Leita í fréttum mbl.is

Vond tíđindi?

fyrir okkur öll eđa ekki fyrir suma?

Gunnlaugur Snćr Ólafsson birti frétt í Morgunblađinu 16. júní 2021 um ţessi slćmu tíđindi:

"Gera ráđ fyrir samdrćtti í útvegi".

Ţar stóđ m.a.:

""Ég verđ bara ađ segja ţađ, ađ ţetta eru mikil vonbrigđi og ţungbćr tíđindi.  Ţetta er svo mikill niđurskurđur og mjög óvćnt.  Ţetta mun valda tekjusamdrćtti hjá sjávarútvegsfyrirtćkjum og ljóst, ađ menn verđa ađ grípa til ađgerđa í sínum rekstri til ađ mćta ţessu. 

Ég sé samt ekkert annađ í stöđunni en viđ fylgjum ráđgjöf Hafró.  Viđ verđum ađ taka á ţessu af ábyrgđ og fylgja ţessari vísindalegu ráđgjöf međ langtímahagsmuni í huga", segir Ólafur H. Marteinsson, forstjóri Ramma hf og formađur Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi."

Af sömu ástćđum og Ólafur tilgreinir, mun sjávarútvegsráđherra ađ öllum líkindum fylgja ţessari ráđgjöf Hafró í meginatriđum.  Skađinn er orđinn, og hann verđur ekki bćttur međ hókus-pókus ađferđum. 

Um ţetta er ţó ekki eining, og annan pól í hćđina tók Örn Pálsson, framkvćmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, en félagsmenn hans eru mjög háđir ţorskveiđum:"

"Hann kveđst binda vonir viđ, ađ ráđherra sjávarútvegsmála fari út fyrir ráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar til ađ lina höggiđ, sem fylgir skerđingunni.  "Ég held ţađ sé alveg hćgt.  13 % niđurskurđur í okkar helztu tegund er bara allt of mikiđ.  Smábátarnir eru alveg háđir ţorskinum.""

Er ţađ ekki bara í ţágu kvótagreifanna ađ kvótinn sé ekki meiri en ţetta til ađ halda uppi verđinu  frá 15 kalli í 250 kr/kg?.

Er ţetta ekki bara samspil ţeirra og Hafró sem gefur vísindastimpil á samvinnuna?

Hver er sá sem ćtti kvóta sem myndi vilja fá auknar veiđiheimildir viđ ţessar ađstćđur? Lćkka verđiđ fyrir sjálfum sér?

Ţess vegna held ég ađ ţađ verđi aldrei veiddur meiri ţorskur á Íslandsmiđum heldur en svona í kring um 200 ţúsund tonn.

Eru ţađ vond tíđindi og ţá fyrir hverja?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 3418264

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband