Leita í fréttum mbl.is

Drengir útundan

í skólakerfinu segir Helga Vala á Alţingi. Heimtar rannsókn á orsökunum.

Í mínum huga er ţetta ekkert merkilegt. Drengir ţrífst öđruvísi hjá kvenkennurum en karlkennurum og stúlkurnar áreiđanlega einnig í hina áttina.

Mađur komst í svo í Gaggó Aust eftir austurbćjarskóla ţar sem flestir kennarar voru líka karlkyns.Ég man ekkert mikiđ eftir verunni ţar nema ţar voru dansćfingar og mađur fór ađ bjóđa upp og svo ţegar á leiđ í 2.og 3.bekk. Jú ţađ var félagsvist og grímuball man ég ţar sem Björgvin pabbi Eddu var ađalnúmeriđ.

Ţarna voru alvöru karlkyns kennarar eins og Guđmundur Ţorláksson, Gunngeir Pétursson sem allir elskuđu, Árni Guđnason magister, stóri Rauđur (Ţórđur?) og litli Rauđur(Andrés) Gráni(Sveinbjörn Sigurđsson pabbi Guđrúnar skólasystur minnar,áđurnefndur Björgvin,  Ástráđur Sigursteindórsson, Helgi Ţorláksson,Vignir Andrésson. Ég held bara ađ enginn kennari minn hafi veriđ kvenkyns alla veruna í Gaggó. 

En Guđrún P. Helgadóttir var illrćmd fyrir strangleika sinn en hún kenndi mér aldrei og heldur ekki Helga stóra, síđar í Auđsholti í Bláskógabyggđ.

Nú hefur ţetta snúist svo viđ ađ drengir ţrífast ekki hjá tómum kvenkennurum. Ţetta skil ég vel ţví ţetta voru svo virđulegir karlar allir saman ađ virđingin smitađi út í nemendurna. Ţađ hefur ţví orđiđ ţessi breyting á velsćld drengja í skólanum sem var öđruvísi í ţessa daga, 

Nú eru kvenkennarar í yfirgnćfandi meirihluta í öllum skólum. Ţađ er beinlínis rökrétt afleiđing ađ ţetta vandamál sé uppi.

Eina leiđin er ađ breyta ţessu og fjölga karlkennurum.En ţađ er líklega hćgar sagt en gert ţar sem karlar sćkja ekki lengur í kennslu líklega vegna launakjara.

Ég held ađ einhver vísindarannsókn Helgu Völu muni engu breyta um ţetta ţar sem mér finnst ađ vandamáliđ blasi viđ.Ţađ verđur ađ jafna kynin í kennslunni.Ţá lagast ţetta af sjálfu sér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

stóri Rauđur hét hann ekki Ólafur?

Björn S. Stefánsson (IP-tala skráđ) 16.3.2021 kl. 20:59

2 identicon

Ţú ert ekki einn um ţessa skođun, en hún er heldur ekki eina skođunin sem fólk hefur. Ástćđan gćti vel veriđ önnur ţó ţér hafi ekki hugkvćmst neitt annađ. En gallinn viđ ţína röksemdarfćrslu er ađ ástandiđ var síst betra ţegar ţú varst í skóla. Ţeir sem hćttu eftir gaggó voru ekki allir heimskingjar. Ţeir jafnaldrar ţínir sem voru orđnir alkahólistar um tvítugt voru ekki aumingjar. Og ţeir voru ekki klikkađir sem drápu sig áđur en ţeir fengu hár á bringuna. Jafnvel ţó ţađ hafi veriđ afgreitt ţannig á ţeim tíma og ekki rćtt frekar og ekki minnst á ţađ oftar.

Öllum var sama hvernig ţér leiđ og ţér var bara ćtlađ ađ lćra og vinna svo myrkrana á milli. Ţađ var ţitt hlutverk. Ţađ sem ţér bauđst í lífinu. Ţú áttir helst ekki ađ hafa áhugamál, ađeins ónytjungar og letingjar höfđu áhugamál. Ţađ var nóg ef ţú ţekktir börnin ţín međ nafni og létir vera ađ berja konuna. Alvöru karlmenni og góđur viđ konuna og börnin. Glćsileg framtíđarsýn fyrir unglinginn Halldór. Og enginn kennari tók eftir neinu óeđlilegu.

Ţađ ađ athygli sé beint ađ vanda ţýđir ekki ađ hann sé nýr. Afturför til ţess tíma ţegar hann var falinn leysir hann ekki. Margt hefur lagast og margt hefur breyst. En eru kröfurnar sem enn eru gerđar til drengja óeđlilegar og ómanneskjulegar?

Svolítiđ flóknara en "konur kenna ţeim" en alveg jafn líklegur möguleiki, og möguleikarnir eru fleiri.

Vagn (IP-tala skráđ) 16.3.2021 kl. 23:30

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţarna var fađir vinkonu minnar kennari Hermann,ég hef engan hitt sem man eftir honum ţótt hann kenndi ţarna mörg kannski öll sín ár.Ég man ekki hversson Hermann var ,ekki einu sinni Kolla systir mín man eftir honum ţar.Ţau bjuggu á Egilsgötu og var ég tíđur gestur ţar bíđandi eftir vinkonu minni Björgu Júlí Hue Hermannsdóttur búa sig fyrir rúntinn í miđbćnum,skrafandi skandinavisku viđ danska mömmu hennar á međan...... 

Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2021 kl. 01:17

4 Smámynd: Halldór Jónsson

All djúp er Kerran í dag og margt til í ţessu. En ég held samt ađ ţađ séu ţarna tengsli.  

Halldór Jónsson, 17.3.2021 kl. 01:30

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég man vel eftir höfđingjanum Hermanni Helga og dćtrum hans Elsu og Björgu. glćsipíum. Hann kenndi ţarna árum saman. Afskaplega höfđinglegur mađur,

Halldór Jónsson, 17.3.2021 kl. 01:34

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Jú líklega hét hann Ólafur doktor Björn minn

Halldór Jónsson, 17.3.2021 kl. 01:35

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Strákar voru strákar og stelpur voru stelpur, í eina tíđ. Sitt hvort kyniđ, međ foreldrastýrđa sýn á lífiđ. Í dag eru ekki ekki bara tvö kyn, heldur hellingur, allir eiga ađ fá sitt og ţađ strax, óháđ kyni af hinum ýmsu kynjum......

 Hvar og hvenćr í andskotanum gerđist ţađ eiginlega ađ fjölgađi kynjunum? Var ekki vandinn nćgur fyrir, ţó sú fjandans della bćttist nú ekki viđ?

 "Fólk af öllum kynjum....." ţessi setning grćtir mig og fullvissar um leiđ ađ viđ séum á beinni leiđ til andskotans.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 17.3.2021 kl. 04:11

8 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Tek undir med Agli.

Fólk af öllum kynjum.........?????????

Sigurđur Kristján Hjaltested, 17.3.2021 kl. 10:15

9 identicon

Mađur kannast viđ marga karl kennarana, sem nefndir eru og voru ţeir frábćrir. Samkeppnin hefur brugđist karlkennurum varđandi vinnu og atvinnuvegi. Konur hafa sigrađ, ella verđa málaferli, sem virđast gefa vel...

Eina konu nefni ég, sem mér ţótti vćnt um í Landakotsskólanum, sem kenndi sögu. Hún hét Guđrún. Ef viđ lásum heima og kunnum svörin viđ spurningum hennar ađ morgni - sagđi hún okkur Grettissögu og fleiri sannar íslenskar sögur, sem voru spennandi. Ţetta hreif alla í bekknum, sögur sem viđ kunnum enn. Góđ kennsluađferđ.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 17.3.2021 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband