Leita í fréttum mbl.is

Er hægt að bæta fyrir níðingsverk ?

Skelfing er að vita til þess, hversu mörg börn hafa þurft að þola margar raunir á borð við þær sem drengirnir í Breiðuvík þoldu. Og aðrir niðursetningar Íslands líka í aldanna rás.

Ég fæ ekki séð, að Lalla Johns verði greiði gerður með því að rétta honum seðlavöndul. Eða afkomendum þeirra látnu drengja, sem þarna áttu hlut að máli. Hugsanlega gerðu peningar einhverjum gott.

En er ekki aðalatriðið fyrir þjóðina að reyna að bæta sig ?  Reyna að líkna og bæta það böl sem við blasir. Af nógu er að taka. 

Hvernig eiga þjóðir að bæta þeim ungmennum sem féllu í styrjöldum misviturra ráðamanna ? Töpuðu stríði Hitlers ? Eða VietNam þeirra Kenndys og Johnsons, Íraks Bush-feðga  ? 

Sumt er ekki hægt að bæta fyrir nema með hugarbót. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 622
  • Sl. sólarhring: 936
  • Sl. viku: 5498
  • Frá upphafi: 3196948

Annað

  • Innlit í dag: 567
  • Innlit sl. viku: 4534
  • Gestir í dag: 507
  • IP-tölur í dag: 493

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband