8.12.2020 | 20:14
Ja hérna,eitt fylki kærir önnur
Gunnar Rögnvaldsson skrifar:
TEXAS KÆRIR FORSETAKOSNINGARNAR FYRIR HÆSTARÉTTI
Texasríki sendi seint í gærkvöldi kæru beint til Hæstaréttar Bandaríkjanna þar sem ríkið kærir lög, reglur og framkvæmd forsetakosninganna í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin
Ég beið bara eftir því að eitthvert meiriháttar ríki Bandaríkjanna myndi kæra kosningarnar í þessum ríkjum, því hvaða ríki Bandaríkjanna sættir sig við að önnur ríki þeirra ætli að koma að borðinu til að kjósa forseta Bandaríkjanna allra með að því er virðist svikinni vöru, eða að minnsta kosti vöru sem lítur út fyrir að vera svikin og miklar deilur standa um. Um næsta forseta allra ríkja Bandaríkjanna er hér að ræða. Helmingur bandarísku þjóðarinnar segist viss um að kosningaúrslitin eins og þau standa núna séu ólögleg og fölsk vara. Samt er enn ekki búið að telja atkvæðin í öllum ríkjum
Texas segir að þessi ríki hafi brotið stjórnarskrár sínar, með því að láta dómstóla breyta reglunum um kosningar. En það er löggjafinn sem setur lög og reglur um kosningar. Ekki dómarar og embættismenn
Texas segir líka að innan ríkjanna hafi ekki gilt sömu reglur um framkvæmd kosninganna. Þannig hafi sumar sýslur innan ríkjanna haft hentisemi dómara að leiðarljósi, en ekki lög og reglur ríkisins, á meðan aðrar sýslur gerðu það ekki
Já Demókratar hófu þessar útvatnanir á lögum og reglum um kosningar fyrir 14 mánuðum, og þá var engin veira sem hægt var að kenna um. Þeir vissu að þeir gætu ekki sigrað Trump nema með svindli og misferli. Síðan var frambjóðandi flokksins sendur niður í kjallara og beðinn um að láta ekki sjá sig á opinberum vettvangi sem hann gerði ekki og ef hann gerði það þá kom enginn á meðan lögfræðingar flokksins sæju um að smygla honum í mark með meira en 300 kærum, hver svo sem frambjóðandinn yrði, því þeir voru allir fyrirfram vonlausir. Algjörlega vonlausir
Demókrataflokkurinn er nú orðinn flokkur ríka fólksins í Bandaríkjunum og sést það langa vegu að - eins og allir ESB-flokkar í löndum meginlands Evrópu eru líka flokkar hinna ríku og banka- og fjármálageirans
Texas segir að kosningamisferli hafi orðið í þessum ríkjum vegna þessa. Texas fer því fram á að löggjafar þessara ríkja tilnefni kjörmenn þeirra
Ted Cruz öldungadeildarþingmaður Repúblikana í Texas hefur boðist til fara fyrir máli Texas fyrir hæstarétti Bandaríkjanna
Ef það er ekki skollin á stofnanakreppa í Bandaríkjunum, þá veit ég ekki hvað (e. institutional crisis). Er hugsanlegt að hún verði að stjórnaskrárkreppu í þessum ríkjum - eða Bandaríkjunum öllum? Ekki skal ég segja til um það. En það er stór frétt að Texas höfði mál á hendur þessum ríkjum fyrir kosningamisferli og stjórnarskrárbrot.
Hvað er að gerast í Bandaríkjunum eiginlega?
Þetta er bara ekki ég,Trump og Guliano sem eru að rövla.
Heilt ríki kærir forsetakosningarnar í öðrum ríkjum til Hæstaréttar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég er ánægður með skrif Gunnars Rögnvaldssonar og skoðanir hans á USA.
TED CRUSE frá TEXAS er ofurmaður í hópi Republikana. Hann er ofurmaður í Lögfræði. Hæstiréttur kemst ekki upp með að ónýta óskir hans varðandi "stolnar, sviknar kosningar Vestanhafs ásamt aðkeyptum kosningavélum keyptar og fjármagnaðar af Kínverjum. Heimurinn bíður eftir dómi Hæstaréttar.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráð) 9.12.2020 kl. 20:37
Ekki batnar það. Ekki er það Trump sem er einn í fýlu lengur. það liggur eitthvað maria að baki.
Verður ekki bara kopsið aftur?
