18.10.2021 | 12:32
Má Siminn selja mig
sem einokunarauðlind Mílu til fransks fyrirtækis?
Er ég líka ekki bara einhver tala í bókunum, kennitala sem hægt er að rukka?
Þetta er aldeilis stórveldi sem hafa klófest Símann sem virðist eiga mig sem auðlind eins og Samherji á fiskinn í sjónum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Þetta er bara toppurinn á ísjakanum. Nú þegar eiga útlendingar mest allt laxsjóeldi, jarðir út um allt land svo þetta. Þessi þróun mun bara halda áfram stjórnlaust því miður.
Sigurður I B Guðmundsson, 18.10.2021 kl. 13:03
Hver heldur þú að muni eignast Landsvirkjun ef lagður verður sæstrengur til ESB
Það eru nær allir kennitölur háðar rafmagninu en símanum má slökkva á
Grímur Kjartansson, 18.10.2021 kl. 14:22
Sendu línu á fyrrum Forsætis- og Fjármálaráðherra, þá Davíð og Geir.
Þeir vissu þetta allan tímann.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.10.2021 kl. 15:03
Sammála. Ég skil ekki, hvað þeim gengur til með þessu. Íslensk fyrirtæki eiga að vera í eigu Íslendinga einna. Það er mín skoðun.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2021 kl. 15:06
Ætli sjálfstæðisflokkurinn þinn sé ekki líklegastur til að selja
svona fyrirtæki til þeirra sem að bjóða best
og halda merki markaðsaflana á lofti?
Eða hverjar eru STEFNUR hinna ýmsu flokka í þessu máli?
Jón Þórhallsson, 18.10.2021 kl. 15:15
Blessaður Halldór.
Ertu farinn að efast um hinn frjálsa markað??
En áður en þú gerist kommi, mundu að við Hriflungar erum millibil á milli þeirra sem gefast upp á hinum óhefta markaði og hinna sem enda þá sem sósíalistar.
Reyndar er alltí lagi að vera líka hefðbundinn borgaralegur íhaldsmaður.
En það voruð reyndar þið sem trúðuð því þegar freistarinn bauð ykkar að verða ríkir, ef þið félluð á kné og tilbæðu hann.
Og þið eruð ekki ennþá búnir að fatta það að nýfrjálshyggjan hefur ekkert með borgaralegan kapítalisma að gera.
Hún gerir menn eins og Gunnar Smára að hvítvoðunga.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.10.2021 kl. 16:17
Ég er að verða kommúnisti!
Fyrir utan nokkra sérvitringa, t.d. einstaka rómantíska Þjóðverja, þá held ég að eini áhuginn sem menn hafa á Íslandi sé sá að geta grætt á því.
Ég tel því að Ríkið eigi að eiga allar jarðir og auðlindir, til sjávar og sveita, og öll stærstu fyrirtækin í landinu.
Annars verður þetta allt selt útlendingum, fyrr eða síðar, og þjóðin situr eftir eignalaus.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 18.10.2021 kl. 21:11
I Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri, segir „veiðileyfi“ gefið út á íslensk heimili með fyrirhugaðri sölu Símans á dótturfyrirtækinu Mílu. Fram kom í kvöldfréttum RÚV í gær að salan hefði verið rædd í þjóðaröryggisráði. Síminn er kominn langt á veg í viðræðum við alþjóðlegt stórfyrirtæki um sölu á dótturfyrirtækinu Mílu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV að samræður við fyrirtækið undir forystu samgönguráðherra hefðu farið fram um hvernig unnt yrði að tryggja þjóðar- og almannaöryggi óháð eignarhaldi. Katrín sagðist binda vonir við að frumvarp sem tryggi stjórnvöldum getu til að rýna í erlendar fjárfestingar sem teljast hafa gildi fyrir almanna- og þjóðaröryggi verði lagt fram á komandi þingvetri. Ragnar gerir málið að umtalsefni á Facebook-síðu sinni og segist heita á þjóðaröryggisráð að bregðast strax við og koma í veg fyrir þessi viðskipti. Staða Mílu jaðri við að vera í einokunaraðstöðu. „Slík aðstaða kallar alltaf á sjálftöku gegnum verðlagið. Samkeppnislöggjöf okkar er evrópsk og miðast við stóra, virka markaði. Hún nær ekki að verja okkur fyrir sjálftöku þeirra sem komast í forréttindaaðstöðu
Halldór Jónsson, 19.10.2021 kl. 11:19
Ómar gamli kommi og yfirlýstur núverandi Hriflungur( Hugsanlegfa til að að breiða yfir fortíðina eins og Gunnar Smári með kapitalismann?).
