24.2.2008 | 23:46
Vefarar keisarans !
Ég horfđi á viđtal Egil Helgasonar viđ Skotana 2, sem eru höfundar ađ Vatnsmýrartillögunni sem Hanna Birna var svo dolfallin yfir í sjónvarpinu á dögunum.
Mér fannst ţeir bođa nýja byggđ í Vatnsmýri, sem nokkurskonar "Endlösung der Judenfrage". Endalok útţenslu borgarinnar, sem hefur veriđ ađ ţenjast út til allra átta síđan ég man eftir mér fyrst og bćrinn endađi í Sogamýri. Sama Mene Tekel Kvosarspekingarnir hafa ţuliđ ć oní ć. Allt verđur gott ef 15.000 manns flytja á flugvallarsvćđiđ og hjóla oní Kvos ađ fá sér einn kaldann.
Ekki stóđ á Hönnu Birnu ađ lofsyngja glitvefnađ Skotanna. Hún tók andköf í hrifningu yfir ţessum teikningum öllum. Vissulega fallegum og gerđum úr besta hýjalíni og tölvukúnst, glitskýjum og speglunum í glergluggum húsanna á vorkvöldum í Reykjavík. Jafnvel seglbátar brunuđu á Tjörninni í logninu sem alltaf er í Reykjavík.
Síđan í byrjun janúar hef ég ekki vaknađ einn einasta dag ţar sem hjólandi var um götur höfuđborgarsvćđisins. Hvađ ţá ađ mig hafi langađ í spásséritúr út á nćstu biđstöđ frístrćtós. Ţađ hefur hinsvegar veriđ Fokkerflogiđ yfir Kópavog flesta daga stundvíslega fyrir átta á morgnana međan ég er ađ skafa klakann af einkabílnum. Besta vininn sem mađur á í svartnćttinu á köldum skammdegismorgnum og treystir á til ađ koma sér í vinnuna heilum á húfi, börnunum í leikskólann osfrv. osfrv. Í Guđs bćnum hćttiđ ţessum formćlingum á einkabílnum. Hann er ţarfasti ţjónninn á hagvaxtaröld.
Og svo er ţađ formúlan um vexti sem allir vefarar keisarans minnast ekki á. (1+r)^n x mannfjöldinn í dag.
Margfaldist og uppfylliđ jörđina sagđi Drottinn allsherjar. Međ ca. 2 % fjölgun borgarbúa í 5 ár ţá er Vatnsmýrin full eftir 5 ár. Eru ţá fleiri óbyggđ svćđi ? Laugardalurinn ? Hljómskálagarđurinn ? Kirkjugarđarnir ?
Hvert eiga ţeir ađ fara sem fćđast eftir 5 ár ? Og hvađan eiga ţeir ađ fljúga ?
Frá Reykjanesbć ?
O santa simplicita sagđi Bruno á bálinu. Og ađeins barniđ sagđi: Keisarinn er ekki í neinu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill ţér Ólafur F. og flugvallarvinum.
Millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli fyrir okkur smćlingjana, ekki bar pappírstígrana á einkaţotunum.
Auk ţess legg ég til ađ leggja breytingartillögur um aflagđan Reykjavíkurflugvöll í eyđi.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.2.2008 kl. 00:11
Sćll Halldór
Fyrsta fćrsla mín á bloggi á eyjan.is er tileinkađ nýlegri hugmynd ţinni:
http://magnusthor.eyjan.is/2008/02/jaratkvi-um-forseta-og-flugvll.html
Magnús Ţór Hafsteinsson, 25.2.2008 kl. 17:39
Sćll Halldór
Val Hönnu Birnu og Co. á tillögu skotanna var okkar happa tilaga, ţví hún er svo ljót ađ hún gerir ekki annađ en ađ rýra hennar málstađ. Ţađ sést best á könnun hjá Mörtu bloggvinkonu minni, sem er gerđ ţegar kynning á Vatnsmýrasamkeppninni stendur sem hćđst, um 60% vilja hafa flugvöllinn og Marta er enginn flugvallasinni.
Samgönguráđuneytiđ verđur ađ kaupa HR lóđina og ţađ strax, Ţetta er framtíđar stađur fyrir flugstöđ. Ţađ ćtti ekki ađ vera erfitt ţar sem HR liđiđ er í gríđarlega vondum málum međ ţennan skóla, ţessi bygging er mjög flókin og alltof dýr, svo verđur ţađ dýrkeypt ađ bíđa eftir Öskjuhlíđargöngum og öđrum samgöngubótum. Ţađ er hćtt viđ ađ kennarar og nemendur leiti eitthvađ annađ.
Samgönguráđuneytiđ á ađ stuđla ađ uppbyggingu í miđri borg.
Sturla Snorrason, 25.2.2008 kl. 21:04
Sammála ţér Dóri og Sturla ţessi vinnings tillaga er ţvílík snilld og ţessi stóra tjörn sem er nú á hćsta punkti Vatnsmýrarinnar. Ţessi skotar eru bara snillingar.
Og Snorri ţú kemur međ ţađ sem viđ Halldór höfum veriđ ađ rćđa varđandi kaup á HR lóđinni áđur enn skađinn verđur of mikill fyrir skólann.
Valur Stefánsson, 26.2.2008 kl. 21:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.