24.12.2020 | 12:03
Reddar Kári ríkisstjórninni?
rétt eina ferđina enn?
Svo segir Moggi:
"Viđrćđur hafa átt sér stađ viđ bandaríska lyfjarisann Pfizer um ađ koma um 400 ţúsund skömmtum af bóluefni hingađ til lands, eđa nćgilega mörgum skömmtum til ađ bólusetja 60% fullorđinna hér á landi. Náist samkomulag eru vonir bundnar viđ ađ hér skapist nćgilegt hjarđónćmi til ađ kveđa kórónuveiruna niđur.
Ţađ er Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfđagreiningar, sem hefur leitt vinnuna af hálfu Íslands. Hefur hann nýtt tengsl sín viđ ýmsa stjórnendur Pfizer, en hann skipulagđi m.a. fund međ fyrirtćkinu í fyrradag. Fundinn sátu Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra, Kári og stjórnendur frá lyfjarisanum. Í kjölfariđ átti Kári í viđrćđum viđ Pfizer.
Ađspurđur segir Kári ađ veriđ sé ađ athuga hvort til séu nćgilega margir skammtar hjá Pfizer svo hćgt sé ađ mynda hjarđónćmi hér á landi. Ef af verđur er um ađ rćđa tilraunaverkefni ţar sem kannađ er hvort hćgt sé ađ kveđa faraldurinn niđur hjá heilli ţjóđ. Bólusetning ćtti ekki ađ taka nema eina til tvćr vikur.
Yfirmađur bóluefnateymis Pfizer kom međ tillögu ađ rannsókninni, en hann hefur jafnframt sagt ađ verkefniđ sé spennandi möguleiki. Óljóst er ţó hvort til sé nćgilega mikiđ magn af bóluefni. Ţađ er veriđ ađ kanna hvort til sé bóluefni og ţađ hefur enn ekki veriđ haft samband. Ég get ekki lofađ nokkrum sköpuđum hlut ţótt ég sé ađ reyna, en ég vćri ekki ađ ţessu nema ég héldi ađ ţetta vćri möguleiki, segir Kári.
Ljóst er ađ hér á landi eru einstakar ađstćđur til ţess ađ grípa til svo umfangsmikilla og skjótra ađgerđa hjá heilli ţjóđ. Tilgangur verkefnisins af hálfu Pfizer vćri ađ fá af ţví reynslu og upplýsingar, sem nýttust viđ bólusetningu annars stađar í heiminum.
Um allan heim eru nú víđtćkar bólusetningarađgerđir í bígerđ, en sjálf bóluefnin eru mjög mislangt á veg komin og eftirspurnin svo mikil, ađ nćsta ár mun tćplega endast til ţess ađ ljúka almennri fjöldabólusetningu í öllum löndum."
Kára Stefánssyni ţakkar ţessi ţjóđ seint alla ţá ađstođ sem hann hefur veitt henni í faraldrinum. Ţví miđur hafa hans tillögur veriđ sniđgengnar í sumum tilvikum međ illum afleiđingum í hvert sinn. En ţjóđin hlustar í hvert sinn sem Kári lćtur í sér heyra ţar sem reynslan sýnir ađ ţađ borgar sig.
Nái Kári ţessum samningi viđ Pfizer myndi hann redda ríkisstjórninni út úr klúđrinu sem hún kom ţjóđinni í međ andvaraleysi sínu í bóluefnismálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
KÁRI er máttugur og ţjóđin hlustar á skođanir hans.
ÍSLAND er sjálfstćđ eyja norđur í höfum međ um 300 ţúsund íbúa. FJÖLDI íbúa er spennandi fyrir PFIZER í AMERIKU.
Hver nálarstunga og jákvćđur árangur er spennandi fyrir PFIZER og okkur ÍSLENDINGA. ÍSLAND er frábćrt EINTAK fyrir VÍSINDIN og okkar VÍSINDAMENN.
GÍSLI HOLGERSSON (IP-tala skráđ) 24.12.2020 kl. 17:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.