17.1.2021 | 14:23
Hannes Hólmsteinn .Gissurarson
er orðinn fastur dálkahöfundur í virtu riti Íhaldsmanna í Evrópu, The Conservative.
Mér finnst þetta mikill heiður fyrir Ísland og dr. Hannes sjálfan. Það er mikil frjósemi andans að geta framleitt svona mikið af lærðum texta.
Ég fór á síðuna og rakst þar á grein hans um Edmund Burke MP(f.1729) sem Hannes lítur á sem einskonar andlegan föður íhaldsstefnunnar.
Þar tilfærir hann orð Burke sjálfs sem segir:
"There ought to be a system of manners in every nation which a well-formed mind would be disposed to relish.
To make us love our country, our country ought to be lovely."
Eiga þessi orð Burke ekki erindi til okkar Íslendinga sem eru með tvo stjórnmálaflokka andsetna af því að við getum ekki haldið úti sjálfstæðu Íslandi heldur þurfum að framselja sjálfstæði og fullveldi okkar dásamlegs lands til Evrópska tollabandalagsins?
Ég óska okkur og dr.Hannesi Hómsteini til hamingju með þennan heiður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvort er það íslensku krónunni eða okkur sjálfum að kenna?
Ég held að það sé ekki við Dani að sakast.
Halldór Jónsson, 17.1.2021 kl. 14:28
Er hann Hannes ekki yfirlýstur stuðningsmaður
samkynhneigðra/gaypride-göngufólks?
Telur þú þig vera í sama liði og hann?
=Í gaypride-liðinu? Y/N?
Jón Þórhallsson, 17.1.2021 kl. 15:14
Hannes Hólmsteinn bar af öðrum viðmælendum í sjónvarpinu hér áður fyrr og í dag skrifar hann fyrir The Conservative. Flottur karlinn, sem fylgir ÍSLANDI í einu og öllu.
Ég hef ekkert álit á Alþjóða draumum um "ekki neitt", sem kosta fámenni okkar miljarða í kostnað. Við eigum fullkomið ómengað land og fiskimið, sem gerir okkur eftirsótt frá öllum heimshornum.
Hannes Hólmsteinn og Einar Kárason gætu selt afurðir okkar og ómengaða framleiðslu með viðtölum á FOX og BBC ásamt ofurmyndum frá fjöru til fjalla varðandi Orkuna,heita vatnið, Bændur, Gróðurhús og allan Sjávarútveg. Þessa kynningu og viðtöl er hægt að veita frá ÍSLANDI með ofurárangri.
Föðurlandssinnar verða að stýra landinu okkar til áframhaldandi fullveldis og sjálfstæðis. Við getum þetta allt sjálfir án afskifta við glóbalista og alþjóðadrauma.
Gísli Holgersson (IP-tala skráð) 17.1.2021 kl. 16:22
Fastur dálkahöfundur í einu nýjasta riti Íhaldsmanna í Evrópu, The Conservative. Fjögurra ára snepill sem fáir þekkja og enn færri telja virtan. Áróðurspési með sína tilbúnu óvini sem allir eru illir og gera allt rangt og hetjur sem eru guðum líkastir. Um Hannes mætti segja að hann væri að moka skurði eða flaka fisk ef klíkuskapur réði ekki öllum hans frama. Af flestum, jafnvel hægrimönnum, talinn frekar ómerkilegur pappír og lítill fræðimaður. Frægastur fyrir ritstuld og vinskap við Davíð Oddsson sem hann þreytist seint á að lofsyngja.
Vagn (IP-tala skráð) 17.1.2021 kl. 18:19
Stutt í kærleikinn að vanda hjá Kerrunni.
Halldór Jónsson, 17.1.2021 kl. 19:02
https://theconservative.online/article/david-oddsson-icelands-most-successful-politician
Það er rétt hjá Kerrunni að Hannes hefur verið dyggur stuðningsmaður Davíðs Oddssonar enda er nokkuð augljóst að sá maður hefur haft meira vit en flestir aðrir sem að stjórnmálum hafa komið.
Menn beri hann saman við skítlegt eðli ýmissa annarra.
Halldór Jónsson, 18.1.2021 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.