30.5.2021 | 15:26
Ráđleysi
var áberandi í Silfri Egils sem ég var ađ hlusta á.
Sama lumman kom frá Ingu Sćland og venjulega. Ţađ ţarf ađ byggja brú frá ţeim sem ekkert eiga og til ţeirra sem allt eiga. Alrćđi öreiganna upp á nýtt. Engin tillaga hvernig eđa hvenćr. Núll stefna og engin raunveruleg ráđ.
Ţorgerđur Katrín setur á langar rćđur um upptöku Evrunnar sem lausn á öllum vanda ţjóđfélagsins. Hún getur ekki skiliđ ţađ ađ fólk er frjálst ađ ţví ađ nota Evru sín á milli og semja um vexti og verđ í öllum viđskiptum. Ţađ ríkir gjaldeyris-og viđskiptafrelsi á Íslandi. Ađ gefa útlendingi verđ á mat í Evrum sem gildir ţegar hann vil setjast til borđs í nćsta mánuđi eđa ţarnćsta eru ađeins venjuleg viđskipti sem menn verđa ađ taka og meta.
Alveg á sama hátt og til dćmis Samherji ţegar hann selur namibískan fisk fyrirfram. Allir kostnađarliđir verđa ađ liggja fyrir ef mađur er í viđskiptum og enginn einn semur allar leikreglurnar fyrirfram.Samt eru menn ávallt misheilagir eftir á ţegar í ljós kemur óţćgilegur sannleikur. Ţađ er fáránlegt ađ halda ađ menn geti dregiđ töluđ orđ til baka. Ţađ er ađeins hćgt ađ breyta um skođun eftir nánari athugun.
Ţađ eru Sigurđur Ingi og Bjarni Benediktsson sem leggja áherslu á ađ ekkert verđur til af engu. Ađeins framleiđsla verđmćta er lífskjarabót hjá einni ţjóđ.
Sigmundur Davíđ er skýr á ţví hversu loftslagsfötlun Katrínar Jakobsdóttur er farin ađ há henni og byrgja sýn um hvađ vandamálin snúast. Hún er ađ klyfja Ísland međ óţarfa böggum í ţessum svokölluđu loftslagsvanda ţar sem lokun stóriđju hérlendis eđa ţannig ráđstafanir myndu ţýđa margfalt loftlagstjón fyrir heimsbyggđina ţar sem landiđ er ţegar ţađ hreinast í heimi. Ţetta stóra samhengi skilur ekki Katrín, lćtur ţví ekki segjast og hamrar ţetta loftslagsmál óháđ öđru í tíma og ótíma og úr öllu samhengi.
Bjarni Benediktsson leggur áherslu á ađ blanda ekki umrćđum um fiskveiđistjórnarkerfiđ saman viđ misbeitingu auđs í stjórnmálabaráttu og rifjar upp pólitíska sögu Baugsveldisins sáluga. Ţađ sama eigi viđ nú um auđjöfrana sem reyni ađ kaupa sér áhrif og lagabreytingar. Ţađ hafi ekkert međ auđlindakerfiđ sjálft ađ gera.
Ţórhildur Sunna skilar auđu sem viđ var ađ búast nema hatri á Sjálfstćđisflokknum sem er eina framlag Pírata í ţessum ţćtti sem og í íslenskum stjórnmálum yfirleitt, eins og greinar og fyrirspurnir frá flokknum eru bestu dćmin um allt síđasta kjörtímabil.
Ţessi ţáttur sannar ađ Logi Már og Samfylkingin hefur engar tillögur í stjórnmálaum ađrar en ađ reyna ađ gera Sjálfstćđisflokkinn áhrifalausan. Hann vill mynda einhverskonar Reykjavíkurmódel á Alţingi eftir ţćr mikilvćgu kosningar sem framundan eru ađ mati Ţorgerđar Katrínar, án ţess ađ hún geti útskýrt hvert ţađ mikilvćgi sé ef frá eru talin einhver gjaldmiđilsmál sem hún endurtekur í síbylju. Sem vćntanlega allir kjósendur sjá ađ hún er ekki ađ fara ađ breyta í einu né neinu sem hendi sé veifađ.
Ţorgerđur katrín er ţví gersamlega ómarktćk í stjórnmálum dagsins alveg eins og Logi Már enda flokkar ţeirra ađeins léleg afrit hvor af öđrum en eiga hinsvegar ađeins ráđleysiđ eitt sameiginlegt.
