Leita í fréttum mbl.is

Það eru vandamál

í heiminum sem eru risavaxin vegna hlýnunar.

Myndir frá Bangladesh sýnir hvernig hækkuð sjávarstaða hefur eyðilagt lífsdrauma fólksins. Fjölskyldur með 10 börn horfa á eftir húsunum sínum í hækkandi vatnsborð. Getur Glasgow-ráðstefnan ráðið við þetta? Eru draumarnir um 10 börn og hús á vatnsbakka á undanhaldi?

Hitabreytingar eiga sér stað í heiminum en svo er annað mál af hverju þær stafa. En afleiðingarnar eru augsýnilegar á landamærum þar sem fólkið flýr neyðina í aðra neyð.Í Mexico og Belarus.

Og bráðum rísa bylgjur i Asíu þaðan sem fólk vill flýja en hefur ekkert að flýja til nema Íslands og annarra afkima heimsins.  

Ágúst H. Bjarnason vekur athygli  á skrifum Judithar Curry:

Skynsemisskrif Dr. Judith Curry fyrrum loftslagsfræðiprófessors við Georgia Tech. :
"The new clean energy economy, endorsed by governments and campaigners, promises to save usfrom environmental disaster. But worries are growing that we could be heading to a new future crisis. In decades to come some argue we will be struggling to contain the huge environmental damage caused by billions of highly toxic and unrecyclable solar cells and car batteries, along with newly commissioned nuclear plants, while the internet itself, bitcoin mining included, consumes uncontrollable amounts of energy.
Are the problems of the environment even more challenging than we think? Will the new economy save us, or are the current technical solutions a short term fix? Is relentless consumption and growth itself to blame for our environmental issues? Or can we rely on humanity’s ability to solve the next crisis that we may be in the process of causing now? . . . "
(Skynsemisskrif Dr. Judith Curry fyrrum loftslagsfræðiprófessors við Georgia Tech. :
„Nýja hreina orkuhagkerfið, sem ríkisstjórnir og herferðamenn lofar að bjarga okkur frá umhverfishamförum. En áhyggjur vaxa um að við gætum verið að stefna í nýja framtíðarkreppu. Eftir áratugi munu rífast við munum eiga erfitt með að hafa miklar umhverfisskemmdir af völdum milljarða mjög eitraðra og óendurnýjanlegra sólarsella og bílarafhlaða, ásamt nýskipuðum kjarnorkuverum, á meðan internetið sjálft, bitcoin námuvinnsla innifalin, neytir óstjórnlegs magns af orku.
Eru vandamál umhverfisins enn meira áþreifanlegri en við höldum? Mun nýja hagkerfið bjarga okkur, eða eru núverandi tæknilausnir skammtíma lagfæringar? Er óleyst neysla og vöxtur sjálfum sér um að kenna í umhverfismálum okkar? Eða getum við reitt okkur á getu mannkynsins til að leysa næstu kreppu sem við gætum verið í því ferli að valda núna? ")
 
Bangladesh fólkið er í óbreyttri stöðu hvað sem Glasgow líður.Stórar fjölskyldur eru draumar allra þar austur frá. Aðstæður í náttúrunni eru hinsvegar ekki fyrir hendi til að draumar fólksins geti ræst þar austur frá. Sekkir af korni frá S.Þ fresta bara vandanum þar,  í Ethiopíu, Madagascar og Afgahnistan. Hvað þá í Yemen þar sem túlkunin á orðum spámannsins er ofar öllu.
 
Trúarbrögðin er sem fyrr  ein mesta bölvun mannkynsins eins og Lenin gerði sér ljóst.Sveiflur í lifsskilyrðum jarðar eru hinsvegar eitthvað sem við okkur blasir
 
Vandamálin eru hinsvegar óleysanleg með óbreytta mannfjölgunina sem náttúran er hugsanlega að byrja að reyna að leysa með Covid19 eða því sem næst kemur?.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég las í morgunblaðinu furir stuttu að sjávarborð hafi hækkað um 10mm á síðustu 10 árum, eða millimeter á ári (hvernig nú sem þeim hefur tekist að mæla það. 
Þessar hamfarir á Indlandi, sem þú nefnir passa nú ekki alveg við það.

Hér á Siglufirði flæðir yfir eyrina á 10-15 ára fresti og hefur gert svo langt sem menn muna. Ákveðin og sérstök veðurskilyrði valda þessu og hefur ekkert með hlýnun að gera. Slíkir atburðir verða víða um heim og hafa alltaf orðið, en skiljanlegt að hamfaravatíkanið nýti sér slíkt í hræðsluáróðri í kringum ráðstefnur sínar.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.11.2021 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband