Leita í fréttum mbl.is

"Ekki hrćddur viđ tölur"

er eiginleiki sem kaupandi Íslandsbanka ţarf á ađ halda.

Ef á ađ fara ađ búa til samfélagsbanka eđa fjárfestingarbanka núna ţá ţýđir ţađ ađ ţađ ţarf lag kjark og snarrćđi til ađ kaupa slíkan banka og vera ekki smeykur ţó ađ rauđar tölur sjáist?

Ţá eiginleika hefur mađur sem heitir Jón Ásgeir til ađ bera í nćgum mćli. Hefur hann ekki reynslu sem sannar hans mál? Er hann ţví ekki sjálfkjörinn til ađ fara fyrir öđrum í slíku ţjóđhagslegu ćvintýri?

Og má ekki nefna ađra menn líka til nefna til sem ţaulreynda menn til ađ bjarga ríkissjóđi í lausafjárvanda? 

Eru Björgólfsfeđgar ekki líklegir til ađ láta ekki skjóta sér skelk í bringu međ einhverjum smámunum? Ţaulreyndir menn?

Og eru svo ekki Bakkavararbrćđur einhversstađar á reki ekki langt undan?

Ef ríkissjóđi vantar fé til ađ losa sig út úr skuldakreppu, hví ekki ađ leita kaupenda ţar sem ţeirra er von? Er ekki óţarfi ađ stjórnast af einhverjum fordómum og fyrri reynslu?

Sagđi ekki  Drottinn löngu fyrir tíma Einsteins:  Sjá ég gjöri alla hluti nýja? 

Sjá ţađ endilega allir ađ Íslandsbanki eigi ađ grćđa peninga í nýju samfélagslegu hlutverki sínu? 

Er ekki um ađ gera ađ vera "ekki hrćddur viđ tölur"?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

"Hagnađur Ari­on banka á fjórđa árs­fjórđungi síđasta árs stefn­ir í ađ verđa 6 millj­arđar króna sam­kvćmt drög­um ađ upp­gjöri bank­ans sem nú liggja fyr­ir. Sam­kvćmt ţeim er reiknuđ arđsemi á árs­grund­velli ríf­lega 12% og um­tals­vert um­fram fyr­ir­liggj­andi spar grein­ing­arađila.

Til sam­an­b­urđar var hagnađur Ari­on banka fjór­ir millj­arđar á ţriđja árs­fjórđungi, en sam­tals 6,7 millj­arđar á fyrstu ţrem­ur árs­fjórđung­um árs­ins. Verđi hagnađur­inn ţví í sam­rćmi viđ drög­in stefn­ir í ađ hagnađur bank­ans á síđasta ári verđi um 12,7 millj­arđar.

2 millj­arđa nei­kvćđ áhrif eigna til sölu - Kís­il­veriđ veg­ur ţyngst

Í af­komu­viđvör­un til Kaup­hall­ar­inn­ar kem­ur fram ađ af­koma áfram­hald­andi starf­semi nemi um 8 millj­örđum og ţró­ist međ mjög já­kvćđum hćtti. Fjár­muna­tekj­ur og tekj­ur af fjár­fest­ing­ar­eign­um nema 2,8 millj­örđum, en á móti kem­ur nei­kvćđ áhrif af eign­um til sömu upp á ríf­lega 2 millj­arđa. Veg­ur ţar ţyngst niđur­fćrsla á eign­um í Stakks­bergi, en kís­il­veriđ í Helgu­vík er í eigu Stakks­bergs.

Upp­gjör árs­fjórđungs­ins verđur birt 10. fe­brú­ar."

Eftir umrćđutóninn virđiumst viđ ekki eiga ađ ţakka forsjóninni fyrir ađ ríkiđ hafi veriđ búiđ ađ losa sig viđ ţessa arđgjöf í tíma.?

Halldór Jónsson, 19.1.2021 kl. 01:25

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Banki tapar aldrei neinu og lánar aldrei neitt. 

Sannur skáldskapur. Viđ vitum ekki augnabliks lögin. Heims, bakbankarnir fara eftir sínum eigin lögum. 

En, ef banki, á Íslandi er látinn taka lán í - heimsbönkunum, - Bakbönkunum, - til fjögura ára og sagt ađ ţeir megi lána ţađ til fasteignalána til 20 ára, og sagt ađ heims, bakbankinn muni alltaf framlengja lánin. 

Síđan skipar yfirstjórn heims, bakbankans sínum mönnum ađ stöđva öll útlán. 

Ţá er íslenska bankanum sagt ađ hann verđi ađ greiđa allt til baka á fjórum árum. 

Ţá sjá stjórnendur íslensku bankana ađ eftir tvö ár verđi íslensku bankarnir komnir á hausinn. 

Viđ höfđum eitthvađ veriđ ađ beita okkur í heimspólitíkinni, og ţađ líkađi ýmsum vinum okkar ekki. 

Nú, allar ţjóđirnar fengu framlengd lánin sín, nema Íslendingar. 

Viđ höfđum ekki efni á ađ rífa kjaft. 

Ţá fór bókhaldskerfiđ yfir til heims, bakbankana í ţrot. 

Ţađ var bókhaldiđ sem fór í ţrot. 

Peningur er bókhald, og ţađ verđur ađ taka bókhald alvarlega. 

Viđ verđum ađ hugsa ţó ađ viđ skiljum ađ peningar eru bókhald. 

Egilsstađir, 19.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.1.2021 kl. 14:24

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Vantađi í fyrri athugasemd, ađ lániđ frá heimsbönkunum, bakbönkunum, má trúlega tífalda sem útlán frá íslensku bönkunum. Ţađ er hugsađ líklegt eins og innlán í íslenskann banka, ţá má lána ţá upphćđ tíu sinnum út. Reyndar eru reglurnar breytilegar.

Egilsstađir, 20.01.2021   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 20.1.2021 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband