Leita í fréttum mbl.is

Kjósiđ međ Reykjavíkurflugvelli !

Ég sé ađ ţađ koma margir á síđuna án ţess ađ taka ţátt í skođanakönnun sem ég er međ um framtíđ Reykjavíkurflugvallar. Ţađ er veriđ ađ seigdrepa ţetta mannvirki, sem sett hefur svip sinn á Reykjavík í bráđum 70 ár. Ţađ er veriđ ađ klessa ađ honum mannvirki sem ekkert erindi eiga inná flugvallarsvćđiđ. Eins og Háskólann í Reykjavík sem er ađ byggja innađ flugbrautunum. Gufuvitlaus ráđstöfun eins og allir hljóta ađ geta séđ fyrir sér sambýli skóla og flugvallar. Reynum ađ stöđva ţessa vitleysu og notum sökklana sem ţeir eru ađ byggja frekar undir flugstöđ eđa flugskýli sem bráđavöntun er á. Vellinum er haldiđ í heljargreipum vegna ráđaleysis Borgarstjórnar. Hún getur bara veriđ sammála um eitt: Banna allar framkvćmdir á flugvellinum vegna ţess ađ hann getur fariđ einhverntimann. Og svo vinna moldvörpurnar á međan dag og nótt og smávinna sín skemmdarverk á grundvelli skipulags. 

Mér finnst meir herbrestur og meira liggja viđ varđandi flugvöllinn en hvort eigi eđa megi ekki rífa gömul hús viđ Laugaveg. Höfuđborg á samgangna er engin höfuđborg.

Ţađ verđur ađ afgreiđa spurninguna um Reykjavíkurflugvöll međ ţjóđaratkvćđi í nćstu kosningum. Ţessi vitleysa bara gengur ekki !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţađ er ekkert minna mál ţetta međ húsin á Laugarveginum. Ţar er líka moldvörpustarfsemi í gangi. Eftir mína síđustu flugferđ frá Reykjavíkurflugvelli í gamla ţristinum ákvađ ég ađ hjálpa til ađ halda í völlinn, en ţađ hefur ekki ennţá orđiđ af ţví. En völlurinn verđur áfram. Ţađ er klárt mál. Reynsla allmargra borga í Evrópu hafa sannađ tilverurétt og nauđsin flugvalla í og viđ borgir.

Wolfang 

Eyjólfur Jónsson, 10.1.2008 kl. 01:51

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ef ţađ verđur atkvćđagreiđsla, ţá verđur ţađ ađ vera ţjóđaratkvćđagreiđsla, ţví ţetta er flugvöllur allra Íslendinga. Hann skiptir t.d. Vestfirđinga miklu meira máli en Reykvíkinga, svo og Norđlendinga, Austfirđinga, ...

Atkvćđagreiđslan á sínum tíma međal hluta Reykvíkinga var ţví bull og ómarktćk.

Ágúst H Bjarnason, 10.1.2008 kl. 09:32

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta Wolfgang Amadeus, ţađ er fengur ađ ţér sem liđsmanni.

 Flestar borgir hafa flugvöll innan borgarmarka. Orlando hefur 2 flugvelli, svona 10 mílur hvorn frá öđrum. Annan inni í miđbć sem ţeir kalla svo ţó ţađ sé draugabćr međ engu í, gömul nostalgía frá járnbrautartímanum..

Ţana á miđbćjarvellinumr eru einkaţoturnar og ţyrlurnar og almennar einkaflugvélar. Ţetta er viđskiptaflugiđ innanlands, ţar sem fjarlćgđir eru miklar í Bandaríkjunum. Ţjóđfélagiđ gengur á benzíni og ţeir kvarta sáran yfir 50 lítra verđi á lítrann. Stjórnmálamenn ţar myndu aldrei leyfa sér ađ pí-falda bíla og benzín sem einstćđa móđirin notar til ađ koma barninu sínu á leikskóla áđur hú heldur í láglaunavinnuna sína, og nota peningana í dreifbýlisstyrki.

Halldór Jónsson, 10.1.2008 kl. 22:39

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Já frćndi Ágúst, ţessi atkvćđagreiđsla hennar ISG um Reykjavíkurflugvöll var náttúrlega útúr kú, ţegar jafnt var hérumbil međ og á móti međ  ţriđjungsţáttöku.  Ennţá stórkostlegra var ađ heyra hana lýsa yfir ţví ađ nú hefđu borgarbúar talađ og niđurstađan vćri bindandi, ţó svo hún hafi sagt áđur ađ helmingsţáttaka vćri lágmark fyrir viđunandi niđurstöđu.

Auđvitađ hlýtur ţjóđin ađ hafa um ţetta ađ segja, ekki bara Reykjavíkurliđiđ. Sé Reykjavík höfuđborg ţá hlýtur hún ađ vera höfuđborg allra landsmanna og koma ţeim viđ sem slík.  Keflavík getur líka tekiđ viđ ţessu höfuđborgarhlutverki ef Reykvíkingum leiđist ţađ svona mikiđ.

Í Keflavík er einn flugvöllur góđur og annar sem getur orđiđ mjög góđur-Patterson völlurinn gamli-, sem auđvelt er ađ gagngsetja fyrir brotabrot af ţví sem bara ţrasiđ um Reykjavíkurflugvöll hér eđa ţar er búiđ ađ kosta áđur en nokkur völlur á Hólmsheiđi eđa Lönguskerjum er byggđur.

Ég er farinn ađ hallast ađ ţví ađ ţađ sé best ađ drífa ţetta af, loka Reykjavíkurflugvelli og fara á Patterson međ allt annađ flug en millilandaflug. Ţetta ţras og ađgerđaleysi er stórkostlegur dragbítur á alla ţróun nútíma efnahagslífs, ađ mega ekkert gera á Reykjavíkurflugvelli, hvorki stórt né smátt, vegna ţess ađ ţađ er ekki búiđ ađ klára eitthvađ rifrildi um tilvist vallarins.Catch 22 og pattstađa.  

Klárum ţađ bara strax og förum ,ef ţađ er vilji fólksins í landinu. En ég vil heyra í ţví fyrst, ekki bara hlusta á ţessa sjálfumglöđu sleggjubranda, bćđi í íhalds-og kommaflokkunum, sem bara rífast og rífast međ engri niđurstöđu ár eftir ár.

Ekkert patt verđur á Patterson flugvelli ! Ţar er víđáttan, frelsiđ og flugskilyrđin !. Ég mun einskis manns sakna úr Borgarstjórn Reykjavíkur ţó ađ auđvitađ syrgi ég Reykjavíkurvöllinn minn kćra. En menn verđa víđa um heim ađ horfa á eftir sínum draumalöndum í tröllahendur. Ţađ er ađ gerast međ Reykjavíkurflugvöll ef fólkiđ rís ekki upp honum til varnar heldur lćtur moldvörpurnar í friđi.

Halldór Jónsson, 10.1.2008 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 207
  • Sl. sólarhring: 942
  • Sl. viku: 5997
  • Frá upphafi: 3188349

Annađ

  • Innlit í dag: 196
  • Innlit sl. viku: 5102
  • Gestir í dag: 195
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband