Leita í fréttum mbl.is

Af hverju vill frjálslyndi flokkurinn ekki verđtryggingu ?

 

Stundum heyrir mađur íslenzka lífeyrissjóđakerfinu hrósađ í hástert um leiđ og menn formćla verđtryggingu lána. Ţađ er eins og menn gleymi ţví hvernig ástandiđ var fyrir daga verđtryggingar. Engin lán fáanleg nema ef ţú vćrir framsóknarmađur.

Verđtrygging er núna forsenda ţess ađ ţú getir sparađ saman til elliáranna án ţess ađ tapa ţeim. En af ţví íslenzka kerfiđ kann aldrei  ađra leiđ en sósíalisma, ţá erum viđ fastir í  lífeyrissjóđabullinu ţar sem margir maka krókinn.

Ef  mađur hefđi lagt sjálfur inná verđtryggđan bankareikning međ ađeins 5 % vöxtum, 4 % +6 %,  af laununum  alla ćfi(núna er ţetta 12 %),  ţá ćtti sá sem vinnur í 40 ár međ raunmilljón á mánuđi um 120 milljónir á reikningi sem hann getur étiđ upp á nćstu 12-15 árum sem sem milljón á mánuđi eđa óskert laun. Ţá er međalćvin hvort eđ er búin  

Ţađ má bera ţetta  saman viđ peninginn  á mánuđi sem ţessi mađur fćr úr lífeyrisjóđi eftir 40 ára starf. Ţetta er gamla sagan međ apann og ostinn, apinn er búinn ađ éta meiripartinn af osttykkinu ţegar upp er stađiđ. Hér fyrr á árum töluđu ungir menn um bákniđ burt. Svo fóru ţeir ađ vinna hjá ţví og nú er ţađ  kjurt og hugsjónirnar horfnar útí veđur og vind.

Merkilegt ađ heill stjórnmálaflokkur skuli berjast fyrir ţví ađ banna fólki verđtryggingu fjárskuldbindinga. Af hverju svara ţeir  ţví ţá ekki á hvađa vöxtum ţeir vilji lána 40 ára íbúđalán óverđtryggt ?. NB úr eigin vasa . 

Ţví spyr ég forystumenn frjálsynda flokksins  beint hér og nú :

Á hvađa vöxtum  viljiđ ţiđ lána mér milljónkrónukall af ykkar eigin  fé óverđtryggt,  til eins árs ? Til 10 ára ? Til 20 ára ? Til 30 ára ? Til 40 ára. ?

Mikiđ vćruđ ţiđ vćnir  ef ţiđ vilduđ  gera mér tilbođ hér á síđunni. Mig sárvantar ţetta og get komiđ ađ sćkja ţetta viđ fyrstu hentugleika. Og auđvitađ til sem allra lengsts tíma ţví ég er ađ hugsa um ađ fara í hnattreisu fyrir ţetta og ţađ er betra ađ fara hćgar í afborganirnar ţegar heim kemur. Ég lofa ađ skrifa ykkur póstkort úr hverri höfn ef ţiđ sjáiđ um farareyrinn.

Ég veit ekki betur en ađ ţjóđin sé mikiđ til löngu hćtt viđ ađ taka verđtryggđ lán í krónum  til íbúđakaupa. Ţađ standa nefnilega öllum til bođa lán í evrum međ svona 2 % álagi íslenzkra banka og hafa gert allt ţitt kjörtímabil núna á ţingi .  

Auđvitađ lćkkar hiđ samrćmda vaxtaálag íslenzku bankanna ţegar útlenzki bankinn kemur og viđ fögnum ţví. Davíđ verđur sjálfsagt ekki hress og hćkkar stýrivextina strax eftir áramót, enda stéttarfélögin búin ađ tilkynna um ađ ţau muni skaffa okkur tveggja tölustafa verđbólgu strax á nćsta ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég hef engar heitar skođanir í ţessum efnum og er heldur ekki í forystu FF en leyfi mér samt ađ velta viđ nokkrum steinum. Sú var tíđin ađ ég var mjög hlyntur verđtryggingu af sömu ásćđum og ţú virđist vera ţ.e. tryggja eignir lífeyrissjóđa. Eđa til ţess ađ fólk geti sparađ til elliáranna.  Eftir ţví sem ég sé best á ţessi röksemd ekki viđ lengur ţar sem meginhluti sparnađar landsmanna er í öđru formi en verđtrygđum innistćđum. (fasteignir, innlend og erlend hlutabréf osf) Ef Alţingi myndi "afnema" verđtryggingu á morgun, yrđi hún samt í gangi ađ einhverju leyti nćstu 40 árin ţ.e. á ţeim lánum sem fyriri eru. Verđtryggđ lán skipta sífelt minna máli ţar sem margir taka erlend lán. Eina haldbćru rökin sem ég sé fyrir ađ halda í verđtryggingu er ađ hún sé nauđsynleg vegna ţess ađ myntin er svo lítil ađ menn telja hana ótrausta. Eitt er víst ađ stjórnmálamenn verđa ekki einráđir um hver ţróunin verđur.

Sigurđur Ţórđarson, 13.12.2007 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 1097
  • Sl. viku: 5819
  • Frá upphafi: 3188171

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 4933
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband