Leita í fréttum mbl.is

PR mál Sjálfstćđisflokksins

eru lítiđ fagnađarefni hins almenna flokksmanns ađ ţví ađ mér heyrist. Flokksmenn viđurkenna fúslega ađ formađurinn beri höfuđ og herđar yfir samţingmenn sína.En ţar lýkur sögunni.Ţeir tala um forystuleysi og skort á eldmóđi. Eldmóđi er yfirleitt ekki fyrir ađ fara hjá kontóristum. Til ţess ţarf ađra hćfileika og einbeitingu.

Ţađ er eiginlega fagnađarviđburđur ađ formađurinn drepur niđur penna til ţess ađ fara yfir hvađ áunnist hefur í stjórnartíđ flokksins á ţeim erfiđu tímum sem viđ á lifum.

bjarniben

Bjarni Benediktsson skrifar í Fréttablađiđ í dag:

"Sólskin síđustu daga er táknrćnt fyrir tímana sem nú fara í hönd. Ţađ birtir til og hlýnar og viđ lesum góđar fréttir dag eftir dag. Vel yfir 100 ţúsund Íslendingar hafa fengiđ allavega fyrri skammt bóluefnis. Bjartsýni eykst hjá íslenskum fyrirtćkjum og fleiri sjá fram á fjölgun starfsfólks en fćkkun. Ţotur hefja sig til flugs og ţađ styttist í ađ heimurinn opnist á ný, hćgt og rólega.

Undanfariđ höfum viđ sett fram skýrar áćtlanir um framvinduna. Gangi allt ađ óskum vonumst viđ til ađ draga úr sóttvarnaađgerđum innanlands nćstu vikur og afnema ţćr loks í lok júní, ţegar meirihluti fullorđinna hefur fengiđ minnst eina sprautu. Viđ endurheimtum brátt eđlilegt líf.

Fyrir helgi kynntum viđ auk ţess framlengingu og smíđi nýrra úrrćđa til ađ styđja áfram viđ fólk á lokametrunum. Nefna má framlengda úttekt séreignar og framlengda og útvíkkađa viđspyrnustyrki, ţar sem lágmark tekjufalls lćkkar niđur í 40%, afturvirkt.

Viđ greiđum út sérstakan barnabótaauka, framlengjum og útvíkkum lokunarstyrki, heimilum hliđrun stuđningslána og framlengjum frestun skattgreiđslna.

Viđ innleiđum styrki til endurráđninga, kynnum grćna fjárfestingarhvata og nýja ferđagjoĚˆf. Áfram mćtti lengi telja. Alls eru úrrćđin á annan tug og var lögđ sérstök áhersla á ađ hlusta á ábendingar úti í samfélaginu um hvađ mćtti gera enn betur.

Ţrátt fyrir allt hefur gengiđ vel síđustu mánuđi. Kaupmáttur jókst í fyrra ţrátt fyrir heimsfaraldurinn og innlend eftirspurn dróst lítiđ saman.

Ađ mati Alţjóđagjaldeyrissjóđsins stuđluđu viđbrögđ stjórnvalda ađ betri ţróun en flestir gerđu ráđ fyrir, en viđ byggđum á traustum grunni hagstjórnar síđustu ára. Ađgerđirnar veittu ekki bara skjól, heldur einnig nauđsynlegt súrefni til fyrirtćkja til ađ halda sjó og ná vopnum sínum á ný ţegar birtir til.

Viđ ţetta bćtist fjárfesting í nýsköpun, rannsóknum og ţróun – sem saman munu stuđla ađ fjölda nýrra starfa og draga hratt úr atvinnuleysi á komandi misserum.

Veturinn einkenndist af óvissu og vörn, en nú horfum viđ til framtíđar. Sumariđ verđur tími endurreisnar og sóknar."

Ţetta er vel orđuđ lýsing á ţví sem ríkisstjórnin hefur ađhafst í vandanum sem viđ er ađ etja. En ef ţetta er ekki ţuliđ upp fyrir kjósendum líta ţeir á ţetta sem náttúrulögmál sem sé engum sérstökum ađ ţakka. Bara sjálfsagđir hlutir sem hafi dottiđ af himnum ofan.

 

Viđ flokksmenn ćtlumst til ţess ađ forystuliđiđ hafi forystu um ađ forframa flokkinn nú í ađdraganda kosninga. Ţđ vćri skelfilegt fyrir ţjóđina ef litlu ljótu flokkarnir eiga ađ hagnast á ţví ađ betur hafi gengiđ en til stóđ á tímabili og kjósendur átti sig ekki á ţví ađ ţeir litlu ljótu áttu ţar engan hlut ađ máli í hlálega lélegri stjórnarandstöđu sinni.

Sjálfstćđisflokkurinn verđur ađ fara ađ verđa sýnilegri sem flokkur og halda betur fram hugsjónum sínum.Hann á ađ hafa afliđ til ţess.

Hann verđur ađ taka af skariđ međ ađ Viđreisn hafi klofiđ sig frá til ţess eins ađ ganga í ESB. Ţađ fullveldisframsal styđji Sjálfstćđisflokkurinn aldrei heldur vilji frjálst og óháđ Ísland eins og veriđ hefur frá lýđveldisstofnun 1944.

PR mál Sjálfstćđisflokksins eru ekki í ţví lagi sem flokksmenn vilja. Ţeim finnst ađ tali flokkurinn ekki fyrir sjálfum sér ţá geri ţađ enginn fyrir hann.

Allir verđa ađ leggjast á eitt og síst má formađurinn spara sig í ţeirri PR baráttu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Góđir og öflugir flokksformenn hrífa flokksmeđlimi međ sér og ná út fyrir rađir eigin flokks. Góđir flokksformenn eru ţeir sem flokksmenn bera traust til og flokksmen tilbúnir ađ fylkja sér bak viđ. Svo er ekki ađ sjá hvađ BB varđar. Hann talar ekki skírt um ţau málefni sem skipta máli s.s. ESB, Orkupakka o.fl. virđist vera tvístíga í mikilvćgum málaflokkum.

Hann virđist ekki treysta mönnum sem setiđ hafa lengur en eitt kjörtímabil á ţingi ţegar kemur ađ ráđherra vali. Góđur flokksformađur og hugsjónamađur missir ekki frá sér fylgi eins og BB hefur gert.

Góđur flokksformađur rústa ekki fylgi flokks síns en heldur ţétt utanum ţađ og eykur frekar fylgiđ heldur en hitt.

Góđur flokksformađur lćtur ekki stjórnmálaályktanir flokks síns sem vind um eyru ţjóta. En ţađ er ţađ sem BB hefur gert.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur tapađ verulegu fylgi í tíđ BB.

Sjálfstćđisflokkurinn er ekki svipur hjá sjón.

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.5.2021 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og ţrettán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 342
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 6132
  • Frá upphafi: 3188484

Annađ

  • Innlit í dag: 306
  • Innlit sl. viku: 5212
  • Gestir í dag: 296
  • IP-tölur í dag: 291

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband