Leita í fréttum mbl.is

DHL

er furðukeg þjónusta.

Venjuleg pakkaservice kemur pakkanum heim til þín.Þú sækir póstin þinn a´Pósthúsið 9-5.

UPS og Fedex senda allagt heim. Þarna er manni vísað á að mæta í krambúðina og fá númer á skáp sem varan  á áð vera í. Hverskonar kúnsteir eru þetta? Kvitta svo eitthvað ólæsilegt með löngutöng á skjá.

Ég þarf ekkert á svona þjónustu að halda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvað með það? Þú getur bloggað 24/7 ef þú ætlar að skrifa um öll þau fyrirtæki sem bjóða þjónustu sem þú þarft ekkert á að halda.

Vagn (IP-tala skráð) 28.4.2022 kl. 12:37

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sæll Halldór

Hef nú í vetur verið að panta nokkuð oft frá miðríkjum USA. Vel ætíð að varan sé flutt með hraðþjónustu. Samkvæmt svokölluðu tracki sem boðið er uppá er hægt að fylgjast með vörunni frá verslun til afhendingar.

Í flestum tilfellum fer varan frá USA til Þýskalands, þaðan oftast til Danmerkur og síðan hingað heim. Það er nokkuð merkilegt að oftast tekur um tvo daga fyrir vöruna að komast til landsins en síðan tekur við þriggja til fjögurra daga flutningur frá Keflavík til Akraness. Ég hef þann hátt á að öll gjöld til ríkisins eru greidd áður en varan kemur til landsins, þannig að ekki á að vera nein töf vegna þess.

Að það taki vöru tvo daga að ferðast um hálfann hnöttinn en þrjá til fjóra frá Keflavík til Akraness, er auðvitað nokkuð undarlegt og segir kannski meira um póstþjónustuna hér en flest annað.

Kveðja

Gunnar Heiðarsson, 28.4.2022 kl. 23:41

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekki ég heldur, fari ég í Krambúð sem ég kalla ennþá Jóabúð kaupi ég nýlenduvörur eitthvað sem bráð vantar. 

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2022 kl. 01:02

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Búum okkur undir að verða sovet Ísland þar sem þú skiptir eingu máli, bara ESB.

Hrólfur Þ Hraundal, 29.4.2022 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband