14.11.2021 | 16:11
Andstćđingar sóttvarna
fara mikinn á blogginu.
Ein ţeirra er Kristín Inga Ţormar.
Á henni er mér helst ađ skiljast ađ aukaverkanir af bólusetningum valdi ţví ađ fólk eigi ekki ađ láta bólusetja sig ţó ađ sannađ sé ađ ţađ dregur úr skađa?
Hún skrifar til dćmis:
"Ég mun ekki verđa tilraunagrís međ ţví ađ láta bólusetja mig međ tilraunalyfjum, og ég mun örugglega ekki láta bólusetja mig vegna ţess ađ ríkisstjórn mín segir mér ađ gera ţađ og lofar á móti, ađ mér verđi veitt frelsi.
Viđ skulum hafa eitt á hreinu: Enginn veitir mér frelsi ţví ég er frjáls manneskja.
Hvar byrjar frelsi eins og hvar endar frelsi annars?
Ef Kristín Inga vćri međ smitandi berkla og fjölónćma, vćri hún ţá frjáls ferđa sinna? Má ekki setja hana í sóttkví?
Ef heilbrigđiskerfiđ er sprungiđ, má hún ţá valsa um ađ vild og taka hvađa áhćttu sem er? Ber henni ekki ađ sýna samfélagslega ábyrgđ og reyna ađ takmark dreifingu sína á smiti?
Ég sé ekki hvađan henni kemur hćfni til ađ fara niđrandi orđum um dr. Kára Stefánsson?
Er hann ađ leggja annađ til en ţađ sem honum finnst réttast?
Ég held ađ hann sé ekki hagnađardrifinn, ţar sem hann er löngu kominn yfir lausafjárskort sem hrjáir mörg okkar.
Hann vill bara hjálpa okkur í ţjóđ sinni.
Ert Kristín Inga ađ hjálpa ţjóđinni međ ţví ađ aftra bólusetningum af ţví ađ einhverjir veikjast?
Ef viđ eigum mannskćđu í stríđi eins og mér finnst ađ viđ séum í stödd ţá verđi bara ađ taka ţví ţótt lítill minnihluti veikist af bólusetningum. En ţađ ekki ástćđa til ađ stöđva ţćr ţess vegna. ?
Meiri hagsmunir hljóti ađ ganga fyrir minni,
Óbólusett börn eiga ekki ađ fá ađgang međ bólusettum á leikskólum ţví ţau auka áhćttu meirihlutans.
Mér finnst ţessi málflutningur ekki vel rökstuddur og ekki rétt ađ ráđast ađ ţeiri skođun meirihlutans sem er rökstudd ađ viđ verjum heilbrigđiskerfiđ fyrir alvarlegri áföllum međ ţví ađ bólusetja sem mest viđ megum og ţurfum.
Börn verđa ađ treysta foreldrum sínum en ekki tilfallandi en ekki tilfallandi tilfinningadrifnum andstćđingum sóttvarna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Ţú mátt ekkin reiđast andstćđingum sóttvarna og bólusetninga. Ţertta er sama fólkiđ og fylgir ţér í afneitun á hlýnun jarđar og afleiđingum áframhaldandi CO2 útblásturs. Og ađferđarfrćđin er af sama toga, rangtúlkanir, rökleysur, höfnun vísinda og falsanir. Vćrir ţú 40 árum yngri en ekki gamalt sótthrćtt hró ţá vćrir ţú einn af ţeirra áköfustu bloggurumn, neitađir bólusetningu og heimtađir fullt frelsi og afnám allra samkomutakmarkanna.
Vagn (IP-tala skráđ) 15.11.2021 kl. 12:42
Blessađur Halldór.
Kristín er ágćt, en hún er ekki alveg í lagi.
En lestur á henni og tilvísun í hana, segir yfirleitt mjög mikiđ um ţá sem vitna.
Akademían segir ađ rök gegn órökum, ţekking gegn vanţekkingu, sé hreyfiafl ţekkingarleitar mannsins, en hún áttađi sig aldrei á tilfinningunni, vinstra heilahvolfinu sem opnar víddir og nýtir sér sköpun og tilfinningarök til ályktana og niđurstađna.
Fólk sem nýtir sér ţađ hvel, básúnar hćttuna af bólusetningu, ekki út frá tilfinningarökum vinstra heilahvelsins, heldur međ ađ vitna í vísindin, ţar sem ţađ virkjar ţađ hćgra.
32 dauđsföll tilkynnt vegna gruns um aukaverkana, eru 32 dauđsföll vegna bólusetninga.
Ţó vísindin sem hćgra heilahveliđ nćrir segja ađ ekkert af ţessum 32 dauđsföllum sem eru tilkynnt megi rekja til bólusetninga, ţó hvert og eitt tilfell sé ennţá til rannsóknar, ţá er ţađ fólki eins og Kristínu ofviđa, rökhyggja hćgra hvelsins er takmörkuđ auđlind hjá ţeim, auđlind sem tćmdist ţegar vitnađ var í vísindin.
Eftir stendur rökrćđan milli ţess vinstra og hćgra Halldór minn, hvađ ţađ varđar skiptir engu hve sterk rök ţín eru út frá rökhugsun, fyrir vinstra heilahveliđ eru orđ ţín ađeins kínverska sem stađfestir vissu ţess um ađ ţađ hafi rétt fyrir sér.
Ţetta er bara svona Halldór, en ţú máttir alveg reyna.
En persónulega finnst mér loftslagaađstađa ţín stađfesta ađ vinstra heilhveliđ hjá ţér er bćđi virkt og lćtur ekki ţađ hćgra dómenera sig.
Ţađ finnst mér kostur.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 15.11.2021 kl. 16:37
Á ađ loks Laugardalshöll og hćtta viđ allar bólusetningar af ţví ađ sjálfskipađir sérfrćđigar án sérstakrar menntunar í essum frćđum hafa getađ grafiđ upp allsyns hryllingssögur á netinu?
Halldór Jónsson, 16.11.2021 kl. 11:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.