2.6.2008 | 23:04
www.baugsmalid.is
Mér finnst ekki úr vegi ađ fólk fari inná síđu Jóns Geralds Sullenbergers um Baugsmaliđ. En ţessi Jón verđur líklega sá sem hvađ ţyngsta refsingu hlýtur í ţví máli. Ţó ađeins fyrir ţjónustu sína viđ ţá Baugsfeđga.
Á síđunni kemur fram yfirlit yfir ţađ hvernig feđgarnir ganga í sjóđi almenningshlutafélagsins Baugs til ţess ađ kaupa upp hlutaféiđ í félaginu, taka ţađ af markađi og leggja undir sig sjálfa.
Ţeir hafa víst veriđ sýknađir af ţessu atriđi í undirrétti á einhverjum tćknibrellum. En stađreyndirnar eru hinsvegar skýrar Lánveitingar manna í ţeirra stöđu til sjálfs sín eru ólöglegar fyrir alla ađra. En ţeir virđast mega ţađ. Skođum eftirfarandi glefsu úr yfirliti Sullenbergers:
" Framburđur Lindu Jóhannesdóttur
Í yfirheyrslu yfir Jóni Ásgeiri, var honum kynntur tölvupóstur frá Lindu, ţáverandi fjármálastjóra Baugs hf. til hans sjálfs og Tryggva Jónssonar, dagsettan 14.ágúst 2001 ţar sem Linda gerir athugasemdir til ţeirra m.a. vegna skuldastöđu á "Lán til framkvćmdastjóra" og ber ţar hćst lán til Gaums ehf., Fjárfars ehf., Jóns Ásgeirs, Kristínar systur hans og Jóhannesar, föđur hans.
Skuldastađan sem Linda gerir athugasemdir viđ var eftirfarandi og nemur rúmlega 500 milljón krónum!
Jón Ásgeir er spurđur hver hafi veriđ hans viđbrögđ viđ ţessum athugasemdum fjármálastjórans sem hún er ađ gera í tengslum viđ 6 mánađa uppgjör 2001.
Jón Ásgeir svarar orđrétt í yfirheyrslu sinni: "Hann segist ekki muna eftir ţessu".
Jón Ásgeir er einnig spurđur í yfirheyrslu hvort útbúin hafi veriđ einhver skuldaskjöl varđandi lánveitingar til Gaums ehf. og hvort Gaumur hafi lagt fram einhverjar tryggingar fyrir greiđslu lánanna.
Hann svarar orđrétt:
Hvernig myndi Glitnir banki sem er ađ stćrstum hluta í eigu Baugsmanna í gegnum FL group, bregđast viđ ef ađili myndi sćkja um nokkur hundruđ milljón króna lán án trygginga og vísa í "félag mitt er mjög eignasterkt, ţiđ ţurfiđ ekki ađ hafa neinar áhyggjur".
Myndi Glitnir banki veita slíkt lán ?
Rétt er ađ taka fram ađ allir stjórnarmenn almenningshlutafélagsins Baugs hf. neita ţví harđlega ađ hafa vitađ um ţessa lánastarfsemi Baugs hf. og hvađ ţá heimilađ hana. Ţeir einfaldlega vissu ekkert um ţessa "sjálftöku-bankastarfsemi" forstjórans, Jóns Ásgeirs.
Ţorgeir Baldursson, stjórnarmađur í Baug hf. segir t.d. varđandi lánveitingar til Fjárfars sem voru m.a. notađar til ađ kaupa 10-11 verslunarkeđjuna eftirfarandi í framburđi sínum hjá lögreglu:
Ţađ er ofvaxiđ mínum skilningi ađ stjórnarmenn og framkvćmdastjórar geti ţannig löglega lánađ sjálfum sér fé međ ţessum hćtti úr sjóđum almenningshlutafélags til ađ kaupa ţetta sama hlutafélag , sem ţeir eru ađ reka í umbođi allra hluthafa, útaf markađi, og ţvinga ţarmeđ ađra hluthafa til ađ láta af hendi eign sína.
Ef ţetta er í lagi ţá finnst mér ađ engann varđi um einhvern tittlingaskít í lífi ţessara ađalsmanna um báta, bíla eđa sláttuvélar. Frekari farsi í réttarsal finnst mér vera algerlega óţarfur. Íslenzka réttarkerfiđ á ađ halda sig viđ ţađ sem ţađ rćđur viđ, svo sem innbrot í sjoppur og stúta viđ stýriđ en ekki vera ađ skipta sér af ţví hvađ hinir stóru gera. Ţeir eru líka svo góđir og búnir ađ gera svo margt gott fyrir okkur rćflana ađ ţađ á ađ láta ţá í friđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég verđ ađ vera sammála ţér í ţessu. Mér finnst ţađ alveg furđulegt líka ađ hćstiréttur líti ţannig á ađ ţegar stjórnarmenn í almenningshlutafélagi kaupa persónulega fyrst eitthvađ og selja síđan félaginu sem ţeir sitja í stjórn fyrir međ góđri álagningu korteri seinna ţá séu ţađ bara eđlileg viđskipti.
Ţetta gerđi Björgúlfur líka međ eitthvađ sem hann keypti fyrst sjálfur af KEA og seldi síđan Straumi međ góđum hagnađi.
Ef ţetta er löglegt ţarf ađ breyta lögunum.
Landfari, 2.6.2008 kl. 23:30
Svo er upplýsandi, ađ nýstirni okkar í Rvík, hún Guđfinna virđist gegna ákvenu hlutverki í ţessum transationum öllum.
Gćti veriđ misskilningur hjá mér en svo gćti líka veriđ ađ svo hafi veriđ.
Miđbćjar,
Bjarni Kjartansson, 4.6.2008 kl. 08:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.