Leita í fréttum mbl.is

Grímuklæddir mótmælendur ?

Stjórnarskrá Íslands segir svo:

"73. grein

Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar.

Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða.

Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum. "

Hvernig getur það samrýmst stjórnarskrá að menn séu grímuklæddir eins og hryðjuverkamenn við mótmæli ?

Mig minnir það að í gamalli lögreglusamþykkt hafi staðið að bannað væri að ganga grímuklæddur á almannafæri. Það stendur ekki lengur í t.d. lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Aðeins í sumum lögreglusamþykktum stendur að menn skuli gera grein fyrir sér við lögreglu.

Er eitthvað um þetta í öðrum lögum  sem takmarka rétt grímuklæddra óeirðamanna ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll frændi. Ég hélt það væri ennþá bannað að ganga um á almannafæri með grímu eins og hryðjuverkamaður. Undarlegt ef búið er að leyfa það. Kannski fyrirmæli frá snillingunum í Evrópu...

Hvað um það. Mér finnst þeir sem eru grímuklæddir við mótmæli hljóti að vea gungur. 

Ágúst H Bjarnason, 10.12.2008 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 1096
  • Sl. viku: 5818
  • Frá upphafi: 3188170

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 4932
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband