11.6.2007 | 08:20
Hverjar eru hugsjónir Framsóknarflokksins ?
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 1926 var stefnu hans lýst í tveimur atriðum
1. Að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu, byggðri á einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, með hagsmuni allra stétta fyrir augum.
2. Nafn flokksins skýrir hitt áhersluatriðið.
Það er þessi grunnþáttur sem hefur fengið meira en þriðjung þjóðarinnar til að fylgja þessum flokki fremur en öðrum. Sagna hefur svo sem ekki verið dans á rósum. Í innbyrðis átökum milli manna sem eftir forystu sækjast, hafa menn sakað hvern annan um svik við málstaðinn og eiginhagsmunapot.
Flokkurinn hefur líka iðullega raðað sínum uppgjafamönnum á jöturnar þannig að ímynd flokksin hefur beðið skaða af útávið. Gefið utanflokksmönnum tilefni að segja, þið eruð ekkert betri en aðrir þegar kemur að bitlingunum. Þeim sem aldrei hafa étið flokksbrauð, (kannske bara af því að þeim bauðst það aldrei), oft kölluð grasrótin, sárnar þetta . Þeir vilja að flokkurinn sé hreinn og silfurtær eins og lindin, og trúr hugsjónum sínum í gegnum þykkt og þunnt.
Auðvitað er alltaf vandamál með þá menn sem eytt hafa ævinni í lítt arðgæf stjórnmál og reynt þannig að hjálpa öðrum fyrr en sjálfum sér. Það hefur verið svo á Íslandi, að ekki bara ríkir menn hafa farið í pólitík, sem betur fer. En þetta er ótryggur atvinnuvegur. Þegar kjörfylginu linnir er að fáu að hverfa fyrir þessa menn, eins og allir vita sem hafa vit á því hvenær kennitölur verða eitraðar. Það er sjálfsagt að reyna að hjálpa þessu fólki. En það má helst ekki ganga fram af grasrótinni með ofeldi.
Nú er flokksþing Framsóknar búið að hlusta á formanninn Guðna lýsa því, hvernig flokksmenn hafi brugðist innanfrá. Þessu verði að linna og flokkurinn verði að stefna hátt.
Þá er það spurningin sem ég velti fyrir mér. Hvernig hljóðar grunnheimspeki Framsóknarflokksins ?
Í hugum margra hljóðar hún einfaldlega ; ég um mig frá mér til mín. Flokkurinn hefur verið mjög þekktur fyrir sérgæsku á ýmsum sviðum . Haft hagsmuni flokksmanna ofar en annrara. Það er erfitt að mótmæla þessu sannfærandi. Þessvegna er það rétt hjá Guðna, að flokkurinn verður að reyna að brjótast út úr þessu nú þegar aðeins eyðimörkin blasir við og öngvir kjötkatlar sjánlegir til að beita á.
Og það er ekki bara Framsóknarflokkurinn sem þarf að huga að grasrótinni og velsæmismörkum hennar. Spyrja fyrst hvað menn geti gert fyrir land sitt áður en þeir spyrja hvað landið geti gert fyrir þá.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Viðar
Já ég fdeili með þér áhyggjunum um fjölmenninguna og ofurveldi Baugs. Þetta fyrirtæki er með íslenzku þjóðina í spennitreyju
samkeppnisleysis. Nú á að taka til efnislegrar meðferðar í héraðsdómi hvort þessir feðgar gátu virkilega notað fjármuni almenningshlutafélagsins Baugs til að taka það yfir fyrir sig. Eftir frávísunina missti ég algerlega trú á það, að íslenzkt réttarkerfi réði við stærri mál en innbrot í sjoppur og þessháttar.
Fjölmenningu þolir ekkert ríki. Það er ekkert pláss fyrir íslamskt samfélag á Íslandi né á það erindi við íslenzka menningu eins og við þekkjum hana.
Útlendingar semji sig að íslenzkum siðum og lögum eða fari ella. Íslenzk menning er ekki fjölmenning heldur íslenzk menning með kosti sína og galla. Það er ekkert pláss fyrir neitt annað á þessu landi.
Halldór Jónsson, 12.6.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.