Leita í fréttum mbl.is

Síbyljan um orkuskiptin

er bæði vitlaus og leiðinleg.

Það eina sem hefur haldið mannkyninu frá hungursneyð eru jarðefnaeldsneytin kol og olía og svo kannski kjarnorkan til viðbótar.

Allt þetta batteríatal um að það minnki kolefnisfótsporið er meira og minna bull þar sem framleiðslan er flókin og mengandi.

Það eina raunhæfa væri að geta breytt útblæstrinum í eitthvað arðgæfara en að sleppa honum í andrúmsloftið. Það er orkan í iðrum jarðar sem mannkynið gengur á.Taktu þá orku í burt og mannkynið sveltur í hel sama hvað umhverfisbullið segir.

Síbyljan er bæði vitlaus og leiðinleg og leiðir ekki til neins nema stundargróða fyrir þá klóku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Olíurisarnir eru hugsanlega búnir að hanna nýja "bensinorku", sem dregur úr allri eyðslu, skaðsemi og útblæstri?

Ég mundi aldrei skyfta út bensini fyrir hljóðlausan rafbíl. Fiat500C fer til Víkur í Mýrdal og heim aftur til Reykjavíkur á einum bensintánki. Þetta eru rúmir 400km.  Síðan fyllir maður rúmgóðan "drekann" í Costco fyrir 5000. krónur - já, svo bilar hann aldrei...

Einhver talaði um, að það kostaði Kr.700.000 að farga rafbíl? 

Gísli Holgersson (IP-tala skráð) 21.3.2021 kl. 16:39

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sammála Gísli

Halldór Jónsson, 21.3.2021 kl. 18:23

3 Smámynd: Hörður Þormar

Við stjórnum ekki eldfjöllunum. En kannski hafði eitt eldgos fyrir 70 -75 þús. árum þær afleiðingar að hinn "vitiborni maður" varð til:      Toba catastrophe theory - Wikipediaen.wikipedia.org › wiki › Toba_catastrophe_theory

Hörður Þormar, 21.3.2021 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband