10.1.2008 | 01:16
Skuldadagar
Já Gnúpur var ríkur í haust, átti milljarðatugi. Hann innleysti ekki meðan gengið var hátt. Sá ekki þróunina fyrir. Var bara ekki forspár eins og Snorri Goði var í gamla daga.
Nú eru nauðasamningar í gangi hjá bréfafyrirtækinu Gnúpi og víst líka FLGroup. Og raunar mörgum fleiri. Salan á andlagi lánanna, hlutabréfin sjálf, eru núna farin að hafa áhrif á hlutabréfaverðið niður á við. Hvað skyldu menn á þurrabúum eins og bréfafyrirtækjum setja traust sitt á að muni hækka til að borga samningana í dag? Eru kannske ekki bréfaguttarnir í baunkunum líka núna að semja sjálfa sig frá vondum lánveitingum sínum með því að ýta málunum á undan sér ? Betra að afskrifa vitleysurnar hægar, verja eigið skinn og kaupréttarsamninga ? Einhvernvegin býður mér í grun, að hérlendis sé öðruvísi tekið á svona málum en er til dæmis á Wall Street.Það vanti eitthvað á gagnsæið hérna.
Það er sjálfsagt skárra fyrir þann sem á mjólkurkú í fjósi eins og td. FLGroup heldur en bréfafyritækið, að horfa til framtíðar. Með tímanum getur bóndinn mjólkað sig frá vandanum fremur en sá sem á bara tóma krukku. Þetta er líka skýringin á því hversvegna Bandaríkjamönnum er skítsama um það hvernig Dabbi skráir dollarann hér heima. Hjá þeim er hann bara 100 cent eins og verið hefur og efnahagslífið gengur prýðilega á dollaranum. Við Íslendingar fáum ekkert fleiri cent fyrir pundið í blokkinni þó bréfin hafi hækkað hér heima.
Ef menn geta setið þétt á sínum hlutabréfum í lifandi fyrirtækjum þá hækkar verðið smátt og smátt. Coca Cola er trúlega alveg sama hverju greiningadeildir okkar banka hérna meta bréf í því fyrirtæki. En hluthafanum litla er ekki skemmt, ef hann hefur fengið lán til að kaupa lækkandi bréf.
Það er hinsvegar ekki skemmtilegt né skynsamlegt að fá lán hjá dópsalanum.
Maður hélt að þessir stóru kallar okkar og frægu viðskiptajöfrar kynnu að spila. Ef þeir kunnu þetta ekki betur en þetta þá er það viðvörun til okkar litlu kallanna. Reyndur maður og ríkur í Ameríku sagði við mig að kúnstin væri að kunna að selja á réttum tíma,-ekki endilega að kaupa. Það væri hættulítið til lengri tíma að eiga hlutabréf í traustum fyrirtækjum eins og Landsbankanum, GAZProm eða Coca Cola. EN það er hættulegt að eiga þau ekki sjálfur heldur skulda þau.
Menn hoppuðu unnvörpum útum glugga á Wall Street 1929 þó að allt væri svo komið í lag skömmu seinna. Sá sem á milljónkall er óendanlega sælli en sá sem skuldar handrukkaranum milljónkall. Aðeins pólitíkusarnir stela peningum fólks, venjulega undir einhverju óeigingjörnu yfirskyni, eins og þeir stálu kvótanum í fiskinum og gróðurmoldinni frá þjóðinni sem átti þetta. Og svo skrifa þeir bækur til að skýra það út fyrir mér og þér, hversvegna hlutirnir gerðust eins og þeir gerðu eða gerðust ekki eins og þú heldur að þeir hafi gerst, af því að þeir vildu að þeir hefðu gerst öðruvísi. Einhverjir virðast nenna að að eyða tíma og peningum í að lesa svona skrif án þess að ég sjái tilganginn í því.
Og nú síðast vill Mogginn alltíeinu koma á í flestum auðlindatengdum atvinnugreinum landsmanna í kvótakerfi. Eitthvað auðlindagjald, víst sama hversu hlálegt, er nægileg réttlæting fyrir kvótakerfum í íslenzka auðlindabísnessnum á þeim bæ.
Myndi Mogginn geta hugsað sér að setja kvótakerfi á hreina og tæra andrúmsloftið á Íslandi ?. Hannes Hólmsteinn, Davíð og Halldór myndu væntanlega telja það betra til viðhalds auðlindinni, að hún yrði í einkaeign. Menn eiga að ganga svo miklu betur um eigin eignir en annara segja þeir. Við sem núna höfum andardráttarreynslu myndum fá kvóta til að selja óbornum Íslendingum rétt til afnota af auðlindinni. Hugsið ykkur,-út-inn, allan sólarhringinn myndi klingja í kassanum hjá okkur. Svo gætum við selt réttinn sem börnin erfa eða veðsett hann í baunkunum ? Og innan skamms myndi Baugur og Byko eiga 12 % hver ! Svo förum við í útrás með Geyser Green og verslum með kvótann á alþjóðamörkuðum.
Ætli rökin fyrir þessu nýja andardráttarkerfi liggi ekki nokkuð tilbúin í skúffunum hjá þeim Hannesi og LÍÚ ?. Bara skipta um nöfn á stöku stað og copy-paste !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.