****
Nú hafa 17 ríki Bandaríkjanna tilkynnt að þau standa að kæru Texasríkis til hæstaréttar landsins, þar sem forsetakosningarnar í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin eru kærðar
Forsetaembættið er eina landskjörna embættið sem öll ríkin eiga sameiginlega, og segja átján þeirra að þau sætti sig ekki við að stjórnarskrár að minnsta kosti fjögurra ríkja hafi verið brotnar til þess að gera kosningasvik möguleg
Um er þá að ræða bæði kosningakerfissvik og atkvæðamisferli. Ríkin 18 sætta sig ekki við að atkvæði kjörmanna að minnsta kosti fjögurra ríkja séu látin hafa annað gildi en þeirra eigin. Það eina sem virðist vanta upp á í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin er að búfénaður hafi á 14 mánuðum fyrir kjördag smám saman fengið kosningarétt og atkvæðum frá honum hent í pottinn - og vissir kjörstaðir í vissum sýslum þessara ríkja hafðir opnir nógu lengi fram yfir kjördag, eða þar til nóg væri komið í hús til að ná sér loksins niðri á Trump, fyrst að hann náðist ekki með viðstöðulausum pólitískum ofsóknum Demókrata, alríkisstarfsmanna og fjölmiðla þeirra í Washington á meira en fjórum árum
Það er gott að þetta er komið fram. Vonlaust er að hægt sé að láta þessi kosningaúrslit standa. Það getur ekki gengið upp og ætti ekki að líðast í neinu lýðræðisríki. Massíf stórvirk og skipulögð kerfissvik og gerræðisleg atkvæðasvik hafa átt sér stað og þau verður að leiðrétta. Arizona bættist í hópinn seint í gær og eru það því 18 ríki sem kæra
Og nú er komið fram að kæran sem hæstiréttur hafnaði í fyrradag og mbl.is sagði að væri frá Trump forseta, var ekki frá honum komin. Reyndar hefur næstum allt sem fjölmiðlar hafa birt um Trump forseta síðastliðin fimm ár verið úr lausu lofti gripinn áróður vinstrimanna. En án Trumps væru þessir fjölmiðlar og sumir félagsmiðlar sennilega komnir í þrot í dag
Í Aþenu hinni fornu gengu róttækir Lýðræðissinnar svo langt að borga fólki fyrir að kjósa. Það líkaði frjálshuga Lýðveldissinnum illa. Reyndar er kosningalöggjöfin eina löggjöfin fyrir utan fóstureyðingar sem róttækir Reykjavíkur-Lýðræðissinnar vilja hafa hve allra frjálslegustu. Flest annað vilja þeir banna
Hér er því ekkert nýtt á ferðinni, þó svo að fyrrverandi þrælahaldandi vinstrimenn Demókrataflokksins reyni að láta líta svo út í fjölmiðlum sínum í dag, eins og lesa má hér
Reyndust það vera fjölmiðlar og Demókratar sem eru "nýr Hitler" hér, en ekki Donald J. Trump forseti. Enginn þekktur einræðisherra lendir í því að verða undir með kosningasvikum gegn sér
Nei væni minn, Pútín sér um sínar kosningar sjálfur og Evrópusambandið lætur bara kjósa aftur þar til "rétt niðurstaða" fæst - eða sendir hvítan reyk bakdyramegin út af hóteli
Ekkert hefur verið að marka fjölmiðla síðastliðin fimm ár. Nákvæmlega ekkert! Betra hefði verið að lesa og horfa á salernispappír en þá, að minnsta kosti þegar að Trump forseta Bandaríkjanna kemur. "Segðu Sjibbólet" er það eina sem fjölmiðlar og embættismenn höfðu um Trump forseta að segja í fimm ár
En Trump dró hins vegar tjaldið frá, svo allir gætu séð hvernig næstum allir fjölmiðlar okkar á Vesturlöndum líta í raun og veru út að innan. Fávitatrúarveldi barnaþroskaðra smámenna blasti þar við. Því miður næstum alls staðar, en þó mest því virtari og frægari sem fjölmiðillinn þóttist vera
Þau 18 ríki sem þá standa að kærunni á kosningunum í Georgíuríki, Michigan, Pennsylvaníu og Wisconsin, eru þessi:
Texas
Alabama
Arizona
Arkansas
Flórída
Indiana
Kansas
Louisiana
Mississippi
Montana
Nebraska
Norður-Dakóta
Oklahoma
Suður-Karólína
Suður-Dakóta
Tennessee
Utah
Vestur-Virginía
Fyrri færsla
Halldór Jónsson, 10.12.2020 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.