Leita frttum mbl.is

Rtt hj Jni Magnssyni

Mr finnst etta vera punktar hj vini mnum Jni Magnssyni hstarttarlgmanni og alingismanni, sem vi Sjlfstismenn megum hugleia aeins ef vi viljum vera samkvmir sjlfum okkur.Srstaklega verur mr hugsa til ungliahreyfingar flokksins , ar sem Jn var eitt sinn fylkingarbrjsti samt me Fririki Sophussyni. eim var trtt um "Bkni Burt ". J tminn lur og breytist og mennirnir me. g leyfi mr a skella eim inn hr a nean en eir eru pistli Jns sem hann flytur tvarpiSgu.

Mn skoun 4.10.2007." Hlustendur tvarps Sgu. Jn Magnsson alingismaur talar.Maurinn sem afgreiddi kolin.S var tin a notu voru kol til upphitunar og brennslu Reykjavk. kreppurunum var skortur kolum og var gripi til skmmtunar samkvmt kvenum reglum sem valdstjrnin eim tma kva. Maur nokkur sem vi getum kalla rna fkk a hlutverk a annast um skrifa upp a hverjir mttu f kolapoka r skmmtunarsji rksins og hverjir ekki. rni rkti etta starf vel og samviskusamlega en svo kom a v a reglum var breytt og rni vissi ekki almennilega hvort etta var lengur hans verkahring ea ekki. Maur nokkur sem vi getum kalla Gumund kom til rna og vildi a hann skrifai upp heimild til a hann fengi kolapoka hj skmmtunarsji kola en rni tji Gumundi a hann vri ekki viss um a hvort hann hefi nokku me essi ml a gera lengur. Gumundur gaf ekki sitt eftir og svo fr a rni skrifai svofellt erindisbrf.“Gumundur m f einn poka af kolum fyrir mr.”Mr finnst gaman a rifja essa sgu upp hr til a minna hva vi bum gjrbreyttu jflagi. Vi bum ekki vi skmmtun vert mti eru allar bir fullar af vrum. Vi bum vi kvein hft en au takmrku mia vi a sem ur var. a sem meira er a vi bum vi vistvnan orkugjafa vegna ess a borgarstjrar Reykjavk hfu fyrirhyggju, dug og framsni til a byggja upp flugt orkufyrirtki vistvnnnar orku og nta orkuna irum jarar Reykjavk og ngrenni. Hitaveita Reykjavkur var flugt fyrirtki sem san var sameina Vatnsveitu og Rafmagnsveitu Reykjavkur og r var Orkuveita Reykjavkur. Orkuveita Reykjavkur og forverar hennar hafa veitt birtu og yl um hbli okkar um langa hr og vegna eirrar framsni sem stjrnmlamenn um og eftir mija sustu ld sndu er Reykjavk ein hreinasta og vistvnasta borg heimi. Orkuveitan hefur stunda rannsknir og uppbyggingu orkumannvirkja og grarleg ekking hefur ori til fyrirtkinu sem eru mikil vermti sjlfu sr. Orkuveitan hefur teki tt msum httufyrirtkjum sem spurning var um hvort tti a gera en a hefur samt veri gert. N hefur veri bi til r hluta r Orkuveitu Reykjavkur strsta orkufyrirtki heims snu svii Reykjavk Energy Invest me heildarhlutaf rmlega 40 milljarar og a v koma margir strir hluthafar. Vermti fyrirtkinu byggist helst eirri ekkingu sem hefur ori til Orkuveitu Reykjavkur umlinum rum og Hitaveitu Reykjavkur ar ur um ratuga skei. N skyldi maur tla a vi essi merku tmamt egar stjrnendur Reykjavkur setjast vi hli aujfra flugasta orkufyrirtki sinnar tegundar og jafnvel ur en eir geru a a eir gfu okkur venjulegu flki sem hfum veri neytendur Orkuveitu Reykjavkur um ra- og jafnvel ratugaskei mguleika v a vera me fyrirtkinu. g tti ekki von ru en a okkar gti borgarstjri Vilhjlmur . Vilhjlmsson mundi ganga fram fyrir skjldu og segja. etta fyrirtki og essi ekking hefur ori til vegna eirrar framsni sem fyrirrennarar mnir starfi hafa snt og vegna ess sem notendur Orkuveitunnar hafa greitt til hennar. a er elilegt a vi gefum flkinu hfuborgarsvinu kost v a gerast hluthafar v orkuvintri sem vi erum n a leggja t . Orkuvintri ar sem meiningin er a hi nja fyrirtki leggi heiminn a ftum sr og nti sr a hugvit og ekkingu sem ori hefur til Orkuveitunni vegna gjalda okkar kaupenda orkunnar. Ef til vill hefi Vilhjlmur tt a ganga enn lengra og afhenda llum viskiptavinum Orkuveitunnar eitt hlutabrf nja fyrirtkinu um lei og hann gaf notendunum kost v a vera me. annig a litli Jn og litla Gunna gtu ess vegna keypt hlut fyrir 50 sund ea 100 sund og veri me. v miur var etta ekki svona. Gamli gi Villi hugsai ekki til Litlu Gunnu og Litla Jns. N er enginn Albert Gumundsson borgarstjrn ea Sjlfstisflokknum sem hugsar um hagsmuni litla mannsins. ess vegna ef til vill datt engum a hug a a vri ef til vill elilegt a gefa flkinu landinu kost v a vera me. Venjulegum slendingum var ekki gefinn kostur a vera me en tilkynnt var a Bjarni rmannsson fyrrum forstjri Glitnis ur slandsbanka hefi lagt 500 milljnir fyrirtki og hann er n stjrnarformaur. Kvtagreifum og olufurstum var lka boi a vera me en ekki eim sem byggu upp fyrirtki. Ekki eim sem geru vintri mgulegt. Nei um 90% hlutafjr eru eigu auk Orkuveitu Reykjavkur fyrirtkin FL-Group, Atorka Group og Glitnir banki. Sjlfstisflokkurinn hefur a stefnuskr sinni a vera flokkur einkaframtaksins. Svo virist a starfi snu s Sjlfstisflokkurinn einungis flokkur einkaframtaks sumra. eirra fu stru. Arir eru ekki knanlegir. Mr finnst a synd me etta nja fyrirtki a Sjlfstisflokkurinn og borgarstjrinn sem g bind miklar vonir vi og studdi vi sustu borgarstjrnarkosningar af fyrri kynnum mnum af honum skyldi ekki eygja ennan mguleika og gangast fyrir vfemu almenningshlutaflagi ar sem a allir fengju a vera me en ekki bara sumir. Mr hefi fundist slkt vera sanngjarnt gagnvart okkur sem eigum egar llu er botnin hvolft mest v fyrirtki sem er hryggslan na orkurisanum sem borgarstjrinn hefur gengist fyrir a yri til samt bnkum og nokkrum rum sem voru srvaldir til a taka tt essum leik mean venjulegur Reykvkingur fkk ekki a vera me. Svona glata menn tkifrinu til a reisa sr fallega bautasteina og mr finnst miur a borgarstjrinn og meirhlutinn borgarstjrn skyldi gleyma venjulegu flki Reykjavk einu sinni enn. "

Getur Orkuveitan rstafa einokunargra snum af vatnsslu ennan htt htturekstur eins og risarkjur, Lnu Net og ljsleiarvingu ? Eru ekki einhverstaar kvi lgum a sveitarflg megi ekki mynda elilegan hagna af vatnsslu ? Orkuveitan hltur a hafa mikinn nausynlegan hagna af v a sj okkur fyrir heitu vatni egar ltil hitaveita og kaldari eins og rekin er Seltjarnarnesi, getur selt vatni miklu drara en risinn hinumegin v landamrin.

Ea eru borgarfulltrar bara misflir eftir v hva eir ea eirra ttmenni fengu ea fengu ekki a kaupa miki ea lti nja fyrirtkinu ?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (8.5.): 337
  • Sl. slarhring: 514
  • Sl. viku: 6127
  • Fr upphafi: 3188479

Anna

  • Innlit dag: 301
  • Innlit sl. viku: 5207
  • Gestir dag: 292
  • IP-tlur dag: 287

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband