17.5.2021 | 10:08
Langt í kosningar
sem betur fer í Borginni.
Er ekki nógur tími til ađ láta fenna yfir allt ţetta neikvćđa og horfa upp á viđ og hlusta á Dóru Björtu útlista hverjum ţetta allt sé ađ kenna?
Í leiđara Mogga stendur m.a.:..
"...Borgarfulltrúar meirihlutans, Samfylkingarinnar, Viđreisnar, Pírata og Vinstrigrćnna, bókuđu viđ afgreiđslu ársreikningsins mikiđ um áhrifin af kórónuveirufaraldrinum og sögđu svo međal annars: Ţví skiluđu áćtlađar tekjur sér ekki, hvort sem litiđ er til útsvarstekna eđa annarra tekna.
Međ ţessu er vitaskuld veriđ ađ reyna ađ blekkja borgarbúa ţví ađ tekjur lćkkuđu ekki, eins og ćtla mćtti af bókun meirihlutans, heldur hćkkuđu ţćr. Ţegar ársreikningurinn er lesinn en meirihlutinn treystir ţví eflaust ađ kjósendur geri ţađ almennt ekki sést ađ tekjur jukust um fimm milljarđa króna á milli ára í kórónuveirukreppunni.
Fimm milljarđa króna!
Viđ ţessa tölu bćtist svo ađ borgin sparađi sér tap vegna erlendra ferđamanna upp á um átta milljarđa króna, samkvćmt tölum sem meirihlutinn hefur kynnt.
Um ţetta er ekkert getiđ í bókun meirihlutans, en í febrúar í fyrra, skömmu áđur en faraldurinn skall á af fullum ţunga hér á landi, kom út skýrsla sem átti ađ sýna fram á ţetta tap borgarinnar vegna erlendra ferđamanna. Nú er ekkert um ţetta meinta tap talađ, enda hentar betur nú ađ nota kreppuna sem afsökun fyrir óráđsíunni en góđćriđ, sem var afsökunin áđur.
Fjárhagsvandi borgarinnar snýst hins vegar ekki um tekjufall nú eđa meint tap ári fyrr vegna erlendra ferđamanna. Fjárhagsvandinn er útgjaldavandi eins og bent er á bćđi í bókun borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins og Miđflokksins. Í báđum ţessum bókunum er einnig fjallađ um skelfilega skuldastöđu borgarinnar, sem vex um 112 milljónir króna á dag, eins og sjálfstćđismenn benda á.
Ţetta er ótrúleg tala, en ţegar skuldir eru komnar hátt í fjögur hundruđ milljarđa króna og aukast um tugi milljarđa króna á ári, ţá er ţetta sú hörmung sem blasir viđ.
Ţetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi ţess ađ í meirihlutasáttmálann áriđ 2018 var sett inn eftirfarandi setning: Skuldir skulu greiddar niđur međan efnahagsástandiđ er gott.
Eyţór Arnalds, oddviti sjálfstćđismanna í Reykjavík, vék ađ ţessu á fundi flokksins á laugardag og sagđi ţetta hafa fariđ inn í meirihlutasáttmálann fyrir vilja Viđreisnar, en hann benti jafnframt á ađ skuldavandinn hefđi ţrátt fyrir ţetta rokiđ upp einmitt frá ţessu ári. Ţađ snýr augljóslega ekkert ađ kórónuveirukreppunni heldur uppsafnađri og langvinnri óráđsíu međ almannafé.
Útgjöldin eru vandinn og skýringu ţeirra má til ađ mynda sjá í ţróun fjölda stöđugilda hjá Reykjavíkurborg, en stöđugildum fjölgađi um fjögur hundruđ á milli áranna 2019 og 2020.
Sú ţróun er međ miklum ólíkindum á sama tíma og borgarstjóra og borgarfulltrúum meirihlutans ćtti ađ vera ljóst ađ grípa ţarf hart í handbremsuna og stöđva útgjaldaţensluna og skuldasöfnunina.
En skuldirnar sjást ekki ađeins í ársreikningi borgarinnar. Á fyrrnefndum fundi benti Eyţór einnig á ađ borgin vćri á sama tíma ađ safna upp miklum viđhaldsvanda. Í ţví sambandi nefndi hann fasteignir borgarinnar, sem fengju allt of lítiđ viđhald međ tilheyrandi vanda síđar, og strćtisvagnana. Á síđustu árum hefđu sárafáir nýir vagnar veriđ keyptir svo upp hefđi hlađist ţörf fyrir tugi nýrra vagna upp á milljarđa króna.
Ţannig felur borgin skuldirnar, en ţessar skuldir eru jafn raunverulegar og hinar sem sjást í ársreikningnum ţví viđhaldinu og endurnýjuninni verđur ekki frestađ inn í eilífđina.
Ţađ ótrúlega er svo, ađ á sama tíma og borgin getur ekki endurnýjađ strćtisvagnana hefur hún uppi áform, og platar ríkiđ og önnur sveitarfélög međ sér í ţađ verkefni, um ađ koma upp svokallađri borgarlínu á höfuđborgarsvćđinu fyrir ađ minnsta kosti tugi milljarđa króna."
Mér finnst ég sjá merki ţess ađ almenningur hefur tekiđ upp hjá sér ađ leysa skyndisamgönguţörf á mun skilvirkari hátt en Borgarlína getur nokkru sinni gert. Rafskúturnar eru tiltćkar út um allt á gangstéttum. Ţú bara stígur á og brunar ţangađ sem ţú vilt fara. Getur erindađ og látiđ skútuna bíđa eftir ţér. Eđa bara kvatt hana eftirmálalaust.
Ţessi skútukerfi finnast mér svo stórkostlegt ađ ţađ hálfa vćri nóg.Taka flestu fram sem ég hef séđ í almenningssamgöngum nokkurs stađar. Og kostar ekki krónu af opinberu fé sem er víst ekki međ Borgarlínuna sem á ađ byggja međ illu eđa góđu.
En auđvitađ sér Dagur B.og hans fólk ekki neitt jákvćtt viđ ţessa almannalausn og halda sitt strik međ öđrum sveitarfélögum og ríkinu.
Enda langt í kosningar til sveitarstjórna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.