Forsjónin forđi Íslandi rá ţví ađ ţessi stjórnarandstađa nái einhverri vígstöđu eftir kosningarnar í haust. Ţađ yrđi Íslands ógćfu allt ađ vopni ef ţađ ráđleysi bćttist ofan á Kófiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er nóg ađ líta til ţess furđufyrirbrigđis, sem myndar meirihluta borgarstjórnar undir forystu Samfylkingar, til ađ sannfćrast um í einni sviphendingu, ađ ţar fer gjörsamlega óhćft fólk til ađ stjórna einu né neinu. Ađ halda ţví fram, ţessir flokkar séu fćrir um ađ stjórna landinu, svo ađ nokkurt vit sé í, er sorglega lélegur brandari. Ţetta sjá allir, ţótt sumir neiti ađ viđurkenna ţađ.
Bjarni Jónsson, 30.5.2021 kl. 17:21
"Never complain, never explain" sagđi Henry Ford. Samherji hefđi betur kunnađ ţetta ţegar ţeir bjálfast í appecement viđ Helga Seljan.
Ţorsteinn Már féll í áliti hjá mér viđ ţetta skammsýna skref."Heiđra skaltu skálkinn svo hann skađi ţig ekki "mun gilda um samkipti viđ Helga Seljan sem ađra af ţví sauđahúsi.
Halldór Jónsson, 30.5.2021 kl. 19:30
Ég skil vel Samherja ađ vilja verja hendur sínar en ţetta er bara komiđ of langt og ţađ er kominn tími til ađ bćta samkipti RUV og Samherja
Sérstakleg til ađ Píratar og ađrir geti notađ ţetta til ađ hala inn óánćgju atkvćđum í kosningunum í haust.
Grímur Kjartansson, 30.5.2021 kl. 21:39
Henry Ford var ađ sönnu brautryđjandi í skapandi framleiđsluháttum sem margfölduđu laun starfsmanna hans, en ţegar nćr dró árinu 1938 urđu barsmíđar og harđneskja Bennets, handbendis hans illrćmd í meira lagi.
Ómar Ragnarsson, 31.5.2021 kl. 00:25
Henry Ford var einhver ţekktasti velgjörđarmađur veraldar á blómatíma sínum, ţegar hann margfaldađi laun starfsmanna sinna í krafti endurbóta í framleiđslu og afköstum, en ţađ snerist heldur betur viđ á síđustu árunum fyrir 1940 ţegar hann lét helsta handbendi sitt í samskiptum viđ verkamenn, Harry Bennett, siga illrćmdum sveitum á vegum verksmiđjunar til ađ berja illilega á verkamönnum i vinnudeilu.
Ómar Ragnarsson, 31.5.2021 kl. 00:39
Ég heyrđi ađ Henry Ford ll hefđi notađ ţetta í samb andi viđ daglegt líf sitt. En ţetta er gamalt eftir Disraeli frá 1870 en skynsamlegt. "‘Never complain, never explain.’
Immortalised by Benjamin disraeli, prime minister of England in the 1870’s, known for his diplomacy, eloquence and especially his charm.
Charm so potent, in fact, he found himself in highest favour with the monarch of England at the time, Queen Victoria. His approach was never seedy, overt or obvious, but always indirect, subtle and genuine. He aimed at a persons repressed desire, indulging them in whatever part of their characters they had been denied from exploring or expressing.
Disraeli and Queen Victoria met in the mid 1870’s when Disraeli first became Prime Minister. A decade or so before the Queen’s husband, Prince Albert, had died and left her more than grief-stricken. She had increasingly withdrawn from the public eye (and therefore less popular in the public opinion) and become increasingly sour, hard and bored to tears by matters of politics. So hard, in fact, her courtiers advised Disraeli to abandon his usual charm and elegance when addressing her and maintain a strictly business-only approach.
Disraeli disregarded everyone and maintained his usual manner. He expressed to the Queen, indirectly, that he wanted her to realise her dreams. He praised her positive qualities, those which the country knew of when her husband was alive, and also aimed at validating the parts of her character which she herself was far less confident in.
She had never been too adept in politic matters, for example. Her late husband saw to all of that and had always advised her of the best approach — with his passing her confidence in her own ability shrunk to almost nothing. Disraeli including her in matters of the state and often asked her opinion in front of other parliamentary members. He helped build her confidence and she became more involved in politics again and therefore more visible in the public eye, raising the profile of the monarchy once more."
Allt rétt sem ţú segir samt Ómar um
gamla Ford.
Halldór Jónsson, 31.5.2021 kl. 08:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.