Leita í fréttum mbl.is

Finnland næst?

Páll Vilhjálmsson segir að:

"Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna skrifar tímaritsgrein og staðhæfir að Rússum hafi verið boðin aðild að Nató um aldamótin en þeir hafnað. Úkraínustríðið snýst um hvort Úkraína fari í Nató og ógni þar með öryggi Rússlands.

Clinton var forseti Bandaríkjanna 1993-2001, á meðan Rússland var í sárum eftir fall Sovétríkjanna. Forsetinn fyrrverandi skrifar tímaritsgrein í Atlantic fyrir fimm dögum og ræðir ástæður stríðsins í Úkraínu. Þar segir um tilboðið til Rússa:

Throughout it all, we left the door open for Russia’s eventual membership in NATO, something I made clear to Yeltsin and later confirmed to his successor, Vladimir Putin.

Tíminn sem Clinton er að ræða er aldamótin, þegar Jeltsin færði Pútín völdin. Þetta eru stórmerkilegar fréttir. En Rússar segja að tilboðið hafi aldrei verið á borðinu.

Dmitry Peskov talsmaður Pútín þvertekur fyrir það að Rússum hafi verið boðin Nató-aðild.

Annar tveggja, Bill Clinton eða talsmaður Pútín, fer ekki rétt með."

Stöðugt verða þær raddir háværari sem tala í alvöru um Nato aðild Finna og Svía.

Hafa Rússar getu til að ráðast á þessi lönd, annaðhvort eða bæði strax eftir umsókn? Varla geta þeir beðið eftir fullgildri inngöngu?

Verða Finnar fyrri til en Svíar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 3418282

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband