leyst öll verkefni og ţarf ađ byggja nýtt sjúkrahús á öđrum stađ. 

Ísland allt

Sigmundur sagđi bákniđ vera orđiđ ţađ fyrirferđamikiđ ađ ţađ ógnađi heilum atvinnugreinum. Miđflokkurinn hefur áđur lagt til ađ ţegar nýjar reglur eru settar verđi tvćr eldri teknar út til ađ spyrna viđ ofurbólgu báknsins. Var tekin fram sérstök handbók fyrir starfsfólk ríkisstofnana í forsćtisráđherratíđ Sigmundar til ađ spyrna gegn óţarfa útţenslu báknsins en lítiđ gerst eftir 2016. 

„Fyrir vikiđ verđur sífellt flóknara ađ lifa daglegu lífi á Íslandi svo ekki sé minnst á ađ stofna eđa reka lítil fyrirtćki og skapa ný störf og verđmćti." Rakti Sigmundur Davíđ baráttu Miđflokksins viđ bákniđ og réttlćtingu kerfisins á stćkkun báknsins međ ţví ađ framleiđslan ykist meira og bákniđ ţví ekki hlutfallslega stćrra en áđur. Núna erum viđ hins vegar komin í ţá stöđu ađ viđ sitjum uppi međ gríđarlegt bákn en framleiđslan hefur dregist saman svo brýnt er ađ hefjast handa međ ađ fá bákniđ burt.

Losunarkerfiđ ein stćrsta svikamylla síđari tíma – Ef eitt álver flyst frá Íslandi til Kína mun losun gróđurhúsalofttegunda tífaldast

Formađur Miđflokksins benti á ađ ţađ umhverfisvćnsta á Íslandi vćri álframleiđslan, ţví ef eitt álver flyttist til Kína mun losun gróđurhúsalofttegunda tífaldast.

„Samt er nú rćtt um ađ Ísland verđi sektađ fyrir ađ hafa ekki dregiđ nógu mikiđ úr losun á međan viđ byggđum upp umhverfisvćnan iđnađ á undanförnum 30 árum. Hvert eiga ţeir milljarđar ađ renna? Ţađ virđist enginn vita. Líklega í nýja losunarhagkerfiđ sem lýst hefur veriđ sem einni stćrstu svikamyllu síđari tíma. Ţetta er ţađ sem gerist ţegar kerfiđ rćđur á kostnađ heilbrigđrar skynsemi."

Stjórnlaus málaflokkur hćlisleitenda

Sigmundur vék orđum ađ vanda Íslands varđandi flóttamenn og hćlisleitenda:

„Veltiđ ţessu fyrir ykkur: Hvernig stendur á ţví ađ fjöldi hćlisleitenda á Íslandi, eyju í Norđur Atlantshafi er allt í einu orđinn sá mesti á öllum Norđurlöndunum miđađ viđ fólksfjölda. Ţađ er vegna ţeirra skilabođa sem íslensk stjórnvöld hafa sent út. Ţau skilabođ nýta m.a. stórhćttuleg glćpagengi til ađ selja fólki vonir um Ísland sem áfangastađ." Bendir Miđflokkurinn á ađ hin Norđurlöndin sendi núna frá sér skilabođ til ađ draga úr innflutningum. „Ef Ísland ćtlar eitt Norđurlandanna ađ skera sig úr hvađ ţetta varđar verđur ekki viđ neitt ráđiđ og ţađ mun draga úr getu okkar til ađ hjálpa ţeim sem mest ţurfa á hjálpinni ađ halda." Minntist Sigmundur á afstöđu danskra jafnađarmanna um „ađ öflugt velferđakerfi og opin landamćri fara ekki saman."

Ţađ munar um Miđflokkinn

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson rćddu um kerfi rétttrúnađar og ţegar kerfiđ tćki völdin af fólki vćri hćtta á ferđum gagnvart lýđrćđinu.

Stjórnmálamenn sem láta ţađ viđgangast fjarlćgjast kjósendur og taka stjórnmálin á ţann stađ sem kjósendur fái litlu ráđiđ um hvađ er rćtt eđa hvernig.

Sem svar viđ ţessari ţróun hefur Miđflokkurinn eigin starfsstefnu heilbrigđrar skynsemi laus viđ glórur rétttrúnađarins. Miđflokkurinn er ţví valkostur ţeirra er vilja vinna á lýđrćđislegum grundvelli og starfa saman ađ lausnum vanda međ rökhyggjuna ađ verkfćri. "

Er ekki bara komin samkeppni í stjórnmálum dagsins?

Verđur mađur ekki ađ fara ađ hlusta á fleira?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er orđiđ nokkuđ síđan ţú lagđir frá ţér háleitustu hugsjónir Sjálfstćđisflokksins og fórst ađ gćla viđ rasisma, fordóma, mannvonsku og kvenfyrirlitningu. Ţiđ Gústaf Adolf eigiđ ţví vel heima í Miđflokknum sem hefur skapađ skjól fyrir ţannig fólk sem ekki ţrífst í öđrum flokkum og á helst samleiđ međ dreggjum ţjóđfélagsins.

Vagn (IP-tala skráđ) 22.11.2020 kl. 15:18

2 identicon

Ţađ er úrvals gengi, sem fylgir formanni Miđflokksins, Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni.  Ég ţakka honum alhugsun sína fyrir OKKAR heilaga Landi.  Framleiđslugeta frá fjöru til fjalla af ÓMENGUĐUM afurđum og vísindamönnum ásamt, sérfrćđingum í HEITAvatns kunnáttu gera okkur sérstaka á heims vísu.

Hugsanlega erum viđ betur sett ađ uppfylla ekki Háskólann af erlendum nemendum, sem taka af okkur ţetta sérsviđ.

Sigmundur Davíđ vinnur ađ breytingum fyrir fámenni okkar. ORKAN og VIRKJANIR verđa ađ vera OKKAR EIGN - ALLTAF. Stöđvum allan innflutning á KJÖTI og erlendum "sýkingum". Styrkjum og hvetjum BĆNDUR til góđra verka.

GRÓĐURHÚSIN og HEITAvatniđ og viđráđanlegt rafmagnsverđ breyta öllu til batnađar. SJÁVARÚTVEGUR eru í hćstu hćđum vegna kunnáttu "sérfrćđinga" í sjávarútvegi.

Vigdís Hauksdóttir hjá Reykjavíkurborg bođar betri tíđ í náinni framtíđ. Menn hlusta á hennar ábendingar.

Sigmundur DAVÍĐ bođar breytingar og FÖĐURLANDSÁST og skeleggar breytingar til batnađar fyrir ÍSLENDINGA.

Víkjum frá Alţjóđavandanum og ákveđum allt frá virtu ALŢINGI međ réttu fólki. ESBsinnar og vinstri flokkar bođa ekkert af viti fyrir 300ţúsund ÍSLENDINGA....  

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 23.11.2020 kl. 13:13

3 identicon

Merk grein er í Morgunblađinu í dag skrifuđ af Styrmi Gunnarssyni.  Hún varđar sölu á Landinu OKKAR til erlendra auđkýfinga.  HJÖRLEIFSHÖFĐI er nú seldur til Ţjóđverja. Íslenska ríkinu bauđst ţetta land á sanngjörnu verđi, en ţeir keyptu ekki. Sjálfur krefst ég ţess, ađ ÍSLENSKA RÍKIĐ kaupi allar jarđir, en EKKI stórbokkar frá útlöndum.

Er ÍSLAND til sölu spyr Styrmir??? Eru engin takmörk á stjórnleysinu varđandi söluna á Landinu OKKAR. Ţjóđin krefst föđurlandssinna inn á ALŢINGI fyrir ţjóđina. 

GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 28.11.2020 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 451
  • Sl. sólarhring: 778
  • Sl. viku: 5606
  • Frá upphafi: 3190808

Annađ

  • Innlit í dag: 370
  • Innlit sl. viku: 4772
  • Gestir í dag: 340
  • IP-tölur í dag: 323

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband