Leita í fréttum mbl.is

Hver niđurgreiđir?

flutninginn á kolsýrunni til Íslands?

Er ekki berggrunnur undir Danmörku eđa Svíţjóđ? Af hverju ađ sigla til Íslands?

Skyldi ţađ ekki vera af ţví ađ einhver borgar?

Og ţađ endilega víst ađ ţađ sért ekki ţú eđa ég?

Í Fréttablađi stendur:

"„Ţađ skiptir okkur miklu máli ađ fá međ okkur í ţetta verkefni ađila sem sýna í verki ađ ţeir ćtla ađ taka ţátt í ađ berjast gegn loftslagsvánni,“ segir Edda Sif Pind Aradóttir, framkvćmdastýra Carbfix,. Móttöku- og förgunarmiđstöđin Coda Terminal, sem verđur sú fyrsta sinnar tegundar á heimsvísu ţar sem Carbfix-tćkninni verđur beitt til steinrenningar á koltvísýringi, hefur samiđ viđ danska skipafélagiđ Dan-Unity CO2 um flutning á koltvísýringi til förgunar í stöđinni í Straumsvík.

Skipafélagiđ sem hefur áratuga reynslu í flutningi á ýmsum gastegundum á sjó mun flytja koltvísýring á sérhönnuđum skipum sem ganga fyrir vistvćnu eldsneyti. Kolefnissporiđ sem hlýst af flutningunum verđur ađeins um 3 til 6 prósent af ţví sem farga á og minnkar síđan. Gert er ráđ fyrir ađ fyrstu skipin byrji ađ sigla hingađ til lands frá Norđur-Evrópu áriđ 2025. Undirbúningsfasi er hafinn.

Gert er ráđ fyrir ađ hćgt verđi ađ farga allt ađ ţremur milljónum tonna árlega í Straumsvík áriđ 2030. Eins og Fréttablađiđ greindi frá í apríl mun Coda Terminal skapa 600 bein og afleidd störf. Stöđin verđur sú fyrsta sinnar tegundar á heimsvísu.

Dan-Unity CO2 er fyrsta skipafélagiđ í heiminum sem einsetur sér ađ tengja saman föngunar- og förgunarstađi međ stórtćkum flutningi á koltvísýringi. Félagiđ varđ til viđ samruna Evergas og Ultragas, tveggja reynslumestu skipafélaga í Danmörku, sem bćđi eru leiđandi á heimsvísu ţegar kemur ađ flutningi á jarđgasi og jarđgasvökvum.

Hvert skip mun flytja um 12 til 24 ţúsund tonn af koltvísýringi í vökvaformi en áćtlađur kostnađur viđ flutning og förgun í Straumsvík er 30 til 65 evrur á hvert tonn. Til samanburđar kostar um 100 evrur ađ flytja og farga hverju tonni í sambćrilegu verkefni í Noregi sem kallast Northern Lights.

„Viđ hjá Dan-Unity CO2 teljum samstarf okkar viđ Carbfix vera stórkostlegt tćkifćri til ađ lćkka magn gróđurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu,“ segir Steffen Jacobsen, forstjóri Evergas.

„Sem leiđtogi á sviđi alţjóđlegra sjóflutninga hefur Danmörk einstakt tćkifćri til ađ gegna leiđtogahlutverki sem byggir á reynslu og nýrri tćkni. Danskar loftslagslausnir eru nú ţegar ţekktar á heimsvísu, má ţar nefna grćna orkugjafa sem knýja munu flutningaskip. Ţví er ljóst ađ saman getum viđ styrkt stöđu okkar.“

Edda Sif er ánćgđ međ samninginn enda félagiđ rótgróiđ fyrirtćki međ áratuga reynslu í gasflutningi. „Danmörk er ađ leggja mikla áherslu á loftslagsmálin og vonandi er ţetta ađeins byrjunin á samstarfi Íslands og Danmerkur í baráttunni gegn loftslagsvánni,“ segir hún.

Flutningur á koltvísýringi til landsins verđur ađ sögn Eddu bćđi umhverfisvćnni og arđbćrari sem sé mikiđ fagnađarefni."

Verđa 1-200 milljón Evrur í flutningskostnađ til Evergas ekki  ađ koma einhversstađar frá? Og skyldi vera búiđ ađ smíđa skipin í Aalborg Skipsvćrft?

Mig grunar ađ ţetta fé komi ekki frá Den Danske Bank?

Hver skyldi ţá niđurgreiđa?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband