Leita í fréttum mbl.is

Áhyggjur af ástandi Bidens

andlega er ég farinn að hafa vaxandi. 

Það er ferlegt ef maðurinn er orðinn svo tæpur að hann er hættur að hafa stjórn á orðum sínum. Er ekki erfitt að kalla Putin morðingja upphátt og flokka slíkt undir diplómatíu? 

Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af heimsfriðnum ef maðurinn hefur ekki stjórn á tungu sinni?

Þó Trump væri nú svona og svona þá var hann nú ekki svona.

Getur maður ekki haft áhyggjur af því hvar þetta getur endað með slíku ástandi Bidens sem getur líka versnað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarf að þegja um það að Putin sé morðingi? Og Trump kallaði heila þjóð dópsala, glæpamenn og nauðgara. Mótmælendur frumbyggja skepnur. Margt miður fallegt sagði hann um konur. Og þjóðarleiðtogar Kanada, Bretlands, Frakklands og Þýskalands fengu sinn skammt úr stjórnlausum sorakjaftinum.

Vagn (IP-tala skráð) 19.3.2021 kl. 15:50

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Kerran og Trump eru sannarlega bedfellows í kjaftinum. En Biden ræður ekki við hlutverkið grey kallinn vegna elliglapa

Halldór Jónsson, 19.3.2021 kl. 15:55

3 Smámynd: Hörður Þormar

Það voru að berast góðar fréttir frá Kína!

Mér skilst að einhverjir þar í landi hafi fundið það út að Trump sé "Búdda endurborinn" og er þegar farið að tilbiðja hann.

Er nú víst farið að steypa þessar nýju "Búddastyttur" í tugmilljóna tali og munu þær brátt "flæða" yfir Vesturlönd eins og Covid-19 grímurinnocent.

Hörður Þormar, 19.3.2021 kl. 16:05

4 identicon

Ástand Bidens byrjaði löngu fyrir forsetakosningar, sem segir allt um sannleika kosninganna. Trump er sigurvegari, en ekki Biden, sem hefur lullast á þingi um 50ár með engin afrek í farteskinu. Biden á bágt og virðist veikur í fangi "hættulegra" demokrata, sem vinna í eigin þágu, en ekki þjóðarinnar.

Ég vonast til að ÍSLENDINGAR fari ávallt að eigin lögum og kjósi á einum degi, en ekki til margra daga og vikna með sviknum gögnum erlendis frá og heima fyrir. Ef þessi kosningaleið demokrata verður samþykkt, verða demokratar ávallt við stjórn landsmála, sem endar með byltingu. 

Gísli Holgersson (IP-tala skráð) 20.3.2021 kl. 10:39

5 identicon

TRUMP endurborinn á stórþingi Republicana fyrir 3/4-vikum, en þá gerðu Republicanar glæsilega stóra ofurmynd af Donald J.TRUMP með gyllað hárið og andlitið.

Kínverjarnir eru fljótir að kópera leiðtogann og þjóðernissinnann.

Gísli Holgersson (IP-tala skráð) 22.3.2021 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband