25.10.2021 | 14:26
Xi er kjaftfor
í meira lagi. Hann hótar kjarnorkustríði við USA ef þeir ætla að skipta sér af vörnum Formósu Chang Kai Chek. Kínverjar vilja endilega komast yfir eyjuna aftur og sjálfsagt er þar margt girnilegt til að hramsa fyrir þjófa og bófa.
Hvað fólkið þar vill heyrist ekki mikið?
Frekar en í Hong Kong?
Xi hótar USA kjarnorkustríði við ef þeir ætla að verja Taívan.
Þurfa þeir í Peking að ekki spá í hvor þjóðin gæti drepið hærri prósentu af þjóð hins, USA eða Kína, með nýjustu græjum? Eru ekki fleiri á flatareiningu í Kína?
Stæði slíkur útreikningur fyrir Xi og hans klíku?
Eða hugsar hann eins og Hitler að Þýskaland væri einskis virði án sín og megi því tortímast?
Einar Björn Bjarnason veltir þessu fyrir sér:
" Mér virðist ef maður ber saman nýlegar tilraunir Kína - við tækni-tilraunir Bandaríkjanna. Að Bandaríkin séu enn með umtalsvert geim-tækni-forskot á Kína.
Tilrauna-flug Kína nýlega, virðist hafa verið á einhvers konar - ómannaðri geimskutlu.
Að hafa hana ómannaða, hafi gert Kína fært að -- hanna inn styrk, svo unnt sé að taka óvenju þröngar beygjur á MAC 5 - skv. því er virðist hafa sést á radar.
--Það sé líklega útilokað að það faratæki geti verið mannað, vegna þess hve miðflótta afl mundi verða mikið innan-borðs í slíku faratæki, langt umfram þ.s. mannlegur líkami geti líklega þolað.
Á sama tíma séu Bandaríkin líklega nálægt því að taka í notkun ofurhraðskreiða Supersonic Ramjet flaug eða SRAM flaug, er væri ný kynslóð stýriflauga Bandaríkjahers.
Er hefðu færni til flugs í lofthjúp á bilinu MAC 5 - MAC 10.
Ég hugsa að slík stýriflaug sé mun hættulegra vopn.
En lítil geimskutla sem einungis geti svifið í átt að skotmarki."
Svo er stórmennið sléttgreidda í Norður Kóreu að blanda sér í svona mál sem maður skilur nú varla til hvers þegar landið sveltur og er efnahagslega eins og kerti sem hægt er að slökkva á með smáblæstri
Bandaríkin eru máttugri en maður gerir sér ljóst daglega til að framleiða og finna upp allt mögulegt. En Xi er kjaftfor í besta lagi.
Liggur ekki von manankyns í því að Xi sé meiri í kjaftinum en tökkunum. Og hann virðist langt frá því að vera alvitlaus ef maður horfir til þess hvernig hann getur haft algera stjórn á landi sínu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 83
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 3420049
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Blessaður Halldór.
Von mannkynsins byggist á því að þið þarna sem þykist vera íhaldsmenn, en höfðu þegar ykkur var lofað Fé án hirðis, takið ykkur taki, og taki slag Trumps við Nýfrjálshyggjuna, þeirra helstefnu sem ekki aðeins kom almannaeigum og almannaþjónustu í hendur Örfárra (auðs, auðmann, auðfyrirtækja), heldur líka flutti framleiðslu Vesturlanda til fátækari landa þar sem ekki þurfti að hyggja að lágmarkslaunum, aðbúnaði, öryggi, umhverfisvernd.
Og það var þá sem Kína bauð fram krafta sína, sultarlaun, engar kröfur, komið til mín, og við sjáum um framleiðslu heimsins, þið, það er auðurinn fáið arðinn, við fáum hinn efnahagslega styrk framleiðslunnar.
Hvernig heldur þú í eina mínútu Halldór, að Bandaríkin hafi eitthvað forskot á Kína, þegar vinir þínir í Nýfrjálshyggjunni hafa flutt alla grunnframleiðslu þangað??
Þú sem verkfræðingur ættir að vita að það er í grunninum sem allt annað byggist á, á honum er lokaútfærsla vörunnar þróuð og hönnuð, þar hafa Kínverjar virkilega fjárfest í ungu fólki sem hefur sömu menntun og þekkingu og ungmenni Vesturlanda.
Nema diffinn eru hin sögulegu svik, sem þú feisar ekki ennþá, að grunntæknin er í dag í Kína, jú jú, pínupons í Taiwan líka, en kjarninn er framleiddur hjá kommunum þar.
Eina spurningin er, og svarið við henni er ekki þér og þínum að þakka Halldór, ykkur sem afneitið kjarna þess að vera íhaldsmaður, sjálfsagt ennþá undir álögum glampa græðginnar um Fé án hirðis, heldur, kom Trump í tíma??
Náði hann að bjarga Vesturlöndum úr heljargreipum frjálshyggjunnar áður en það var orðið og seint??
Var ekkert eftir fyrir glóbalið að flytja til Kína??
Trump reyndi þó.
Hvað eruð þið að gera??, er ekki Gulli og stelpubörnin ykkar gúrú??
Einn angi þeirra arma sem liggja til Xi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 26.10.2021 kl. 13:42
Einar Björn hefur ekki hundsvit á málinu og kann greinilega ekki að afla sér upplýsinga.
SRAM, stendur fyrir “Short Range Attack Missile” en ekki "Supersonic Ramjet" og drægið er aðeins rúmir 200 km.
"Litla geimskutlan" var hypersonic eldflaug ætluð til að bera kjarnorkusprengjur. En bæði Kínverjar og Rússar virðast vera fetinu framar í þróun vopna sem ferðast á ofurhraða og engar varnir bíta á.
https://www.airforcemag.com/the-u-s-is-playing-catch-up-on-hypersonics-heres-how/
https://www.science.org/content/article/national-pride-stake-russia-china-united-states-race-build-hypersonic-weapons
Vagn (IP-tala skráð) 26.10.2021 kl. 15:26
Ómar kommi
Ég nenni ekki einu sinni að biðja þig að útskýra muninn á nýfrjálshyggju og frjálshyggju þar sem veit að þú getur það ekki.
Kerran kemur á óvart með að lesa skammstafanir .
Halldór Jónsson, 27.10.2021 kl. 11:49
He he Halldór.
Ekki hef ég tölu á hve oft ég hef samviskusamlega útskýrt fyrir þér þann að orðið "Ný" er viðbót við eitthvað sem var fyrir en er komið aftur.
Þegar Gunnar Smári fer til dæmis að gera út á ný mið, verður þá til dæmis aftur hægrimaður, þá verður hann Nýhægri maður, ekkert flókið við það.
Þetta viðskeyti er nauðsynlegt því þínir menn jörðuðu frjálshyggjuna á sínum tíma, annað hvort innlimuðu þið leifarnar af henni líkt og íhaldsflokkurinn gerði þegar hann skipti um nafn og kallaði sig Sjálfstæðisflokk, þar sem núverandi gúrúar eru Gulli og börnin, eða leyfðu hrakinu að lifa sem áhrifalausu úrhraki líkt og breskir íhaldsmenn gerðu.
Diffinn er líklegast enginn nema að þá kannski vissu menn ekki betur um að þeir ynnu fyrir þann í neðra, en það var alveg vitað þegar svertan á Wall Street ákvað að fjármagna um og uppúr 1970 beint úr gröfinni þann uppvakning sem kenndur var við frjálshyggju, og fékk viðskeytið Ný-, svo menn spyrðu síður hvaða erindi eiga uppvakningar meðal lifanda.
En til hvers að segja þér þetta enn einu sinni Halldór??, menn í afneitun trúa því sem þeir vilja trúa.
Og rífast við afleiðingarnar líkt og þú gerir í þessum pistli þínum, sem og mörgum þar á undan.
Eins og þú, bráðskarpur maðurinn viti ekki úr hvaða ranni hugmyndafræði Evrópusambandsins um hið frjálsa flæði kemur, eða að skattleggja orkunotkun kemur.
Ef Trump hefði ekki komið þá hefði þú ásamt mörgum öðrum góðum íhaldsmönnum verið fyrir löngu farnir að skoða ætternisstapa, í algjöri uppgjöf gagnvart skrímslinu sem þið óluð og misstu tökin á.
Tump, hann vissi sínu viti.
Kveðja að austan.
Ps. Kerran er ólíkindatól, en það eru lítil hjól undir henni þegar hún hjólar í sómamenn, ef hún væri lifandi en ekki rafeind, þá er öruggt að hún hefur verið götustrákur í mjög mörgum fyrri lífum.
Ómar Geirsson, 27.10.2021 kl. 17:23
Sæll Halldór,
Hérna útþenslu- og ógnarstefna NATO hefur engin takmörk, en svona heldur þetta áfram, nú og við styðjum þetta án þess að gagnrýna, hvað þá einu sinni spyrja, ekki satt?
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 27.10.2021 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.