13.10.2007 | 01:32
Agaleysiđ fellir Sjálfstćđisflokkinn í annađ sinn.
Ţegar Davíđ hćtti sem Borgarstjóri, ţá gat bćjarmálaflokkur sjálfstćđismanna í Reykjavík ekki komiđ sér saman um ađ 2. mađur á lista tćki viđ af 1. manni eins og skyldan gagnvart kjósendum býđur. Ţar var gamli góđi Villi framarlega í flokki og vildi víst ekki samţykkja Magnús L. sem borgarstjóra. Kjósendur sáu auđvitađ, ađ svona agalausum flokki var ekki treystandi og í nćstu kosningum hófst margra kjörtímabila eyđimerkurganga Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík
Nú fer enn flokkur bćjarfulltrúa án oddvitans síns á fund forystumanna Sjálfstćđisflokksins til ađ klaga. Forystan bregst viđ međ ađ hleypa fólkinu út međ óútkljáđ mál og án ţess ađ sćkja Villa á fundinn. Flokksaga er ekki beitt, sem allir sannir flokksmenn vita ađ ţeir eiga ađ virđa.
Svandís var fljót ađ koma auga á ţađ, ađ ţetta hús var í sjálfu sér sundurţykkt og riđađi til falls. Og Júdas beiđ heldur ekki lengi í ólífulundinum. Nú ţegar ţessi farsi er í fullum gangi, ţá bíđ ég eftir ţví ađ Reykvíkingum verđi bođiđ uppá ţađ aftur, ađ Alfređ Ţorsteinsson taki viđ Orkuveitunni. Ţá finnst mér mega segja : "Ţađ er fullkomnađ "
Vćri ekki almenningi hollt ađ hćtta ađ láta segja sér ţađ oftar en ţrim sinnum, ađ ţessi eđa hinn sé svo obbođslega klár, ađ hann verđskuldi ofurlaun. Ég held ađ ţessi bréfaguttar eđa óprúttnir bánkastrákar séu ekkert klárari en fólk hefur gengiđ og gerst. Ţeir eru bara staddir á réttum tíma á réttum stađ til ađ grípa gćsir sem gefast, siđlaust eđa löglaust, viđ nýjar ađstćđur. Hvađ ţá ađ einhverjir skaffarar hjá OR séu alltí einu orđnir ţvílík séní af ţví einu ađ hafa veriđ í vinnunni sinni, ađ mćtingin verđi til ógrynni fiska metiđ og ađ fátćkt fólk úti í heimi bíđi eftir ţessu liđi öllu saman til ađ láta féfletta sig. Ţví REI er ekki guđsţakkafélag fremur en önnur slík međ Jón Ásgeir og Hannes Smárason innanborđs.
Vćri ekki rétt ađ allir ţessir kaupréttargćjar í OR verđi settir ţegar í stađ útá hinar eilífu veiđilendur einkaframtaksins. Mér fyndist ţađ áhćttunnar virđi ađ láta á ţađ reyna hvort hćgt verđur ađ ná í skaffara í ţeirra stađ.
Dr. Stefán Arnórsson prófessor bendir líka á, ađ flestöll tćknin, sem orkuveiturnar okkar vinna međ, sé innflutt og frá öđrum komin, s.s. borar,rör og kranar. Svo hvernig verđa ţessir miklu verđleikar "séníanna" til nema fyrir auglýsingamennsku ? Sem viđkomandi drífa til viđbótar sjálfir ađ talsverđu leyti. Ađeins hin hreinhjörtuđustu börn eru fćr um ađ sjá, ađ keisarinn er oftlega ekki í neinu. Til viđbótar hafa svo einkađilar hannađ flest mannvirkin fyrir ţessa ofurkalla sem stjórna orkuveitunum, ţannig ađ ţessar útflutningsauđlindir geta átt sér fleiri stođir í teikniţreytttum hausum og músarkrampahöndum úti í mörkinni, en á fínustu kontórum í höllum Alfređs.
Svo hvađ verđur ? Verđur mađur ekki ađ hafa áhyggjur af Sjálfstćđisflokknum sjálfum og ţví virđingarleysi sem flokksmenn eru farnir ađ temja sér í upphafinni sannfćringu sinni um eigiđ ágćti. Allt í einu ţurfa ţeir ekki ađ vita neitt um sjálfstćđisstefnuna sjálfa heldur bara um ţađ sem ţeim dettur í hug hverju sinni. Flokkurinn er til fyrir ţá en ekki ţeir fyrir flokkinn.
Og mikiđ rosalega hlýtur Björn Ingi Hrafnsson ađ eiga glćsta framtíđ fyrir sér í íslenzkum stjórnmálum. Hann hlýtur ađ verđa ţađ bjarg, sem framsóknarmenn framtíđarinnar geta byggt á. Kannske fáum viđ ađ fylgjast međ honum á nćstunni okkur til ánćgju eins fóstra hans forđum í Spaugstofunni .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er lygilegt ađ sjá söguna endurtaka sig. Mér skilst ađ a.m.k. ţrír innan borgarstjórnarflokks sjálfstćđismanna hafi taliđ sig réttborinn arftaka Villa og á međan ţađ riflildi fór fram var meirihlutanum bókstaflega stoliđ. Reyndar tel ég ađ ţarna hefđi Vilhjálmur átt ađ segja af sér strax til ađ bjarga ţví sem bjarga varđ og sjálfst.fl. átt ađ mynda meirihluta međ VG. Menn eiga ađ setja flokkinn ofar sjálfum sér...ekki satt???
Katrín, 13.10.2007 kl. 10:34
Hef aldrei skiliđ áhuga sumra sjálfstćđismanna á samvinnu viđ vinstri-róttćklingana, anarkistana og hina afdönkuđu sósóalista í Vinstri-grćnum.....
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.10.2007 kl. 11:55
Ţađ er mín skođun ađ betra er ađ vinna međ ţeim sem eru ekkert annađ en ţađ sem ţeir segjast vera en ţeim sem eru ţađ sem ,,kúnninn vill" og var lengi orđađ viđ framsóknarmennsku en má nú einnif orđa viđ jafnađarmennsku...
Katrín, 14.10.2007 kl. 21:10
Sćl Kata mín, gaman ađ fá ţig í heimsókn. Nú er sms máliđ komiđ upp. Bingi hafđi séđ eitt sem sagđi sjálfstćđismenn til í allt án Villa. En ţá misstu fréttamenn RUV áhugann, ţeir voru ekkert ađ ganga á Ţorbjörgu Helgu međ spurningar um hvort hún hefđi sent Svandísi slíkt, sem Svandís komst upp međ ađ vísa frá.
Ţađ voru sem sagt allir ađ dobbelcrossa alla eins og í Smart Spćjara. Verđi Reykvíkingum ađ góđu.
Halldór Jónsson, 14.10.2007 kl. 23:21
Já og Guđmundur Jónas, takk fyrir ţín orđ sem ég er í rauninni sammála, ţar sem ég hef yfirleitt ekki komiđ auga á snertifletina viđ ţađ liđ.
Halldór Jónsson, 14.10.2007 kl. 23:22
"Hvađ ţá ađ einhverjir skaffarar hjá OR séu alltí einu orđnir ţvílík séní af ţví einu ađ hafa veriđ í vinnunni sinni, ađ mćtingin verđi til ógrynni fiska metiđ og ađ fátćkt fólk úti í heimi bíđi eftir ţessu liđi öllu saman til ađ láta féfletta sig. Ţví REI er ekki guđsţakkafélag fremur en önnur slík međ Jón Ásgeir og Hannes Smárason innanborđs.
Vćri ekki rétt ađ allir ţessir kaupréttargćjar í OR verđi settir ţegar í stađ útá hinar eilífu veiđilendur einkaframtaksins. Mér fyndist ţađ áhćttunnar virđi ađ láta á ţađ reyna hvort hćgt verđur ađ ná í skaffara í ţeirra stađ".
Góđur pistill. Ofangreind tilvitnun eins og töluđ úr mínum huga. Hef veriđ ađ hugsa á svipuđum nótum.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 15.10.2007 kl. 00:00
Snilldarpenni ertu, Halldór.
Jón Valur Jensson, 17.10.2007 kl. 04:22
Ţetta er góđ grein hjá ţér frćndi.
Ágúst H Bjarnason, 19.10.2007 kl. 23:15
Takk fyrir ţetta allir saman
Halldór Jónsson, 22.10.2007 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.