Ég vil ekki selja Lögregluna, Vegagerðina,Póstinn, Skólana og margt fleira eins og þið eruð að halda fram á góðum stundum.
Ég er nefnlilega ekki eins vitlaus í einhverri nýfrjálshyggju sem þið kommarnir eruð alltaf að þvæla um. Alveg án þess að hafa hugmynd um að þetta fyrirbrigði er ekki til heldur aðeins frjálshyggja í sinni tærustu mynd frá John Stuart Mill. En þið eruð margir of mikilir tréhausar til að skilja það. Husganlega er hægt að fella Fidel Castro, Lukasjenko, Hitler, ýmsa Afríkuleiðtog, Hussein, Assad og fleiri slíka ón undir nýfrjálshyggju ef þið viljið halda hugtakinu við.
Frjálshyggjumaður er ekki andfélagslega sinnaður, hann þarf law and order og traust lýðræðisþjóðfélag með réttarreglur og inmnviði í almannaeign.
Það skilja idjótar heilaþvottar kommúnista yfirleitt ekki eða vilja ekki skilja af því að þá hafa þeir fátt um að tala.
Halldór Jónsson, 19.10.2021 kl. 11:35
Blessaður Halldór minn.
Munurinn á mér og þér er sá að ég hef heyrt svona réttlætingu áður, þá milliliðalaust af vörum fólks sem talaði um hvað draumsýnin væri falleg, hugsjónirnar göfugar.
Þess vegna studdi það aftur og aftur einhverja vitleysinga sem sögðu, núna kemur þetta, við erum alveg með þetta.
En það þagnaði endanlega eftir beinahrúgurnar í Kambódíu.
Nýfrjálshyggjan er ný vegna þess að þessi helstefna kom aftur, þó borgarlegir íhaldsmenn héldu að þeir hefðu jarðað hana á þreföldu dýpi, þá skaut hún anga sem sagði; ég geri ykkur ríka, ég geri ykkur frjálsa til að græða og haga ykkur eins ykkur sýnist.
Þið voruð ekki margir íhaldsmennirnir sem stóðu með Jóni Tómassyni, þáverandi stjórnarformanni SPRON, þegar hann reyndi að verja sjóðinn gegn græðgivæðingunni með klassískum borgarlegum rökum. Þið fylktuð ykkur utan um annan, sem sagði ykkur frá Fé án hirðis, og það biði eftir því að þið hirtuð það.
Svo leiddi eitt af öðru og það hrundi allt, og þá sögðu þið, Nei, þetta var ekki svona, þetta var ekki svona sem við vildum hafa þetta, það voru mennirnir sem brugðust, ekki hugmyndafræði græðginnar sem lofaði okkur frelsi til að græða.
Hvað hétu mennirnir aftur hjá kommunum??, var það ekki Stalín, Maó, Lenín, allt saman blóðugir morðhundar, þeir brugðust, ekki hugmyndafræðin.
Haeyk vildi selja allt, rétt halda eftir lágmarks skattlagningu (þjófnaði) til að reka her og lögreglu til að halda öreigalýðnum niðri, Friedman næstum því allt, og eftir þeirri hugmyndafræði er varla eftir almannaþjónusta á meginlandi Evrópu.
Og það bráðfyndna er að sala þeirra var peningaþvottur fyrir skipulagða glæpastarfsemi, fyrir peningaþvott frá einræðisherrum þriðja heimsins, í gegnum frumskóg aflandsfélaga liggur eignarhald til vina þinna í Kína, til arabanna, til rússnesku mafíunnar, allt dáindis fólk eða þannig.
Nei Halldór, Trump vissi sínu vit þegar hann ullaði framan í þessa andskota nýfrjálshyggjunnar og fór að sækja framleiðsluna aftur heim.
Þú ferð kannski að skilja af hverju áður en yfir líkur.
Kveðja að austan.
PS. Gott þetta með ábreiðuna.
Ómar Geirsson, 19.10.2021 kl. 13:01
Verðmæti fyrirtækja ræðst almennt af verðmæti þeirra viðskipta sem þau hafa. Viðskiptin eru á endanum við önnur fyrirtæki eða einstaklinga. Ef maður selur kjörbúð sem á sér traustan viðskiptamannagrunn, er hann þá að "selja viðskiptavinina" ef hann selur búðina?
Þorsteinn Siglaugsson, 19.10.2021 kl. 22:22
En voru "vidskiptavinirnir" ekki stofnendur og
eigendur fyrirtaekisins í upphafi...???
Sigurður Kristján Hjaltested, 20.10.2021 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.